Kynnti aukin framlög Íslands til alþjóðlegra loftslagsmál Kjartan Kjartansson skrifar 15. nóvember 2022 17:41 Svandís Svavarsdóttir í pontu á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðana í Sharm el-Sheikh í Egyptalandi í dag. Vísir/Getty Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, ávarpaði loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Egyptalandi í dag og greindi meðal annars frá auknum fjárframlögum Íslands til alþjóðlegra loftslagsmála. Kynnti hún einnig sameiginlegt verkefni Íslands og Síle um verndun freðhvolfs jarðar. Í tilkynningu á vef stjórnarráðs Íslands kemur fram að Svandís hafi sagt frá sjálfstæðu markmiði Íslands um að draga úr losun sem er á beinni ábyrgð Íslendinga um 55 prósent fyrir árið 2030 og að íslensk stjórnvöld styddu áfram markmið um að takmarka hnattræna hlýnun við eina og hálfa gráðu miðað við upphaf iðnbyltingar. Þá sagði ráðherrann frá því að ríkisstjórnin ætlaði ekki að gefa út leyfi til olíuleitar í efnahagslögsögu Íslands. Samstarfsverkefnið við Síle um verndun frosinna landssvæða jarðar kallast „Metnaður um bráðnandi ís“. Sextán lönd eru sögð hafa staðfest þátttöku í því. Á morgun á Svandís að tala á tveimur fundum um freðhvolfið og skrifa undir yfirlýsingu með ráðherrum frá Kosta Ríka, Fídjí, Nýja-Sjálandi, Noregi og Sviss vegna samnings um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbærni. Á fimmtudag á ráðherrann að funda með svissneska umhverfisráðherranum um samstarf á sviði loftslagsmál og með formanni milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál. Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Egyptaland Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Í tilkynningu á vef stjórnarráðs Íslands kemur fram að Svandís hafi sagt frá sjálfstæðu markmiði Íslands um að draga úr losun sem er á beinni ábyrgð Íslendinga um 55 prósent fyrir árið 2030 og að íslensk stjórnvöld styddu áfram markmið um að takmarka hnattræna hlýnun við eina og hálfa gráðu miðað við upphaf iðnbyltingar. Þá sagði ráðherrann frá því að ríkisstjórnin ætlaði ekki að gefa út leyfi til olíuleitar í efnahagslögsögu Íslands. Samstarfsverkefnið við Síle um verndun frosinna landssvæða jarðar kallast „Metnaður um bráðnandi ís“. Sextán lönd eru sögð hafa staðfest þátttöku í því. Á morgun á Svandís að tala á tveimur fundum um freðhvolfið og skrifa undir yfirlýsingu með ráðherrum frá Kosta Ríka, Fídjí, Nýja-Sjálandi, Noregi og Sviss vegna samnings um loftslagsbreytingar, viðskipti og sjálfbærni. Á fimmtudag á ráðherrann að funda með svissneska umhverfisráðherranum um samstarf á sviði loftslagsmál og með formanni milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál.
Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Egyptaland Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira