Lavrov sagður hafa farið á sjúkrahús á Balí Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2022 09:24 Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. AP/Raad Adayleh Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, var fluttur á sjúkrahús í morgun, samkvæmt AP fréttaveitunni. Það var skömmu eftir að hann lenti á Balí á Indónesíu fyrir G-20 fundinn sem fer þar fram en utanríkisráðuneyti Rússlands segir það ekki rétt. AP fréttaveitan hefur eftir embættismönnum í Indónesíu og læknum að Lavrov hafi verið fluttur á sjúkrahús vegna hjartakvilla. Hann mun hafa verið fluttur á Sanglah-sjúkrahúsið í Denpasar, héraðshöfuðborg Balí. María Sakaróva, talskona utanríkisráðuneytis Rússlands, sagði að Lavrov hefði ekki verið lagður inn á sjúkrahús og birti myndband af honum á Telegram í morgun. Í því sagðist Lavrov vera að undirbúa sig fyrir G-20 fundinn sem hefst á morgun og bað hann vestræna blaðamenn um að sýna meiri heiðarleika. Því var þó ekki haldið fram í frétt AP að Lavrov hefði verið lagður inn á sjúkrahús. Lavov segir ekki í myndbandinu að hann hafi ekki farið á sjúkrahús. Indonesian officials say Lavrov did visit hospital but is back at the hotel now. In this video posted by the foreign ministry, Lavrov asks western journalists to be "more honest" but does not address whether he actually visited hospital. pic.twitter.com/PGNYY9uGU5— max seddon (@maxseddon) November 14, 2022 G-20 fundurinn hefst á morgun en Lavrov er hæst settir rússneski embættismaðurinn sem sækir hann. Á fundinum hittast æðstu ráðamenn ríkustu ríkja heims. Rússland Indónesía Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu Sjá meira
AP fréttaveitan hefur eftir embættismönnum í Indónesíu og læknum að Lavrov hafi verið fluttur á sjúkrahús vegna hjartakvilla. Hann mun hafa verið fluttur á Sanglah-sjúkrahúsið í Denpasar, héraðshöfuðborg Balí. María Sakaróva, talskona utanríkisráðuneytis Rússlands, sagði að Lavrov hefði ekki verið lagður inn á sjúkrahús og birti myndband af honum á Telegram í morgun. Í því sagðist Lavrov vera að undirbúa sig fyrir G-20 fundinn sem hefst á morgun og bað hann vestræna blaðamenn um að sýna meiri heiðarleika. Því var þó ekki haldið fram í frétt AP að Lavrov hefði verið lagður inn á sjúkrahús. Lavov segir ekki í myndbandinu að hann hafi ekki farið á sjúkrahús. Indonesian officials say Lavrov did visit hospital but is back at the hotel now. In this video posted by the foreign ministry, Lavrov asks western journalists to be "more honest" but does not address whether he actually visited hospital. pic.twitter.com/PGNYY9uGU5— max seddon (@maxseddon) November 14, 2022 G-20 fundurinn hefst á morgun en Lavrov er hæst settir rússneski embættismaðurinn sem sækir hann. Á fundinum hittast æðstu ráðamenn ríkustu ríkja heims.
Rússland Indónesía Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu Sjá meira