„Ætluðum að þreyta þá sem virkaði og skilaði sigri“ Andri Már Eggertsson skrifar 2. desember 2022 20:30 Pétur Ingvarsson var ánægður með sigur á Stjörnunni. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik komst aftur á sigurbraut eftir ellefu stiga sigur á Stjörnunni 101-90. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn. „Planið var að keyra hraðann upp til þess að þreyta stóru mennina hjá þeim sem skoruðu mikið inn í teig. En á síðustu fimm mínútum eru þessir leikmenn orðnir þreyttir og fóru að klikka sem var planið og það virkaði í kvöld,“ sagði Pétur Ingvarsson og hélt áfram að tala um þreytu Stjörnunnar. „Við æfum svona, við spilum svona og við vitum hvernig það á að skipta inn á og erum undirbúnir fyrir svona leik eins og þennan.“ Breiðablik tók frumkvæðið í fyrri hálfleik en náði samt ekki að slíta Stjörnuna frá sér sem tókst hins vegar í síðari hálfleik. „Stjarnan er gott lið og maður slítur Stjörnuna ekki svo auðveldlega frá sér þrátt fyrir að ég myndi vilja það. Robert Turner er einn besti leikmaður deildarinnar og Hlynur er einn farsælasti leikmaður sem hefur spilað körfubolta á Íslandi ásamt því er Stjarnan með fleiri góða leikmenn. Það tók fjörutíu mínútur að slíta þá frá okkur og það var planið.“ Stjarnan byrjaði á að taka ellefu þriggja stiga skot í fyrsta leikhluta og hitta aðeins úr tveimur. En kom það Pétri á óvart að Stjarnan myndi byrja leikinn á þessu. „Já og nei. Stjarnan hefur verið að hitta vel úr þriggja stiga skotum. Ég bjóst alveg við því að Stjarnan væri með sjálfstraust í skotunum en svona er þetta,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum. Breiðablik Subway-deild karla Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 101-90 | Breiðablik aftur á sigurbraut Breiðablik lenti á vegg í síðustu umferð gegn Tindastóli en Kópavogsbúar létu það ekki á sig fá og unnu nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Blikar sýndu klærnar í seinni hálfleik og unnu að lokum ellefu stiga sigur 101-90. 2. desember 2022 21:00 Mest lesið Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Ægir talaði um barneignir og keppni við Hlyn eftir stórleik sinn í gær Körfubolti Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Körfubolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Conor: Ég grét af gleði Sport „Stór mistök hjá mér“ Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira
„Planið var að keyra hraðann upp til þess að þreyta stóru mennina hjá þeim sem skoruðu mikið inn í teig. En á síðustu fimm mínútum eru þessir leikmenn orðnir þreyttir og fóru að klikka sem var planið og það virkaði í kvöld,“ sagði Pétur Ingvarsson og hélt áfram að tala um þreytu Stjörnunnar. „Við æfum svona, við spilum svona og við vitum hvernig það á að skipta inn á og erum undirbúnir fyrir svona leik eins og þennan.“ Breiðablik tók frumkvæðið í fyrri hálfleik en náði samt ekki að slíta Stjörnuna frá sér sem tókst hins vegar í síðari hálfleik. „Stjarnan er gott lið og maður slítur Stjörnuna ekki svo auðveldlega frá sér þrátt fyrir að ég myndi vilja það. Robert Turner er einn besti leikmaður deildarinnar og Hlynur er einn farsælasti leikmaður sem hefur spilað körfubolta á Íslandi ásamt því er Stjarnan með fleiri góða leikmenn. Það tók fjörutíu mínútur að slíta þá frá okkur og það var planið.“ Stjarnan byrjaði á að taka ellefu þriggja stiga skot í fyrsta leikhluta og hitta aðeins úr tveimur. En kom það Pétri á óvart að Stjarnan myndi byrja leikinn á þessu. „Já og nei. Stjarnan hefur verið að hitta vel úr þriggja stiga skotum. Ég bjóst alveg við því að Stjarnan væri með sjálfstraust í skotunum en svona er þetta,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum.
Breiðablik Subway-deild karla Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 101-90 | Breiðablik aftur á sigurbraut Breiðablik lenti á vegg í síðustu umferð gegn Tindastóli en Kópavogsbúar létu það ekki á sig fá og unnu nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Blikar sýndu klærnar í seinni hálfleik og unnu að lokum ellefu stiga sigur 101-90. 2. desember 2022 21:00 Mest lesið Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Ægir talaði um barneignir og keppni við Hlyn eftir stórleik sinn í gær Körfubolti Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Körfubolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Conor: Ég grét af gleði Sport „Stór mistök hjá mér“ Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 101-90 | Breiðablik aftur á sigurbraut Breiðablik lenti á vegg í síðustu umferð gegn Tindastóli en Kópavogsbúar létu það ekki á sig fá og unnu nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Blikar sýndu klærnar í seinni hálfleik og unnu að lokum ellefu stiga sigur 101-90. 2. desember 2022 21:00