Fordæmalaus sýn á andrúmsloft fjarreikistjörnu Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2022 17:04 Tölvuteiknuð mynd af WASP-39b. NASA Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) hefur birt nýjar mynd sem tekin var með James Webb geimsjónaukanum. Um er að ræða litrófsgreiningu af andrúmslofti fjarlægs gasrisa en greiningin hefur varpað ljósi á hvaða efni finna má í andrúmslofti reikistjörnunnar og er það í fyrsta sinn sem geimvísindamenn öðlast svo nákvæm gögn af þessu tagi. Litrófsgreiningin var gerð á andrúmslofti gasrisans WASP-39b sem er á braut um stjörnu sem svipar til sólarinnar okkar í um 700 ljósára fjarlægð. Með því að greina það hvaða áhrif andrúmsloft reikistjarna hefur á ljósgeisla sem fara í gegnum það má greina innihald andrúmsloftsins . Meðal þess sem fannst í andrúmslofti gasrisans er koltvísýringur, kalín, vatn, brennisteinsdíoxíð og sódíum. Þá fundust skýr merki efnabreytinga vegna ljóss, sem er samkvæmt NASA ein af grunnstoðum lífs hér á jörðinni. What else does the data tell us? First detection of sulfur dioxide in an exoplanet atmosphere Concrete evidence of photochemistry (fundamental for life on Earth) Its clouds may be broken up, not one uniform blanket Clues to how the planet formed— NASA Webb Telescope (@NASAWebb) November 22, 2022 Niðurstöðurnar þykja benda til þess að vel muni ganga að gera sambærilegar greiningar á andrúmslofti annarra fjarreikistjarna, eins og til að mynda í TRAPPIST-sólkerfinu. Sjá einnig: Trappist-sólkerfið talið ríkt af vatni Á vef NASA er haft eftir vísindamönnum sem komu að því að gera litrófsgreininguna að þeir hafi verið búnir að spá fyrir um hvaða efni þeir myndu sjá í andrúmslofti WASP-39b. Nákvæmni Webb hafi þó komið þeim á óvart og farið langt fram úr væntingum. Það muni gera rannsóknir á öðrum fjarreikistjörnum mjög spennandi. Geimurinn Vísindi Tækni James Webb-geimsjónaukinn Bandaríkin Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Sjá meira
Litrófsgreiningin var gerð á andrúmslofti gasrisans WASP-39b sem er á braut um stjörnu sem svipar til sólarinnar okkar í um 700 ljósára fjarlægð. Með því að greina það hvaða áhrif andrúmsloft reikistjarna hefur á ljósgeisla sem fara í gegnum það má greina innihald andrúmsloftsins . Meðal þess sem fannst í andrúmslofti gasrisans er koltvísýringur, kalín, vatn, brennisteinsdíoxíð og sódíum. Þá fundust skýr merki efnabreytinga vegna ljóss, sem er samkvæmt NASA ein af grunnstoðum lífs hér á jörðinni. What else does the data tell us? First detection of sulfur dioxide in an exoplanet atmosphere Concrete evidence of photochemistry (fundamental for life on Earth) Its clouds may be broken up, not one uniform blanket Clues to how the planet formed— NASA Webb Telescope (@NASAWebb) November 22, 2022 Niðurstöðurnar þykja benda til þess að vel muni ganga að gera sambærilegar greiningar á andrúmslofti annarra fjarreikistjarna, eins og til að mynda í TRAPPIST-sólkerfinu. Sjá einnig: Trappist-sólkerfið talið ríkt af vatni Á vef NASA er haft eftir vísindamönnum sem komu að því að gera litrófsgreininguna að þeir hafi verið búnir að spá fyrir um hvaða efni þeir myndu sjá í andrúmslofti WASP-39b. Nákvæmni Webb hafi þó komið þeim á óvart og farið langt fram úr væntingum. Það muni gera rannsóknir á öðrum fjarreikistjörnum mjög spennandi.
Geimurinn Vísindi Tækni James Webb-geimsjónaukinn Bandaríkin Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Grunaðir um að neyða pilt upp í bíl og gefa honum rafstuð Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Sjá meira