Helga María ráðin framkvæmdastjóri Útihreyfingarinnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. nóvember 2022 11:06 Helga María í sínu náttúrulega umhverfi. Helga María Heiðarsdóttir, fjallaleiðsögumaður og hlaupaþjálfari, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Útihreyfingarinnar, nýstofnaðs útivistarfyrirtækis sem sérhæfir sig í ævintýramiðaðri krossþjálfun og útiævintýrum af ýmsum toga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Útihreyfingunni. Helga María er jöklafræðingur að mennt og fjallaleiðsögumaður til margra ára. Hún hefur undanfarin ár verið umsjónarmaður Náttúruhlaupa en starfaði einnig um árabil hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum. Hún er um þessar mundir formaður Félags fjallaleiðsögumanna á Íslandi og hefur mikinn áhuga á allri útivist og heilsu. „Minn hamingjustaður hefur verið úti síðustu tvo áratugi og ég er því mjög spennt að fá að vera hluti af Útihreyfingunni, hópi sem hefur mikla ástríðu fyrir allri útivist og ævintýramennsku! Hugmyndafræði Útihreyfingarnnar hentar mér fullkomlega þar sem ég hef aldrei getað valið mitt uppáhalds útivistarsport og hef því bara látið áhuga og veður ráða vali, svo er fjölbreytni auðvitað lykillinn að góðu formi og líkur á meiðslum mun minni en þegar bara er stunduð ein íþrótt,“ segir Helga María. Útihreyfingin hóf starfsemi sína í sumarlok og býður upp á fjölbreyttar útiæfingar nokkrum sinnum í viku fyrir öll getustig, fjallgöngur, skíðanámskeið, landvættaþjálfun, fjallahjólaferðir og margt fleira. Æfingakerfi Útihreyfingarinnar miðar að styrk, úthaldi, jafnvægi, liðleika og viðhaldi þols svo fólk sé ávallt reiðubúið í næsta ævintýri, heima og erlendis. Þá býður Útihreyfingin einnig upp á fyrirlestra og fræðslu um valdeflandi útivist og hreyfingu, liðsheildar- og forystunámskeið fyrir stjórnendur auk hvata- og óvissuferða fyrir vinnustaði. Fjallamennska Vistaskipti Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Útihreyfingunni. Helga María er jöklafræðingur að mennt og fjallaleiðsögumaður til margra ára. Hún hefur undanfarin ár verið umsjónarmaður Náttúruhlaupa en starfaði einnig um árabil hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum. Hún er um þessar mundir formaður Félags fjallaleiðsögumanna á Íslandi og hefur mikinn áhuga á allri útivist og heilsu. „Minn hamingjustaður hefur verið úti síðustu tvo áratugi og ég er því mjög spennt að fá að vera hluti af Útihreyfingunni, hópi sem hefur mikla ástríðu fyrir allri útivist og ævintýramennsku! Hugmyndafræði Útihreyfingarnnar hentar mér fullkomlega þar sem ég hef aldrei getað valið mitt uppáhalds útivistarsport og hef því bara látið áhuga og veður ráða vali, svo er fjölbreytni auðvitað lykillinn að góðu formi og líkur á meiðslum mun minni en þegar bara er stunduð ein íþrótt,“ segir Helga María. Útihreyfingin hóf starfsemi sína í sumarlok og býður upp á fjölbreyttar útiæfingar nokkrum sinnum í viku fyrir öll getustig, fjallgöngur, skíðanámskeið, landvættaþjálfun, fjallahjólaferðir og margt fleira. Æfingakerfi Útihreyfingarinnar miðar að styrk, úthaldi, jafnvægi, liðleika og viðhaldi þols svo fólk sé ávallt reiðubúið í næsta ævintýri, heima og erlendis. Þá býður Útihreyfingin einnig upp á fyrirlestra og fræðslu um valdeflandi útivist og hreyfingu, liðsheildar- og forystunámskeið fyrir stjórnendur auk hvata- og óvissuferða fyrir vinnustaði.
Fjallamennska Vistaskipti Mest lesið „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira