Mikil fjölgun á testósterón-ávísunum til kvenna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. nóvember 2022 06:36 Sigrún segir fyrsta ráðið við einkennum á breytingaskeiðinu að passa upp á lífstílinn. Getty „Frá því í september 2021 og fram í lok febrúar 2022 um það bil tvöfaldaðist fjöldi lyfjaávísana á testósterón til kvenna. En eftir það sést gífurleg aukning. Ef maður ber saman fjölda lyfjaávísana á testósteróni til kvenna í nýliðnum september og október við september fyrir ári þá er fjölgunin rúmlega átjánföld.“ Þetta segir Sigrún Hjartardóttir kvensjúkdómalæknir hjá Kvenheilsu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í samtali við Morgunblaðið. Hún segir eina af orsökunum umræða um breytingaskeiðið á samfélagsmiðlum. „Þar deila konur reynslu sinni og umfjöllun um testósterón hefur aukist.“ Að sögn Sigrúnar eru flestar þeirra kvenna sem fá ávísað testósteróni á aldrinum 45 til 54 ára en einnig sé nokkuð stór hópur undir 45 ára sem hafi fengið ávísanir á hormónið. Þar sé þó ekki verið að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum og spurningar vakni um hvort um sé að ræða óuppfyllta þörf eða oflækningar. Testósterón getur gagnast konum sem eru að ganga í gegnum breytingaskeiðið, sem getur haft gríðarleg áhrif á líðan kvenna. Bæði líkamlega og andlega. Þá segir Sigrún mikið álag á konum á umræddum aldri, 40 til 50 ára, bæði vegna álags í vinnu og á heimilinu og að ef til vill ætti að gefa þeim tækifæri til að minnka við sig vinnu án þess að skerða laun til að koma í veg fyrir að þær detti út af vinnumarkaði. Heilsa Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira
Ef maður ber saman fjölda lyfjaávísana á testósteróni til kvenna í nýliðnum september og október við september fyrir ári þá er fjölgunin rúmlega átjánföld.“ Þetta segir Sigrún Hjartardóttir kvensjúkdómalæknir hjá Kvenheilsu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í samtali við Morgunblaðið. Hún segir eina af orsökunum umræða um breytingaskeiðið á samfélagsmiðlum. „Þar deila konur reynslu sinni og umfjöllun um testósterón hefur aukist.“ Að sögn Sigrúnar eru flestar þeirra kvenna sem fá ávísað testósteróni á aldrinum 45 til 54 ára en einnig sé nokkuð stór hópur undir 45 ára sem hafi fengið ávísanir á hormónið. Þar sé þó ekki verið að fylgja alþjóðlegum leiðbeiningum og spurningar vakni um hvort um sé að ræða óuppfyllta þörf eða oflækningar. Testósterón getur gagnast konum sem eru að ganga í gegnum breytingaskeiðið, sem getur haft gríðarleg áhrif á líðan kvenna. Bæði líkamlega og andlega. Þá segir Sigrún mikið álag á konum á umræddum aldri, 40 til 50 ára, bæði vegna álags í vinnu og á heimilinu og að ef til vill ætti að gefa þeim tækifæri til að minnka við sig vinnu án þess að skerða laun til að koma í veg fyrir að þær detti út af vinnumarkaði.
Heilsa Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Innlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira