Lavrov sagður hafa farið á sjúkrahús á Balí Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2022 09:24 Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. AP/Raad Adayleh Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, var fluttur á sjúkrahús í morgun, samkvæmt AP fréttaveitunni. Það var skömmu eftir að hann lenti á Balí á Indónesíu fyrir G-20 fundinn sem fer þar fram en utanríkisráðuneyti Rússlands segir það ekki rétt. AP fréttaveitan hefur eftir embættismönnum í Indónesíu og læknum að Lavrov hafi verið fluttur á sjúkrahús vegna hjartakvilla. Hann mun hafa verið fluttur á Sanglah-sjúkrahúsið í Denpasar, héraðshöfuðborg Balí. María Sakaróva, talskona utanríkisráðuneytis Rússlands, sagði að Lavrov hefði ekki verið lagður inn á sjúkrahús og birti myndband af honum á Telegram í morgun. Í því sagðist Lavrov vera að undirbúa sig fyrir G-20 fundinn sem hefst á morgun og bað hann vestræna blaðamenn um að sýna meiri heiðarleika. Því var þó ekki haldið fram í frétt AP að Lavrov hefði verið lagður inn á sjúkrahús. Lavov segir ekki í myndbandinu að hann hafi ekki farið á sjúkrahús. Indonesian officials say Lavrov did visit hospital but is back at the hotel now. In this video posted by the foreign ministry, Lavrov asks western journalists to be "more honest" but does not address whether he actually visited hospital. pic.twitter.com/PGNYY9uGU5— max seddon (@maxseddon) November 14, 2022 G-20 fundurinn hefst á morgun en Lavrov er hæst settir rússneski embættismaðurinn sem sækir hann. Á fundinum hittast æðstu ráðamenn ríkustu ríkja heims. Rússland Indónesía Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
AP fréttaveitan hefur eftir embættismönnum í Indónesíu og læknum að Lavrov hafi verið fluttur á sjúkrahús vegna hjartakvilla. Hann mun hafa verið fluttur á Sanglah-sjúkrahúsið í Denpasar, héraðshöfuðborg Balí. María Sakaróva, talskona utanríkisráðuneytis Rússlands, sagði að Lavrov hefði ekki verið lagður inn á sjúkrahús og birti myndband af honum á Telegram í morgun. Í því sagðist Lavrov vera að undirbúa sig fyrir G-20 fundinn sem hefst á morgun og bað hann vestræna blaðamenn um að sýna meiri heiðarleika. Því var þó ekki haldið fram í frétt AP að Lavrov hefði verið lagður inn á sjúkrahús. Lavov segir ekki í myndbandinu að hann hafi ekki farið á sjúkrahús. Indonesian officials say Lavrov did visit hospital but is back at the hotel now. In this video posted by the foreign ministry, Lavrov asks western journalists to be "more honest" but does not address whether he actually visited hospital. pic.twitter.com/PGNYY9uGU5— max seddon (@maxseddon) November 14, 2022 G-20 fundurinn hefst á morgun en Lavrov er hæst settir rússneski embættismaðurinn sem sækir hann. Á fundinum hittast æðstu ráðamenn ríkustu ríkja heims.
Rússland Indónesía Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira