Frægir fundu ástina árið 2022 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. desember 2022 14:01 Ástin blómstraði hjá þessum pörum á árinu. Samsett Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. Fjölmargar fréttir birtast á ári hverju í tengslum við tilhugalíf þessara einstaklinga. Hér að neðan má sjá yfirferð Vísis um nokkur ástarsambönd sem blómstruðu á árinu 2022, í það minnsta um tíma. Kristófer Acox, leikmaður Vals í Subway-deild karla í körfubolta, og Ólavía Grímsdóttir arkítektúrnemi opinberuðu samband sitt í byrjun árs. View this post on Instagram A post shared by Kristo fer Acox (@krisacox) Knattspyrnukonan og TikTok stjarnan Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir gekk út. Sá heppni er Dani Koljanin körfuboltamaður úr KR og sagði Brynhildur fyrst frá sambandinu í janúar. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Bra (@brynhildurgunnlaugs) Áhrifavaldarnir Nökkvi Fjalar og Embla Wigum urðu ástfangin. Þau eru nú flutt saman til London. View this post on Instagram A post shared by Nikki Fjalar (@nokkvifjalar) Leikararnir Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson úr Svörtu söndum urðu heitasta stjörnupar landsins. Parið kynntist við tökur á þáttunum sem eru spennu- og dramaþættir í leikstjórn Baldvins Z. Líkt og fram hefur komið hér á Vísi er ný þáttaröð væntanleg. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir byrjaði með nýjum kærasta frá Essex. Hann heitir Ryan en við vitum lítið annað um hann. Frá Instagram sögu Tönju fyrr á árinu. Birgitta Líf Björnsdóttir eigandi Bankastræti club og markaðsstjóri World Class fann ástina á árinu. Sá heppni heitir Enok Jónsson. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. View this post on Instagram A post shared by TinnaY r (@tin_na) Förðunarfræðingurinn Salóme Ósk opinberaði samband sitt með Witcher leikaranum Laurence O'Fuarain. View this post on Instagram A post shared by Salo me O sk Jo nsdo ttir (@salomeosk) Tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir og leikkonan Íris Tanja Flygenring byrjuðu saman í sumar. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Þær trúlofuðu sig svo fyrir nokkrum vikum síðan. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu á árinu. Hún fann svo ástina á ný í faðmi Valla, eiganda Flatbökunnar. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir sleit sambandi sínu við Kristján Einar Sigurbjörnsson og eignaðist nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Sálfræðineminn og fegurðardrottningin Anna Orlowska fann ástina á árinu og trúlofaðist Svavari Sigmundssyni. View this post on Instagram A post shared by Anna Lára Orlowska (@annalaraorlowska) Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, fundu ástina. Þau enduðu svo á að trúlofa sig í lok árs. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Fegurðardrottningin Hugrún Birta Egilsdóttir hefur fundið ástina með hinum enska Jack Heslewood. Þau kynntust í gegnum fegurðarsamkeppnina Miss world. Jack var kynnir á keppninni sem Hugrún keppti í fyrr á árinu og var sjálfur Herra heimur árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Egilsdóttir (@hugrunegils) Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar skildi og fann ástina á ný á árinu. Sá heppni heitir Jóhann Sveinbjörnsson. Samkvæmt heimildum Vísis kynntist parið í Helsinki þar sem þau voru stödd á Helsinki Cup en bæði eru þau búsett í Garðabæ. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Ástin og lífið Fréttir ársins 2022 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Fjölmargar fréttir birtast á ári hverju í tengslum við tilhugalíf þessara einstaklinga. Hér að neðan má sjá yfirferð Vísis um nokkur ástarsambönd sem blómstruðu á árinu 2022, í það minnsta um tíma. Kristófer Acox, leikmaður Vals í Subway-deild karla í körfubolta, og Ólavía Grímsdóttir arkítektúrnemi opinberuðu samband sitt í byrjun árs. View this post on Instagram A post shared by Kristo fer Acox (@krisacox) Knattspyrnukonan og TikTok stjarnan Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir gekk út. Sá heppni er Dani Koljanin körfuboltamaður úr KR og sagði Brynhildur fyrst frá sambandinu í janúar. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Bra (@brynhildurgunnlaugs) Áhrifavaldarnir Nökkvi Fjalar og Embla Wigum urðu ástfangin. Þau eru nú flutt saman til London. View this post on Instagram A post shared by Nikki Fjalar (@nokkvifjalar) Leikararnir Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson úr Svörtu söndum urðu heitasta stjörnupar landsins. Parið kynntist við tökur á þáttunum sem eru spennu- og dramaþættir í leikstjórn Baldvins Z. Líkt og fram hefur komið hér á Vísi er ný þáttaröð væntanleg. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir byrjaði með nýjum kærasta frá Essex. Hann heitir Ryan en við vitum lítið annað um hann. Frá Instagram sögu Tönju fyrr á árinu. Birgitta Líf Björnsdóttir eigandi Bankastræti club og markaðsstjóri World Class fann ástina á árinu. Sá heppni heitir Enok Jónsson. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. View this post on Instagram A post shared by TinnaY r (@tin_na) Förðunarfræðingurinn Salóme Ósk opinberaði samband sitt með Witcher leikaranum Laurence O'Fuarain. View this post on Instagram A post shared by Salo me O sk Jo nsdo ttir (@salomeosk) Tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir og leikkonan Íris Tanja Flygenring byrjuðu saman í sumar. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Þær trúlofuðu sig svo fyrir nokkrum vikum síðan. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu á árinu. Hún fann svo ástina á ný í faðmi Valla, eiganda Flatbökunnar. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir sleit sambandi sínu við Kristján Einar Sigurbjörnsson og eignaðist nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Sálfræðineminn og fegurðardrottningin Anna Orlowska fann ástina á árinu og trúlofaðist Svavari Sigmundssyni. View this post on Instagram A post shared by Anna Lára Orlowska (@annalaraorlowska) Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, fundu ástina. Þau enduðu svo á að trúlofa sig í lok árs. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Fegurðardrottningin Hugrún Birta Egilsdóttir hefur fundið ástina með hinum enska Jack Heslewood. Þau kynntust í gegnum fegurðarsamkeppnina Miss world. Jack var kynnir á keppninni sem Hugrún keppti í fyrr á árinu og var sjálfur Herra heimur árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Egilsdóttir (@hugrunegils) Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar skildi og fann ástina á ný á árinu. Sá heppni heitir Jóhann Sveinbjörnsson. Samkvæmt heimildum Vísis kynntist parið í Helsinki þar sem þau voru stödd á Helsinki Cup en bæði eru þau búsett í Garðabæ. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan)
Ástin og lífið Fréttir ársins 2022 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira