„Án Bandaríkjanna værum við í vanda“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. desember 2022 08:06 Sanna Marin ásamt Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu. AP/Mark Baker Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, hefur kallað eftir því að Evrópuríkin efli varnargetu sína í kjölfar átakanna í Úkraínu. Hún segir styrk Evrópu ónógan án Bandaríkjanna. „Við þurfum að sjá til þess að við verðum sterkari,“ sagði Marin í Sydney í morgun. „Og ég skal bara vera mjög hreinskilin; Evrópa er ekki nógu sterk. Án Bandaríkjanna værum við í vanda.“ Marin sagði að bandamenn þyrftu að sjá Úkraínumönnum fyrir öllu því sem þeir þyrftu til að vinna stríðið og að Bandaríkjamenn hefðu átt lykilþátt í því að sjá Úkraínu fyrir nauðsynlegum vopnum, fjármunum og aðstoð til að stöðva sókn Rússa. „Við þurfum að tryggja að við séum líka að byggja upp þessa getu hvað varðar varnir Evrópu, varnariðnaðinn í Evrópu, og sjá til þess að við gætum bjargað okkur í fjölbreytilegum aðstæðum,“ sagði forsætisráðherrann. Hún sagði forgangsröðun Finna hafa breyst á því augnabliki þegar Rússar réðust yfir landamærin til Úkraínu. Fram að því hefðu Finnar einblínt á að stuðla að tvíhliða samskiptum við Rússa og eiga góða samvinnu við Atlantshafsbandalagið. Nú hafa Finnar hins vegar sótt um aðild. Finnland Ástralía Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Bandaríkin Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
„Við þurfum að sjá til þess að við verðum sterkari,“ sagði Marin í Sydney í morgun. „Og ég skal bara vera mjög hreinskilin; Evrópa er ekki nógu sterk. Án Bandaríkjanna værum við í vanda.“ Marin sagði að bandamenn þyrftu að sjá Úkraínumönnum fyrir öllu því sem þeir þyrftu til að vinna stríðið og að Bandaríkjamenn hefðu átt lykilþátt í því að sjá Úkraínu fyrir nauðsynlegum vopnum, fjármunum og aðstoð til að stöðva sókn Rússa. „Við þurfum að tryggja að við séum líka að byggja upp þessa getu hvað varðar varnir Evrópu, varnariðnaðinn í Evrópu, og sjá til þess að við gætum bjargað okkur í fjölbreytilegum aðstæðum,“ sagði forsætisráðherrann. Hún sagði forgangsröðun Finna hafa breyst á því augnabliki þegar Rússar réðust yfir landamærin til Úkraínu. Fram að því hefðu Finnar einblínt á að stuðla að tvíhliða samskiptum við Rússa og eiga góða samvinnu við Atlantshafsbandalagið. Nú hafa Finnar hins vegar sótt um aðild.
Finnland Ástralía Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Bandaríkin Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira