Á ferð með mömmu heimsfrumsýnd í Tallinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 16:00 Óttar Guðnason, Þröstur Leó Gunnarsson, Hilmar Oddsson, Hera Hilmarsdóttir og Hlín Jóhannesdóttir á frumsýningu Á ferð með mömmu á PÖFF hátíðinni. Aðsent Kvikmynd Hilmars Oddssonar, Á ferð með mömmu, var heimsfrumsýnd kvikmyndahátíðinni Tallinn Black Nights Film Festival (PÖFF) í Eistlandi. Myndin tekur þátt í aðalkeppni hátíðarinnar í ár. PÖFF fer fram 1.-27. nóvember en þetta er í 26. sinn sem hátíðin fer fram. Tallinn Black Nights er ein stærsta kvikmyndahátíðin í norðaustanverðri Evrópu og eru alls sýndar fimm íslenskar kvikmyndir á hátíðinni í ár. Á ferð með mömmu er þó sú eina sem keppir í aðalkeppninni. Myndin var unnin bæði hér á Íslandi og í Eistlandi svo það var einstaklega viðeigandi að heimsfrumsýna hana á PÖFF. Myndin er fékk góðar viðtökur og eru sterkar umsagnir og fimm stjörnu dómur kominn í hús. Hluti íslenska og eistneska fagfólksins sem vann við gerð myndarinnar á heimsfrumsýningunni í Tallin. Á ferð með mömmu segir frá miklum umskiptum sem verða í lífi manns eftir að móðir hans, og mesti áhrifavaldur, fellur frá. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. En mamma hefur ekki sagt sitt síðasta. Myndin er kynnt erlendis undir titlinum Driving mum. Á ferð með mömmu er svört kómedía. Myndin er framleidd af Hlín Jóhannesdóttur fyrir Ursus Parvus og með aðalhlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Tómas Lemarquis og Hera Hilmars. Eins og áður sagði er Hilmar Oddsson leikstjóri myndarinnar og kvikmyndatöku stýrði Óttar Guðnason. Sýnishorn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Á ferð með mömmu - Sýnishorn Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tökum á kvikmyndinni. Hilmar Oddsson og Kristbjörg Kjeld á tökustað á myndinni Á ferð með mömmu.Liisabet Valdoja Óttar Guðnason myndar Tómas Lemarquis.Liisabet Valdoja Kolbrún Halldórsóttir, Hera Hilmarsdóttir, Guðjón Pedersen, Hanna María Karlsdóttir, Sigurþór Heimisson og Arnmundur Ernst Backman. Hera Hilmarsdóttir leikkona, dóttir Hilmars Oddssonar, fer með hlutverk í mynd hans. Liisabet Valdoja Þröstur Leó Gunnarsson í tökum.Liisabet Valdoja Önundur Hafsteinn Pálsson, gripill, Hinrik Jónsson, yfirgripill, Hilmar Oddsson, leikstjóri og Óttar Guðnason, kvikmyndatökumaðurLiisabet Valdoja Bíó og sjónvarp Menning Eistland Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir Fullt hús á frumsýningunni í Tallinn og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. 22. nóvember 2022 16:01 Hera og Sam sæt saman í Eistlandi Hera Hilmarsdóttir leikkona mætti með kærastann sinn á frumsýningu Svar við bréfi Helgu á PÖFF kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Tallin í Eistlandi. 22. nóvember 2022 16:16 Íslensku stjörnurnar skinu skært í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn um helgina og hlaut mikið lof. Elfar Aðalsteins, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar var viðstaddur ásamt framleiðandanum Heather Millard og stórum hluta leikhópsins. 16. nóvember 2022 16:31 Sumarljós og svo kemur nóttin keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hátíðin fer fram dagana 11. - 27. nóvember. 9. nóvember 2022 15:30 Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
PÖFF fer fram 1.-27. nóvember en þetta er í 26. sinn sem hátíðin fer fram. Tallinn Black Nights er ein stærsta kvikmyndahátíðin í norðaustanverðri Evrópu og eru alls sýndar fimm íslenskar kvikmyndir á hátíðinni í ár. Á ferð með mömmu er þó sú eina sem keppir í aðalkeppninni. Myndin var unnin bæði hér á Íslandi og í Eistlandi svo það var einstaklega viðeigandi að heimsfrumsýna hana á PÖFF. Myndin er fékk góðar viðtökur og eru sterkar umsagnir og fimm stjörnu dómur kominn í hús. Hluti íslenska og eistneska fagfólksins sem vann við gerð myndarinnar á heimsfrumsýningunni í Tallin. Á ferð með mömmu segir frá miklum umskiptum sem verða í lífi manns eftir að móðir hans, og mesti áhrifavaldur, fellur frá. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. En mamma hefur ekki sagt sitt síðasta. Myndin er kynnt erlendis undir titlinum Driving mum. Á ferð með mömmu er svört kómedía. Myndin er framleidd af Hlín Jóhannesdóttur fyrir Ursus Parvus og með aðalhlutverk fara Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Tómas Lemarquis og Hera Hilmars. Eins og áður sagði er Hilmar Oddsson leikstjóri myndarinnar og kvikmyndatöku stýrði Óttar Guðnason. Sýnishorn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Á ferð með mömmu - Sýnishorn Hér fyrir neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tökum á kvikmyndinni. Hilmar Oddsson og Kristbjörg Kjeld á tökustað á myndinni Á ferð með mömmu.Liisabet Valdoja Óttar Guðnason myndar Tómas Lemarquis.Liisabet Valdoja Kolbrún Halldórsóttir, Hera Hilmarsdóttir, Guðjón Pedersen, Hanna María Karlsdóttir, Sigurþór Heimisson og Arnmundur Ernst Backman. Hera Hilmarsdóttir leikkona, dóttir Hilmars Oddssonar, fer með hlutverk í mynd hans. Liisabet Valdoja Þröstur Leó Gunnarsson í tökum.Liisabet Valdoja Önundur Hafsteinn Pálsson, gripill, Hinrik Jónsson, yfirgripill, Hilmar Oddsson, leikstjóri og Óttar Guðnason, kvikmyndatökumaðurLiisabet Valdoja
Bíó og sjónvarp Menning Eistland Kvikmyndagerð á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir Fullt hús á frumsýningunni í Tallinn og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. 22. nóvember 2022 16:01 Hera og Sam sæt saman í Eistlandi Hera Hilmarsdóttir leikkona mætti með kærastann sinn á frumsýningu Svar við bréfi Helgu á PÖFF kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Tallin í Eistlandi. 22. nóvember 2022 16:16 Íslensku stjörnurnar skinu skært í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn um helgina og hlaut mikið lof. Elfar Aðalsteins, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar var viðstaddur ásamt framleiðandanum Heather Millard og stórum hluta leikhópsins. 16. nóvember 2022 16:31 Sumarljós og svo kemur nóttin keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hátíðin fer fram dagana 11. - 27. nóvember. 9. nóvember 2022 15:30 Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Fullt hús á frumsýningunni í Tallinn og fjórar stjörnur í hús Kvikmyndin Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur var frumsýnd með pompi og pragt á laugardag á PÖFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Fullt hús var á sýningunni. 22. nóvember 2022 16:01
Hera og Sam sæt saman í Eistlandi Hera Hilmarsdóttir leikkona mætti með kærastann sinn á frumsýningu Svar við bréfi Helgu á PÖFF kvikmyndahátíðinni sem fram fór í Tallin í Eistlandi. 22. nóvember 2022 16:16
Íslensku stjörnurnar skinu skært í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin var frumsýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn um helgina og hlaut mikið lof. Elfar Aðalsteins, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar var viðstaddur ásamt framleiðandanum Heather Millard og stórum hluta leikhópsins. 16. nóvember 2022 16:31
Sumarljós og svo kemur nóttin keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn. Hátíðin fer fram dagana 11. - 27. nóvember. 9. nóvember 2022 15:30
Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. 26. október 2022 13:00
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning