Frú Ragnheiður, Heiðar og Þórdís Kolbrún hlutu Frelsisverðlaun SUS Atli Ísleifsson skrifar 25. nóvember 2022 11:39 Verðlaunahafar í Valhöll í gærkvöldi. SUS Frú Ragnheiður, Heiðar Guðjónsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hlutu í gærkvöldi hin árlegu Frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna (SUS). Í tilkynningu frá SUS kemur fram að Frelsisverðlaun séu veitt eru þeim einstaklingi og lögaðila sem þykja að mati SUS hafa lagt sitt af mörkum í frelsisbaráttunni í víðtækum skilningi. „Í ár kynntum við einnig til leiks nýjan flokk frelsisverðlaunanna en einnig voru veitt verðlaun fyrir þann kjörna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem þótti hafa skarað fram úr í frelsisbaráttunni. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ávarpaði fundinn, en hún er nú stödd í útlöndum.SUS - Flokkur einstaklinga: Í ár hlaut Heiðar Guðjónsson athafnamaður frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. Heiðar hefur verið áberandi í umræðu um frelsismál og talað afgerandi máli frelsisins á opinberum vettvangi.- Flokkur lögaðila: Frú Ragnheiður, verkefni Rauða krossins, hlaut frelsisverðlaunin í flokki lögaðila. Frú Ragnheiður hefur gjörbreytt nálgun í meðferð notenda fíkniefna á Íslandi og átt stóran þátt í að breyta hugarfari almennings í þá átt að notendur fíkniefna eigi við heilbrigðisvanda að etja og þeim beri að hjálpa en ekki refsa og afneita.- Flokkur kjörinna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins: Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir hlaut frelsisverðlaunin í flokki kjörinna fulltrúa. Þórdís hefur tekið skýra afstöðu með Úkraínu á alþjóðavettvangi, vakið athygli á mikilvægi vestrænnar samvinnu og þeim gildum sem tryggja frelsi og mannréttindi. Þá hefur hún talað fyrir frelsi ungra kvenna í Íran og kvenfrelsi á opinberum vettvangi,“ segir í tilkynningunni. Sjálfstæðisflokkurinn Fíkn Tengdar fréttir Íslensk erfðagreining og Haraldur Þorleifsson fengu frelsisverðlaun SUS Íslensk erfðagreining hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna í flokki lögaðila fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Verðlaunin voru afhent í gær en Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hlaut frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. 11. nóvember 2021 13:12 Íslensk erfðagreining og Haraldur Þorleifsson fengu frelsisverðlaun SUS Íslensk erfðagreining hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna í flokki lögaðila fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Verðlaunin voru afhent í gær en Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hlaut frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. 11. nóvember 2021 13:12 Kristján Loftsson tók við frelsisverðlaunum SUS fyrir baráttu sína fyrir hvalveiðum Frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna voru veitt við hátíðlega athöfn í Valhöll í gærkvöldi. 4. október 2018 09:00 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
Í tilkynningu frá SUS kemur fram að Frelsisverðlaun séu veitt eru þeim einstaklingi og lögaðila sem þykja að mati SUS hafa lagt sitt af mörkum í frelsisbaráttunni í víðtækum skilningi. „Í ár kynntum við einnig til leiks nýjan flokk frelsisverðlaunanna en einnig voru veitt verðlaun fyrir þann kjörna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem þótti hafa skarað fram úr í frelsisbaráttunni. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ávarpaði fundinn, en hún er nú stödd í útlöndum.SUS - Flokkur einstaklinga: Í ár hlaut Heiðar Guðjónsson athafnamaður frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. Heiðar hefur verið áberandi í umræðu um frelsismál og talað afgerandi máli frelsisins á opinberum vettvangi.- Flokkur lögaðila: Frú Ragnheiður, verkefni Rauða krossins, hlaut frelsisverðlaunin í flokki lögaðila. Frú Ragnheiður hefur gjörbreytt nálgun í meðferð notenda fíkniefna á Íslandi og átt stóran þátt í að breyta hugarfari almennings í þá átt að notendur fíkniefna eigi við heilbrigðisvanda að etja og þeim beri að hjálpa en ekki refsa og afneita.- Flokkur kjörinna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins: Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir hlaut frelsisverðlaunin í flokki kjörinna fulltrúa. Þórdís hefur tekið skýra afstöðu með Úkraínu á alþjóðavettvangi, vakið athygli á mikilvægi vestrænnar samvinnu og þeim gildum sem tryggja frelsi og mannréttindi. Þá hefur hún talað fyrir frelsi ungra kvenna í Íran og kvenfrelsi á opinberum vettvangi,“ segir í tilkynningunni.
Sjálfstæðisflokkurinn Fíkn Tengdar fréttir Íslensk erfðagreining og Haraldur Þorleifsson fengu frelsisverðlaun SUS Íslensk erfðagreining hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna í flokki lögaðila fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Verðlaunin voru afhent í gær en Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hlaut frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. 11. nóvember 2021 13:12 Íslensk erfðagreining og Haraldur Þorleifsson fengu frelsisverðlaun SUS Íslensk erfðagreining hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna í flokki lögaðila fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Verðlaunin voru afhent í gær en Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hlaut frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. 11. nóvember 2021 13:12 Kristján Loftsson tók við frelsisverðlaunum SUS fyrir baráttu sína fyrir hvalveiðum Frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna voru veitt við hátíðlega athöfn í Valhöll í gærkvöldi. 4. október 2018 09:00 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
Íslensk erfðagreining og Haraldur Þorleifsson fengu frelsisverðlaun SUS Íslensk erfðagreining hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna í flokki lögaðila fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Verðlaunin voru afhent í gær en Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hlaut frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. 11. nóvember 2021 13:12
Íslensk erfðagreining og Haraldur Þorleifsson fengu frelsisverðlaun SUS Íslensk erfðagreining hlaut frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna í flokki lögaðila fyrir framlag sitt í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum. Verðlaunin voru afhent í gær en Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno, hlaut frelsisverðlaunin í flokki einstaklinga. 11. nóvember 2021 13:12
Kristján Loftsson tók við frelsisverðlaunum SUS fyrir baráttu sína fyrir hvalveiðum Frelsisverðlaun Sambands ungra Sjálfstæðismanna voru veitt við hátíðlega athöfn í Valhöll í gærkvöldi. 4. október 2018 09:00