Dómari ógildir réttarhöldin yfir Masterson Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2022 07:35 Masterson hefur ekki sést á skjánum frá því að ásakanirnar litu dagsins ljós. Getty Dómari ógilti réttarhöld yfir leikaranum Danny Masterson í gær, þar sem kviðdómurinn gat ekki náð saman um niðurstöðu. Masterson var ákærður fyrir þrjár nauðganir og hefur notið stuðnings Vísindakirkjunnar í baráttu sinni gegn ásökununum. Dómarinn Charlaine F. Olmedo fyrirskipaði kviðdómendum að taka sér frí yfir þakkargjörðahátíðina eftir að þeir tjáðu henni 18. nóvember síðastliðinn að þeir kæmu sér ekki saman um niðurstöðu. Dómarinn ákvað í gær að ógilda réttarhöldin eftir að útséð varð að breyting yrði á afstöðu kviðdómenda. Þetta þýðir að endurtaka þarf hin mánaðarlöngu réttarhöld og verður málið tekið fyrir að nýju í mars. Að sögn kviðdómenda greiddu þeir sjö sinnum atkvæði á þriðjudag og miðvikudag en gátu ekki komist að sameiginlegri niðurstöðu um neinn ákæruliða. Ef marka má formann kviðdómsins vildi meirihluti kviðdómsins sýkna Masterson. Konurnar þrjár sem sökuðu Masterson um nauðgun eru allar fyrrverandi meðlimir Vísindakirkjunnar, sem Masterson hefur tilheyrt í áratugi. Þær hafa greint frá ofsóknum af hálfu meðlima kirkjunnar eftir að þær stigu fram með ásakanir sínar. Verjendur Masterson hafa sakað ákæruvaldið um að einblína á kirkjuna í málflutningi sínum en saksóknarinn Reinhold Mueller segir á móti að tilraunir kirkjunnar til að þagga niður í konunum sé ástæðan fyrir því að það hefur tekið tvo áratugi fyrir málið að rata fyrir dómstóla. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Hollywood MeToo Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mál Danny Masterson Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Dómarinn Charlaine F. Olmedo fyrirskipaði kviðdómendum að taka sér frí yfir þakkargjörðahátíðina eftir að þeir tjáðu henni 18. nóvember síðastliðinn að þeir kæmu sér ekki saman um niðurstöðu. Dómarinn ákvað í gær að ógilda réttarhöldin eftir að útséð varð að breyting yrði á afstöðu kviðdómenda. Þetta þýðir að endurtaka þarf hin mánaðarlöngu réttarhöld og verður málið tekið fyrir að nýju í mars. Að sögn kviðdómenda greiddu þeir sjö sinnum atkvæði á þriðjudag og miðvikudag en gátu ekki komist að sameiginlegri niðurstöðu um neinn ákæruliða. Ef marka má formann kviðdómsins vildi meirihluti kviðdómsins sýkna Masterson. Konurnar þrjár sem sökuðu Masterson um nauðgun eru allar fyrrverandi meðlimir Vísindakirkjunnar, sem Masterson hefur tilheyrt í áratugi. Þær hafa greint frá ofsóknum af hálfu meðlima kirkjunnar eftir að þær stigu fram með ásakanir sínar. Verjendur Masterson hafa sakað ákæruvaldið um að einblína á kirkjuna í málflutningi sínum en saksóknarinn Reinhold Mueller segir á móti að tilraunir kirkjunnar til að þagga niður í konunum sé ástæðan fyrir því að það hefur tekið tvo áratugi fyrir málið að rata fyrir dómstóla. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Hollywood MeToo Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mál Danny Masterson Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira