Ráðherra leggur til 37 milljarða heildarhækkun fjárframlaga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. nóvember 2022 06:52 Bróðurpartinum af viðbótarfjárframlaginu verður varið til heilbrigðismála. Vísir/Vilhelm Framlög til ýmissa málaflokka hækka um 37 milljarða króna ef tillögur ríkisstjórnarinnar um breytingar á fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2023 verða að veruleika. Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti tillögurnar fyrir fjárlaganefnd í gær. Það er Morgunblaðið sem greinir frá. Í frétt blaðsins segir að framlög til heilbrigðismála muni hækka um 12 milljarða á næsta ári, þar af 4,3 milljarðar til Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri og heilsugæslunnar. Stefnt er að því að vinna niður biðlista og þá er ákalli eftir auknu fjármagni vegna nýrra lyfja svarað. Fjárframlög til löggæslunnar munu aukast um 2,5 milljarða króna en þar af fara 1,4 milljarðar til lögreglunnar. Til stendur að efla lögregluna og aðgerðir hennar gegn skipulagðri brotastarfsemi. Að auki verða fjárframlög til Landhelgisgæslunnar aukin. „Það er mikilvægt að fólk sjái og viti að við látum ekki sitja við orðið tóm hvað varðar löggæslu og öryggi borgaranna,“ hefur Morgunblaðið eftir Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra. Framlög til félags-, húsnæðis- og tryggingamála mun hækka um 3,7 milljarða en þar af á að verja 1,1 milljarði í að hækka frítekjumark atvinnutekna öryrkja í 200 þúsund krónur á mánuði. Útlit er fyrir að tekjur ríkissjóðs verði 24 milljörðum hærri á næsta ári en áætlað var. Fjárlagafrumvarp 2023 Heilbrigðismál Lögreglan Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Það er Morgunblaðið sem greinir frá. Í frétt blaðsins segir að framlög til heilbrigðismála muni hækka um 12 milljarða á næsta ári, þar af 4,3 milljarðar til Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri og heilsugæslunnar. Stefnt er að því að vinna niður biðlista og þá er ákalli eftir auknu fjármagni vegna nýrra lyfja svarað. Fjárframlög til löggæslunnar munu aukast um 2,5 milljarða króna en þar af fara 1,4 milljarðar til lögreglunnar. Til stendur að efla lögregluna og aðgerðir hennar gegn skipulagðri brotastarfsemi. Að auki verða fjárframlög til Landhelgisgæslunnar aukin. „Það er mikilvægt að fólk sjái og viti að við látum ekki sitja við orðið tóm hvað varðar löggæslu og öryggi borgaranna,“ hefur Morgunblaðið eftir Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra. Framlög til félags-, húsnæðis- og tryggingamála mun hækka um 3,7 milljarða en þar af á að verja 1,1 milljarði í að hækka frítekjumark atvinnutekna öryrkja í 200 þúsund krónur á mánuði. Útlit er fyrir að tekjur ríkissjóðs verði 24 milljörðum hærri á næsta ári en áætlað var.
Fjárlagafrumvarp 2023 Heilbrigðismál Lögreglan Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira