Fimm skotin til bana í árás á hinsegin skemmtistað í Colorado Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 20. nóvember 2022 12:34 Meintur gerandi var sagður yfirbugaður á vettvangi. Mynd tengist frétt ekki beint. Getty/Timothy Abero / EyeEm Fimm voru skotnir til bana á hinsegin skemmtistaðnum „Q“ í Colorado Springs í Bandaríkjunum nú aðfaranótt sunnudags. Átján særðust í árásinni. Lögreglunni í Colorado Springs bárust tilkynningar um skotárásina rétt um miðnætti á laugardagskvöld á staðartíma. There is a reported shooting at Club Q on N Academy. Lots of first responders on scene, nothing confirmed right now. N Academy is closed, stay away from the area. @KOAA pic.twitter.com/kI045IpSez— PhotoJuice News5 (@PhotoJuiceNews5) November 20, 2022 Meintur gerandi var handtekinn og færður á spítala þar sem gert var að sárum hans. Þessu greina KOAA News 5 frá. Starfsfólk skemmtistaðarins gaf út stutta yfirlýsingu vegna atburðarins fyrr í dag og segjast harmi slegin. „Hugur okkar og bænir eru hjá fórnarlömbunum, fjölskyldum þeirra og vinum. Við þökkum fyrir skjót og hetjuleg viðbrögð gesta sem yfirbuguðu árásarmanninn og stoppuðu þannig árásina,“ segir í yfirlýsingunni. Lítið annað er vitað að svo stöddu. Skotárásir í Bandaríkjunum Hinsegin Bandaríkin Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Lögreglunni í Colorado Springs bárust tilkynningar um skotárásina rétt um miðnætti á laugardagskvöld á staðartíma. There is a reported shooting at Club Q on N Academy. Lots of first responders on scene, nothing confirmed right now. N Academy is closed, stay away from the area. @KOAA pic.twitter.com/kI045IpSez— PhotoJuice News5 (@PhotoJuiceNews5) November 20, 2022 Meintur gerandi var handtekinn og færður á spítala þar sem gert var að sárum hans. Þessu greina KOAA News 5 frá. Starfsfólk skemmtistaðarins gaf út stutta yfirlýsingu vegna atburðarins fyrr í dag og segjast harmi slegin. „Hugur okkar og bænir eru hjá fórnarlömbunum, fjölskyldum þeirra og vinum. Við þökkum fyrir skjót og hetjuleg viðbrögð gesta sem yfirbuguðu árásarmanninn og stoppuðu þannig árásina,“ segir í yfirlýsingunni. Lítið annað er vitað að svo stöddu.
Skotárásir í Bandaríkjunum Hinsegin Bandaríkin Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira