Segir að Egill hefði getað komist í allra fremstu röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2022 23:15 Egill Magnússon leikur í dag með FH. vísir/diego Egill Magnússon hefði getað komist í allra fremstu röð í handboltanum. Þetta segir Einar Guðmundsson sem þjálfaði Egil í yngri landsliðum Íslands. Egill var í lykilhlutverki í íslenska liðinu sem varð í 3. sæti á HM U-18 ára 2015. Meiðsli hafa hins vegar gert honum afar erfitt fyrir og urðu til þess að hann sneri snemma heim úr atvinnumennsku. Einar og Sigursteinn Arndal voru þjálfarar bronsliðsins 2015. Einar var í viðtali í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar þar sem hann talaði meðal annars um Egil. „Egill var raun besti leikmaðurinn í þessu liði og Birkir Benediktsson. Þeir báru þetta uppi til að byrja enda bráðþroska og stórir og sterkir,“ sagði Einar. „Egill hafði alla möguleika á að verða algjör toppmaður og á það ennþá ef hann nær sér af þessum meiðslum. Hann er með ofboðslega mikla hæfileika.“ En hverju langt hefði Egill getað náð ef ekki hefði verið fyrir meiðslin? „Hann væri að spila í þýsku deildinni, alveg klárt mál. Hann vakti rosalega mikla athygli strax 16-17 ára. Hann hafði ofboðslega mikla líkamlega burði, mikil skytta, góður varnarmaður og hafði þetta allt en var alltaf hálf meiddur. En hann skilaði alltaf miklu og var lykilmaður í þessu liði,“ sagði Einar. Hlusta má á hlaðvarp Seinni bylgjunnar í spilaranum hér fyrir ofan. Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Egill var í lykilhlutverki í íslenska liðinu sem varð í 3. sæti á HM U-18 ára 2015. Meiðsli hafa hins vegar gert honum afar erfitt fyrir og urðu til þess að hann sneri snemma heim úr atvinnumennsku. Einar og Sigursteinn Arndal voru þjálfarar bronsliðsins 2015. Einar var í viðtali í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar þar sem hann talaði meðal annars um Egil. „Egill var raun besti leikmaðurinn í þessu liði og Birkir Benediktsson. Þeir báru þetta uppi til að byrja enda bráðþroska og stórir og sterkir,“ sagði Einar. „Egill hafði alla möguleika á að verða algjör toppmaður og á það ennþá ef hann nær sér af þessum meiðslum. Hann er með ofboðslega mikla hæfileika.“ En hverju langt hefði Egill getað náð ef ekki hefði verið fyrir meiðslin? „Hann væri að spila í þýsku deildinni, alveg klárt mál. Hann vakti rosalega mikla athygli strax 16-17 ára. Hann hafði ofboðslega mikla líkamlega burði, mikil skytta, góður varnarmaður og hafði þetta allt en var alltaf hálf meiddur. En hann skilaði alltaf miklu og var lykilmaður í þessu liði,“ sagði Einar. Hlusta má á hlaðvarp Seinni bylgjunnar í spilaranum hér fyrir ofan.
Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira