Ronnie er annar sonur Tinu til að láta lífið á síðustu fjórum árum. Árið 2018 tók Craig, elsti sonur hennar, sitt eigið líf.
Lögreglan í San Fernando-dalnum, þar sem Ronnie bjó, fengu tilkynningu um mann sem lá fyrir utan heimili Ronnie á fimmtudagsmorgun. Þegar sjúkraliðar komu á staðinn var hann látinn. Gangandi vegfarendur reyndu að endurlífga hann en það gekk ekki. Ronnie hafði glímt við ýmis veikindi síðustu ár lífs síns, þar á meðal krabbamein.