Ísland dróst gegn Ungverjalandi í umspili um sæti á HM Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2022 13:02 Steinunn Björnsdóttir er lykilleikmaður í íslenska liðinu. Vísir/Hulda Margrét Nú rétt í þessu var dregið í umspil Evrópuþjóða fyrir heimsmeistarakeppni kvenna í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á næsta ári. Ísland dróst gegn Ungverjalandi en umspilsleikirnir fara fram í apríl á næsta ári. Ísland tryggði sér sæti í umspilinu eftir tvo sigra á Ísrael í byrjun mánaðarins. Ísland var í neðri styrkleikaflokki fyrir dráttinn í dag og því vitað að andstæðingar þess yrði þjóð sem fyrirfram er talin sterkari á pappírunum. Andstæðingar Íslands verða Ungverjaland sem komst í milliriðil á Evrópumótinu sem lýkur með úrslitaleik í Slóveníu á morgun. Ungverska liðið var í riðli með Noregi, Króatíu og Sviss og komust upp úr þeim riðli með tvö stig eftir að hafa unnið Sviss en tapað fyrir Króatíu og með tíu marka mun gegn Noregi. Í milliriðlinum vann Ungverjaland einn leik, gegn heimakonum í Slóveníu, og endaði því í neðsta sæti síns milliriðils. Fyrri leikur Íslands og Ungverjalands verður leikinn 7. eða 8.apríl á næsta ári og sá síðari 11. eða 12.apríl. Ísland hefur einu sinni náð sæti á lokakeppni heimsmeistaramótsins. Það var árið 2011 þar sem Ísland lenti í 4.sæti í sínum riðli en féll úr leik í 16-liða úrslitum gegn Rússum. Þá hefur Ísland tekið þátt í tveimur lokakeppnum Evrópumótsins, árin 2010 og 2012. Í bæð skiptin tapaði Ísland öllum þremur leikjum sínum í riðlakeppninni og komst ekki áfram í milliriðla. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir „Umspilið verður krefjandi en skemmtilegt og við ætlum að nýta tímann vel“ Ísland vann Ísrael 24-33 og tryggði sér þáttöku í umspili um laust sæti á HM 2023. Arnar Pétursson, þjálfari Íslands, var ánægður með sigurinn og þessar tvær vikur sem landsliðið hefur verið saman og leikið fjóra leiki. 6. nóvember 2022 17:05 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Sjá meira
Ísland tryggði sér sæti í umspilinu eftir tvo sigra á Ísrael í byrjun mánaðarins. Ísland var í neðri styrkleikaflokki fyrir dráttinn í dag og því vitað að andstæðingar þess yrði þjóð sem fyrirfram er talin sterkari á pappírunum. Andstæðingar Íslands verða Ungverjaland sem komst í milliriðil á Evrópumótinu sem lýkur með úrslitaleik í Slóveníu á morgun. Ungverska liðið var í riðli með Noregi, Króatíu og Sviss og komust upp úr þeim riðli með tvö stig eftir að hafa unnið Sviss en tapað fyrir Króatíu og með tíu marka mun gegn Noregi. Í milliriðlinum vann Ungverjaland einn leik, gegn heimakonum í Slóveníu, og endaði því í neðsta sæti síns milliriðils. Fyrri leikur Íslands og Ungverjalands verður leikinn 7. eða 8.apríl á næsta ári og sá síðari 11. eða 12.apríl. Ísland hefur einu sinni náð sæti á lokakeppni heimsmeistaramótsins. Það var árið 2011 þar sem Ísland lenti í 4.sæti í sínum riðli en féll úr leik í 16-liða úrslitum gegn Rússum. Þá hefur Ísland tekið þátt í tveimur lokakeppnum Evrópumótsins, árin 2010 og 2012. Í bæð skiptin tapaði Ísland öllum þremur leikjum sínum í riðlakeppninni og komst ekki áfram í milliriðla.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir „Umspilið verður krefjandi en skemmtilegt og við ætlum að nýta tímann vel“ Ísland vann Ísrael 24-33 og tryggði sér þáttöku í umspili um laust sæti á HM 2023. Arnar Pétursson, þjálfari Íslands, var ánægður með sigurinn og þessar tvær vikur sem landsliðið hefur verið saman og leikið fjóra leiki. 6. nóvember 2022 17:05 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Sjá meira
„Umspilið verður krefjandi en skemmtilegt og við ætlum að nýta tímann vel“ Ísland vann Ísrael 24-33 og tryggði sér þáttöku í umspili um laust sæti á HM 2023. Arnar Pétursson, þjálfari Íslands, var ánægður með sigurinn og þessar tvær vikur sem landsliðið hefur verið saman og leikið fjóra leiki. 6. nóvember 2022 17:05