Félag lýtalæknisins Ágústs Birgissonar hagnaðist mest Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2022 08:45 Úttekt Viðskiptablaðsins byggir á álögðum tekjuskatti og tryggingagjaldi samkvæmt álagningarskrá lögaðila. Getty Félag lýtalæknisins Ágústs Birgissonar hagnaðist um rúmlega fimmtíu milljónir króna á síðasta ári og skipar efsta sætið á lista yfir hagnað samlags- og sameignarfélaga á sviði lækninga. Það er Viðskiptablaðið sem tók saman listann í vikunni sem nær yfir 140 félög. Félag Óskars Jónssonar augnlæknir skipar annað sætið, en félag hans hagnaðist um 49 milljónir króna. Þá var hagnaðist félag Stefáns E. Matthíassonar, doktor í æðaskurðlækningum, um 47 milljónir króna og skipar það þriðja sætið á listanum. Úttekt Viðskiptablaðsins byggir á álögðum tekjuskatti og tryggingagjaldi samkvæmt álagningarskrá lögaðila sem Skatturinn birti á dögunum. Athygli er vaktin á að ekki sé tekið tillit til yfirfæranlegs taps milli ára sem hægt er að draga frá skattstofni, né heldur lægra skatthlutfalli tekna af arðgreiðslum. Hægt er að sjá úttekt Viðskiptablaðsins í heild sinni hér, en að neðan má sjá þau félög sem skipa efstu tíu sæti listans. A. Birgisson slf. - Ágúst Birgisson. Hagnaður: 51 milljón króna Vitros slf. - Óskar Jónsson. Hagnaður: 49 milljónir króna SEM lækningar slf. - Stefán E. Matthíasson Hagnaður: 47 milljónir króna. Rétt Greining slf. - Magnús Baldvinsson. Hagnaður: 45 milljónir króna Ragnar Ármannsson MD slf. - Ragnar Ármannson. Hagnaður: 43 milljónir króna Orbis slf.- Ólafur Már Björnsson. Hagnaður: 43 milljónir króna SvB slf. - Sveinbjörn Brandsson. Hagnaður: 42 milljónir króna ÍsCor slf. - Steinar Guðmundsson. Hagnaður: 42 milljónir króna Lækning BK slf. - Bjarki Kristinsson. Hagnaður: 42 milljónir króna Röntgen sf. - Magnús Baldvinsson. Hagnaður: 37 milljónir króna Heilbrigðismál Tekjur Lýtalækningar Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Fleiri fréttir Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Sjá meira
Það er Viðskiptablaðið sem tók saman listann í vikunni sem nær yfir 140 félög. Félag Óskars Jónssonar augnlæknir skipar annað sætið, en félag hans hagnaðist um 49 milljónir króna. Þá var hagnaðist félag Stefáns E. Matthíassonar, doktor í æðaskurðlækningum, um 47 milljónir króna og skipar það þriðja sætið á listanum. Úttekt Viðskiptablaðsins byggir á álögðum tekjuskatti og tryggingagjaldi samkvæmt álagningarskrá lögaðila sem Skatturinn birti á dögunum. Athygli er vaktin á að ekki sé tekið tillit til yfirfæranlegs taps milli ára sem hægt er að draga frá skattstofni, né heldur lægra skatthlutfalli tekna af arðgreiðslum. Hægt er að sjá úttekt Viðskiptablaðsins í heild sinni hér, en að neðan má sjá þau félög sem skipa efstu tíu sæti listans. A. Birgisson slf. - Ágúst Birgisson. Hagnaður: 51 milljón króna Vitros slf. - Óskar Jónsson. Hagnaður: 49 milljónir króna SEM lækningar slf. - Stefán E. Matthíasson Hagnaður: 47 milljónir króna. Rétt Greining slf. - Magnús Baldvinsson. Hagnaður: 45 milljónir króna Ragnar Ármannsson MD slf. - Ragnar Ármannson. Hagnaður: 43 milljónir króna Orbis slf.- Ólafur Már Björnsson. Hagnaður: 43 milljónir króna SvB slf. - Sveinbjörn Brandsson. Hagnaður: 42 milljónir króna ÍsCor slf. - Steinar Guðmundsson. Hagnaður: 42 milljónir króna Lækning BK slf. - Bjarki Kristinsson. Hagnaður: 42 milljónir króna Röntgen sf. - Magnús Baldvinsson. Hagnaður: 37 milljónir króna
Heilbrigðismál Tekjur Lýtalækningar Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Fleiri fréttir Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Sjá meira