„Ekki viss um að ég hafi séð svona áður frá okkur“ Dagur Lárusson skrifar 25. nóvember 2022 21:58 Steinunn Björnsdóttir var eðlilega svekkt eftir tapið í kvöld. Vísir/Diego Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, sagðist vera nánast orðlaus eftir niðurlægjandi tap gegn Stjörnunni á heimavelli í kvöld. „Ég veit í rauninni ekki hvað skal segja eftir svona leik, ég er bara orðlaus,” byrjaði Steinunn Björnsdóttir að segja eftir leik. „Ég er ekki viss um að ég hafi séð svona áður frá okkur, tapa svona stórt á móti Stjörnunni. Stjarnan spilaði góðan leik en þær eru alls ekki svona mikið betri en við,” hélt Steinunn áfram að segja. Steinunn vildi samt líka meina að það hafi verið mikið af hlutum sem einfaldlega unnu gegn liðinu í kvöld. „Já við vorum að vísu mjög óheppnar í kvöld, vorum mikið að skjóta í stöngina og út en síðan varði Darija mjög vel hjá Stjörnunni og það dró hægt og rólega úr okkur. Við erum samt lið sem á ekki að leyfa því að gerast, það er óheppni í íþróttum og maður verður bara alltaf að halda áfram.” Steinunn hélt síðan áfram og vildi meina að það væri ekkert meira að angra liðið á bakvið tjöldin. „Nei ég vil ekki meina að það sé eitthvað meira að á bakvið tjöldin, ég allaveganna vona ekki. Við erum með flottan hóp og æfingarnar eru góðar. Þetta er auðvitað mikið högg en við þurfum bara að halda áfram og vinna okkur upp töfluna,” endaði Steinunn á að segja. Handbolti Olís-deild kvenna Fram Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Stjarnan 21-33 | Stjarnan fór létt með Íslandsmeistarana Stjarnan vann öruggan 12 marka sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Fram í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 21-33. Með sigrinum jöfnuðu Stjörnukonur Val að stigum á toppi deildarinnar. 25. nóvember 2022 21:06 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira
„Ég veit í rauninni ekki hvað skal segja eftir svona leik, ég er bara orðlaus,” byrjaði Steinunn Björnsdóttir að segja eftir leik. „Ég er ekki viss um að ég hafi séð svona áður frá okkur, tapa svona stórt á móti Stjörnunni. Stjarnan spilaði góðan leik en þær eru alls ekki svona mikið betri en við,” hélt Steinunn áfram að segja. Steinunn vildi samt líka meina að það hafi verið mikið af hlutum sem einfaldlega unnu gegn liðinu í kvöld. „Já við vorum að vísu mjög óheppnar í kvöld, vorum mikið að skjóta í stöngina og út en síðan varði Darija mjög vel hjá Stjörnunni og það dró hægt og rólega úr okkur. Við erum samt lið sem á ekki að leyfa því að gerast, það er óheppni í íþróttum og maður verður bara alltaf að halda áfram.” Steinunn hélt síðan áfram og vildi meina að það væri ekkert meira að angra liðið á bakvið tjöldin. „Nei ég vil ekki meina að það sé eitthvað meira að á bakvið tjöldin, ég allaveganna vona ekki. Við erum með flottan hóp og æfingarnar eru góðar. Þetta er auðvitað mikið högg en við þurfum bara að halda áfram og vinna okkur upp töfluna,” endaði Steinunn á að segja.
Handbolti Olís-deild kvenna Fram Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Stjarnan 21-33 | Stjarnan fór létt með Íslandsmeistarana Stjarnan vann öruggan 12 marka sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Fram í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 21-33. Með sigrinum jöfnuðu Stjörnukonur Val að stigum á toppi deildarinnar. 25. nóvember 2022 21:06 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Sjá meira
Leik lokið: Fram - Stjarnan 21-33 | Stjarnan fór létt með Íslandsmeistarana Stjarnan vann öruggan 12 marka sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Fram í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 21-33. Með sigrinum jöfnuðu Stjörnukonur Val að stigum á toppi deildarinnar. 25. nóvember 2022 21:06