Sögulínurnar sem eru undir hjá þjóðunum sem eru enn á lífi á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2022 12:00 32 þjóðir hófu keppni á HM í Katar en nú eiga bara átta þjóðir enn möguleika á að lyfta HM bikarnum. Getty/Ryan Pierse Átta liða úrslitin á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar hefjast í dag en átta þjóðir geta enn orðið heimsmeistarar. Það eru auðvitað margar áhugaverður sögulínur í boði fyrir þessi átta öflugu lið sem eru komin svo langt í keppninni. Heimsmeistaramótið er auðvitað bara á fjögurra ára fresti og það þarf bæði mikið til að topp á þeim tíma sem og að halda sér við toppinn með bestu fótboltalandsliða heims. Margir leikmenn spila allan feril sinn án þess að komast í þá stöðu sem leikmenn þessara átta þjóða eru í á stærsta sviði fótboltans. Hér fyrir neðan má sjá sögulínur, eina fyrir hverja þjóð, sem eru undir hjá þjóðunum sem mætast í leikjunum fjórum í dag og á morgun. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Hér má síðan sjá þýðingu á þessum átta sögulínum. Marokkó getur orðið fyrsta Afríkuþjóðin til að verða heimsmeistari í knattspyrnu. Messi og Ronaldo þurfa báðir heimsmeistaratitil í baráttunni um hvers sé sá besti í sögunni. Fótboltinn kemur loksins heim til Englands eftir 56 ára bið. Frakkland verður fyrsta þjóðin í sextíu ár til að vinna tvo heimsmeistaratitla í röð. Neymar færi Brasilíumönnum sjöttu stjörnuna. Modric endar landsliðsferilinn með stæl. Hollandi verður heimsmeistari í fyrsta sinn eftir að hafa tapað þremur úrslitaleikjum í gegnum tíðina. HM 2022 í Katar Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll Sport Fleiri fréttir Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn Sjá meira
Það eru auðvitað margar áhugaverður sögulínur í boði fyrir þessi átta öflugu lið sem eru komin svo langt í keppninni. Heimsmeistaramótið er auðvitað bara á fjögurra ára fresti og það þarf bæði mikið til að topp á þeim tíma sem og að halda sér við toppinn með bestu fótboltalandsliða heims. Margir leikmenn spila allan feril sinn án þess að komast í þá stöðu sem leikmenn þessara átta þjóða eru í á stærsta sviði fótboltans. Hér fyrir neðan má sjá sögulínur, eina fyrir hverja þjóð, sem eru undir hjá þjóðunum sem mætast í leikjunum fjórum í dag og á morgun. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Hér má síðan sjá þýðingu á þessum átta sögulínum. Marokkó getur orðið fyrsta Afríkuþjóðin til að verða heimsmeistari í knattspyrnu. Messi og Ronaldo þurfa báðir heimsmeistaratitil í baráttunni um hvers sé sá besti í sögunni. Fótboltinn kemur loksins heim til Englands eftir 56 ára bið. Frakkland verður fyrsta þjóðin í sextíu ár til að vinna tvo heimsmeistaratitla í röð. Neymar færi Brasilíumönnum sjöttu stjörnuna. Modric endar landsliðsferilinn með stæl. Hollandi verður heimsmeistari í fyrsta sinn eftir að hafa tapað þremur úrslitaleikjum í gegnum tíðina.
HM 2022 í Katar Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll Sport Fleiri fréttir Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti