Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. nóvember 2024 20:20 Inaki Williams skoraði jöfnunarmark Athletic Club og sá svo sigurmarkið syngja í netinu aðeins mínútu síðar. Ion Alcoba Beitia/Getty Images Þrjú lið eru jöfn að stigum í efsta sæti Evrópudeildarinnar. Galatasaray tók toppsætið af Tottenham með 3-2 sigri í verulega viðburðaríkum leik. Þrjú lið við toppinn sem gæti tekið breytingum Frankfurt og Athletic Club eru jöfn Galatasaray með tíu stig eftir þrjá leiki. Frankfurt vann 1-0 á heimavelli gegn Slavia Prag þökk sé marki Omars Marmoush á 53. mínútu. Athletic vann 2-1 á útivelli gegn Ludogorets. Gestirnir lentu snemma undir en skoruðu tvö mörk á tveimur mínútum í seinni hálfleik til að tryggja sigurinn. Inaki Williams skoraði fyrra markið á 73. mínútu, Nico Serrano skoraði svo sigurmarkið á 74. mínútu. 🤳 Al habla Nico Serrano.𝗩𝗔𝗠𝗢𝗦 𝗔 𝗣𝗢𝗥 𝗠𝗔́𝗦.#LudogoretsAthletic #UniqueInTheWorld 🦁 pic.twitter.com/2PWLlbLrVy— Athletic Club (@AthleticClub) November 7, 2024 Stöðutaflan gæti auðvitað tekið töluverðum breytingum þegar allir leikir þriðju umferðar hafa verið spilaðir. Lazio (mætir Porto), Anderlecht (mætir RFS) og Ajax (mætir Maccabi Tel-Aviv) eiga öll möguleika á því að tylla sér á toppinn með sigri í kvöld. Íslendingar í eldlínunni Elías Rafn Ólafsson átti slæman dag í marki danska félagsins Midtjylland, sem tapaði 2-0 fyrir rúmenska félaginu FCSB. Andri Fannar Baldursson spilaði allan leikinn á miðjunni hjá sænska félaginu Elfsborg, sem gerði 1-1 jafntefli við portúgalska félagið Braga. Andri fékk gult spjald snemma. Braga tók forystuna á 66. mínútu en Emil Holten skoraði jöfnunarmarkið fyrir heimamenn á 84. mínútu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Galatasaray tók toppsætið af Tottenham með 3-2 sigri í verulega viðburðaríkum leik. Þrjú lið við toppinn sem gæti tekið breytingum Frankfurt og Athletic Club eru jöfn Galatasaray með tíu stig eftir þrjá leiki. Frankfurt vann 1-0 á heimavelli gegn Slavia Prag þökk sé marki Omars Marmoush á 53. mínútu. Athletic vann 2-1 á útivelli gegn Ludogorets. Gestirnir lentu snemma undir en skoruðu tvö mörk á tveimur mínútum í seinni hálfleik til að tryggja sigurinn. Inaki Williams skoraði fyrra markið á 73. mínútu, Nico Serrano skoraði svo sigurmarkið á 74. mínútu. 🤳 Al habla Nico Serrano.𝗩𝗔𝗠𝗢𝗦 𝗔 𝗣𝗢𝗥 𝗠𝗔́𝗦.#LudogoretsAthletic #UniqueInTheWorld 🦁 pic.twitter.com/2PWLlbLrVy— Athletic Club (@AthleticClub) November 7, 2024 Stöðutaflan gæti auðvitað tekið töluverðum breytingum þegar allir leikir þriðju umferðar hafa verið spilaðir. Lazio (mætir Porto), Anderlecht (mætir RFS) og Ajax (mætir Maccabi Tel-Aviv) eiga öll möguleika á því að tylla sér á toppinn með sigri í kvöld. Íslendingar í eldlínunni Elías Rafn Ólafsson átti slæman dag í marki danska félagsins Midtjylland, sem tapaði 2-0 fyrir rúmenska félaginu FCSB. Andri Fannar Baldursson spilaði allan leikinn á miðjunni hjá sænska félaginu Elfsborg, sem gerði 1-1 jafntefli við portúgalska félagið Braga. Andri fékk gult spjald snemma. Braga tók forystuna á 66. mínútu en Emil Holten skoraði jöfnunarmarkið fyrir heimamenn á 84. mínútu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira