Frægir fundu ástina árið 2022 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. desember 2022 14:01 Ástin blómstraði hjá þessum pörum á árinu. Samsett Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. Fjölmargar fréttir birtast á ári hverju í tengslum við tilhugalíf þessara einstaklinga. Hér að neðan má sjá yfirferð Vísis um nokkur ástarsambönd sem blómstruðu á árinu 2022, í það minnsta um tíma. Kristófer Acox, leikmaður Vals í Subway-deild karla í körfubolta, og Ólavía Grímsdóttir arkítektúrnemi opinberuðu samband sitt í byrjun árs. View this post on Instagram A post shared by Kristo fer Acox (@krisacox) Knattspyrnukonan og TikTok stjarnan Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir gekk út. Sá heppni er Dani Koljanin körfuboltamaður úr KR og sagði Brynhildur fyrst frá sambandinu í janúar. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Bra (@brynhildurgunnlaugs) Áhrifavaldarnir Nökkvi Fjalar og Embla Wigum urðu ástfangin. Þau eru nú flutt saman til London. View this post on Instagram A post shared by Nikki Fjalar (@nokkvifjalar) Leikararnir Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson úr Svörtu söndum urðu heitasta stjörnupar landsins. Parið kynntist við tökur á þáttunum sem eru spennu- og dramaþættir í leikstjórn Baldvins Z. Líkt og fram hefur komið hér á Vísi er ný þáttaröð væntanleg. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir byrjaði með nýjum kærasta frá Essex. Hann heitir Ryan en við vitum lítið annað um hann. Frá Instagram sögu Tönju fyrr á árinu. Birgitta Líf Björnsdóttir eigandi Bankastræti club og markaðsstjóri World Class fann ástina á árinu. Sá heppni heitir Enok Jónsson. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. View this post on Instagram A post shared by TinnaY r (@tin_na) Förðunarfræðingurinn Salóme Ósk opinberaði samband sitt með Witcher leikaranum Laurence O'Fuarain. View this post on Instagram A post shared by Salo me O sk Jo nsdo ttir (@salomeosk) Tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir og leikkonan Íris Tanja Flygenring byrjuðu saman í sumar. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Þær trúlofuðu sig svo fyrir nokkrum vikum síðan. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu á árinu. Hún fann svo ástina á ný í faðmi Valla, eiganda Flatbökunnar. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir sleit sambandi sínu við Kristján Einar Sigurbjörnsson og eignaðist nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Sálfræðineminn og fegurðardrottningin Anna Orlowska fann ástina á árinu og trúlofaðist Svavari Sigmundssyni. View this post on Instagram A post shared by Anna Lára Orlowska (@annalaraorlowska) Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, fundu ástina. Þau enduðu svo á að trúlofa sig í lok árs. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Fegurðardrottningin Hugrún Birta Egilsdóttir hefur fundið ástina með hinum enska Jack Heslewood. Þau kynntust í gegnum fegurðarsamkeppnina Miss world. Jack var kynnir á keppninni sem Hugrún keppti í fyrr á árinu og var sjálfur Herra heimur árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Egilsdóttir (@hugrunegils) Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar skildi og fann ástina á ný á árinu. Sá heppni heitir Jóhann Sveinbjörnsson. Samkvæmt heimildum Vísis kynntist parið í Helsinki þar sem þau voru stödd á Helsinki Cup en bæði eru þau búsett í Garðabæ. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Ástin og lífið Fréttir ársins 2022 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Fjölmargar fréttir birtast á ári hverju í tengslum við tilhugalíf þessara einstaklinga. Hér að neðan má sjá yfirferð Vísis um nokkur ástarsambönd sem blómstruðu á árinu 2022, í það minnsta um tíma. Kristófer Acox, leikmaður Vals í Subway-deild karla í körfubolta, og Ólavía Grímsdóttir arkítektúrnemi opinberuðu samband sitt í byrjun árs. View this post on Instagram A post shared by Kristo fer Acox (@krisacox) Knattspyrnukonan og TikTok stjarnan Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir gekk út. Sá heppni er Dani Koljanin körfuboltamaður úr KR og sagði Brynhildur fyrst frá sambandinu í janúar. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Bra (@brynhildurgunnlaugs) Áhrifavaldarnir Nökkvi Fjalar og Embla Wigum urðu ástfangin. Þau eru nú flutt saman til London. View this post on Instagram A post shared by Nikki Fjalar (@nokkvifjalar) Leikararnir Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson úr Svörtu söndum urðu heitasta stjörnupar landsins. Parið kynntist við tökur á þáttunum sem eru spennu- og dramaþættir í leikstjórn Baldvins Z. Líkt og fram hefur komið hér á Vísi er ný þáttaröð væntanleg. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir byrjaði með nýjum kærasta frá Essex. Hann heitir Ryan en við vitum lítið annað um hann. Frá Instagram sögu Tönju fyrr á árinu. Birgitta Líf Björnsdóttir eigandi Bankastræti club og markaðsstjóri World Class fann ástina á árinu. Sá heppni heitir Enok Jónsson. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. View this post on Instagram A post shared by TinnaY r (@tin_na) Förðunarfræðingurinn Salóme Ósk opinberaði samband sitt með Witcher leikaranum Laurence O'Fuarain. View this post on Instagram A post shared by Salo me O sk Jo nsdo ttir (@salomeosk) Tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir og leikkonan Íris Tanja Flygenring byrjuðu saman í sumar. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Þær trúlofuðu sig svo fyrir nokkrum vikum síðan. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu á árinu. Hún fann svo ástina á ný í faðmi Valla, eiganda Flatbökunnar. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir sleit sambandi sínu við Kristján Einar Sigurbjörnsson og eignaðist nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Sálfræðineminn og fegurðardrottningin Anna Orlowska fann ástina á árinu og trúlofaðist Svavari Sigmundssyni. View this post on Instagram A post shared by Anna Lára Orlowska (@annalaraorlowska) Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, fundu ástina. Þau enduðu svo á að trúlofa sig í lok árs. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Fegurðardrottningin Hugrún Birta Egilsdóttir hefur fundið ástina með hinum enska Jack Heslewood. Þau kynntust í gegnum fegurðarsamkeppnina Miss world. Jack var kynnir á keppninni sem Hugrún keppti í fyrr á árinu og var sjálfur Herra heimur árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Egilsdóttir (@hugrunegils) Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar skildi og fann ástina á ný á árinu. Sá heppni heitir Jóhann Sveinbjörnsson. Samkvæmt heimildum Vísis kynntist parið í Helsinki þar sem þau voru stödd á Helsinki Cup en bæði eru þau búsett í Garðabæ. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan)
Ástin og lífið Fréttir ársins 2022 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira