Líkti Vöndu Sigurgeirsdóttur við Sólveigu Önnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2022 13:16 Vanda Sigurgeirsdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir. Vísir/Vilhelm Knattspyrnusamband Íslands og málefni sambandsins voru meðal umræðuefna í Íþróttavikunni með Benna Bó á Hringbraut á föstudaginn var. Þar var Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ, líkt við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar. Nýjasti vindurinn sem blæs um höfuðstöðvar KSÍ er í kringum treyju sem Aron Einar Gunnarsson fékk eftir að leika sinn 100. A-landsleik. Dagný Brynjarsdóttir birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún benti á að hvorki hún né Glódís Perla Viggósdóttir hefðu fengið samskonar gjöf. Í kjölfarið benti landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Guðbjörg Gunnarsdóttir á að hún hefði aldrei fengið styttu sem leikmenn eiga að fá fyrir að leika 50 A-landsleiki. Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður kvennalandsliðsins frá upphafi, benti einnig á hvernig hún fékk engar þakkir eftir farsælan landsliðsferil. Alltaf slökkt á símanum Benedikt Bóas Hinriksson heldur úti viðtalsþættinum Íþróttavikan með Benna Bó. Í síðasta þætti voru þeir Hörður Snævar Jónsson, yfirmaður íþróttadeildarinnar hjá Torgi, og Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans hjá Símanum. „Það hefur verið svona, undanfarna mánuði. Þetta var eitthvað sem pirraði mann í formannstíð Guðna Bergssonar, það var alltaf slökkt á símanum þegar eitthvað kom upp á. Ég átti alls ekki von á því að Vanda Sigurgeirsdóttir myndi fara í felur þegar eitthvað kæmi upp á, þegar hún tók við formannsembættinu,“ sagði Hörður Snævar. „Þessi vinnubrögð minna mig satt best að segja á Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar,“ bætti hann við að endingu. Hér má sjá síðasta þátt Íþróttavikunnar með Benna Bó. Fótbolti KSÍ Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Nýjasti vindurinn sem blæs um höfuðstöðvar KSÍ er í kringum treyju sem Aron Einar Gunnarsson fékk eftir að leika sinn 100. A-landsleik. Dagný Brynjarsdóttir birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún benti á að hvorki hún né Glódís Perla Viggósdóttir hefðu fengið samskonar gjöf. Í kjölfarið benti landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Guðbjörg Gunnarsdóttir á að hún hefði aldrei fengið styttu sem leikmenn eiga að fá fyrir að leika 50 A-landsleiki. Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður kvennalandsliðsins frá upphafi, benti einnig á hvernig hún fékk engar þakkir eftir farsælan landsliðsferil. Alltaf slökkt á símanum Benedikt Bóas Hinriksson heldur úti viðtalsþættinum Íþróttavikan með Benna Bó. Í síðasta þætti voru þeir Hörður Snævar Jónsson, yfirmaður íþróttadeildarinnar hjá Torgi, og Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans hjá Símanum. „Það hefur verið svona, undanfarna mánuði. Þetta var eitthvað sem pirraði mann í formannstíð Guðna Bergssonar, það var alltaf slökkt á símanum þegar eitthvað kom upp á. Ég átti alls ekki von á því að Vanda Sigurgeirsdóttir myndi fara í felur þegar eitthvað kæmi upp á, þegar hún tók við formannsembættinu,“ sagði Hörður Snævar. „Þessi vinnubrögð minna mig satt best að segja á Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar,“ bætti hann við að endingu. Hér má sjá síðasta þátt Íþróttavikunnar með Benna Bó.
Fótbolti KSÍ Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira