Lending Orion tókst vel og gagnavinnsla næst á dagskrá Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. desember 2022 23:02 Bandarískir sjóliðar sækja Orion-geimferjuna eftir að hún lenti í Kyrrahafinu undan strandar Mexíkós. AP/Mario Tarna Verkefni geimfarsins Orion lauk fyrr í kvöld þegar það lenti í Kyrrahafi eftir tæpan mánuð á flugi umhverfis tunglið. Ferð geimfarsins er hluti af Artemis-áætluninni og var Orion skotið upp þann 16. nóvember síðastliðinn og kom á áfangastað þann 21. Á meðan á ferðalagi Orion stóð um geiminn flaug farið um tvær milljónir kílómetra. Hylki farsins er sagt hafa farið lengra en nokkuð annað geimfar sem hannað er fyrir mannaðar geimferðir. Geimskotið sjálft snerist að undirbúningi þess að koma mönnum aftur á tunglið til þess að megi koma þar upp bækistöð og með henni komast lengra út í sólkerfið. Til tunglsins bar Orion með sér smágervihnetti sem átti að nota til þess að rannsaka yfirborð tunglsins fyrir næstu mönnuðu ferðir út í geim. Mynd sem sýnir ferðalag Artemis-1 og smágervihnatta sem einnig er verið að flytja til tunglsins.NASA CNN greinir frá því að lending geimfarsins á jörðu niðri hafi gengið vel en það sé oft einn erfiðasti áfangi ferðalagsins fyrir stjórnendur geimskota. Í kjölfar lendingarinnar er geimfarið látið fljóta í Kyrrahafi á meðan gögnum frá farinu er safnað. Gögnin um áhrif ferðarinnar á skipið og þær kannanir sem gerðar voru á tunglinu munu svo nýtast NASA þegar næsta mannaða geimfarið fer til tunglsins. Þriðja Artemis-áætlunin er sögð eiga að framkvæma geimskot árið 2025. Geimfarinu sem verði skotið til tunglsins í það skiptið verði mannað og yrði það í fyrsta sinn í fimmtíu ár sem menn stíga skref á tunglinu. Skuggaskilin eru greinileg á þessar mynd Orion þegar geimfarið nálgaðist jörðina.NASA/AP Bandaríkin Artemis-áætlunin Tunglið Vísindi Geimurinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Ferð geimfarsins er hluti af Artemis-áætluninni og var Orion skotið upp þann 16. nóvember síðastliðinn og kom á áfangastað þann 21. Á meðan á ferðalagi Orion stóð um geiminn flaug farið um tvær milljónir kílómetra. Hylki farsins er sagt hafa farið lengra en nokkuð annað geimfar sem hannað er fyrir mannaðar geimferðir. Geimskotið sjálft snerist að undirbúningi þess að koma mönnum aftur á tunglið til þess að megi koma þar upp bækistöð og með henni komast lengra út í sólkerfið. Til tunglsins bar Orion með sér smágervihnetti sem átti að nota til þess að rannsaka yfirborð tunglsins fyrir næstu mönnuðu ferðir út í geim. Mynd sem sýnir ferðalag Artemis-1 og smágervihnatta sem einnig er verið að flytja til tunglsins.NASA CNN greinir frá því að lending geimfarsins á jörðu niðri hafi gengið vel en það sé oft einn erfiðasti áfangi ferðalagsins fyrir stjórnendur geimskota. Í kjölfar lendingarinnar er geimfarið látið fljóta í Kyrrahafi á meðan gögnum frá farinu er safnað. Gögnin um áhrif ferðarinnar á skipið og þær kannanir sem gerðar voru á tunglinu munu svo nýtast NASA þegar næsta mannaða geimfarið fer til tunglsins. Þriðja Artemis-áætlunin er sögð eiga að framkvæma geimskot árið 2025. Geimfarinu sem verði skotið til tunglsins í það skiptið verði mannað og yrði það í fyrsta sinn í fimmtíu ár sem menn stíga skref á tunglinu. Skuggaskilin eru greinileg á þessar mynd Orion þegar geimfarið nálgaðist jörðina.NASA/AP
Bandaríkin Artemis-áætlunin Tunglið Vísindi Geimurinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira