Landsliðsþjálfari kvenna öskuillur eftir tap Íslands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2022 22:10 Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna. Vísir/Bára Dröfn Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur í Subway deild karla og landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, var sérfræðingur á RÚV þegar Ísland tók á móti Georgíu í undankeppni HM í körfubolta. Benedikt var vægast sagt óánægður með dómgæslu leiksins og þá sérstaklega undir lok leiks. Ísland tapaði með þriggja stiga mun, 85-88, gegn Georgíu í Laugardalshöll í kvöld. Leikurinn var nokkuð vel spilaður hjá íslenska liðinu, sérstaklega ef horft er til þess að Martin Hermannsson - einn albesti körfuboltamaður landsins - er frá vegna meiðsla. Dómgæslan undir lok leiks var heldur skrautleg og þó leikmenn liðsins hafi talað um að þetta hafi einfaldlega ekki fallið með Íslandi í kvöld þá voru sérfræðingarnir Benedikt og Matthías Orri Sigurðsson á öðru máli. Hvernig fá dómararnir þetta út? pic.twitter.com/SUGetSqEnn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 11, 2022 Ásamt því að segja að um skandal væri að ræða þá þakkaði Benedikt fyrir að vera í setti á RÚV þar sem hann hefði eflaust strunsað á eftir dómurum leiksins hefði hann verið áhorfandi. Það atvik sem um er ræðir var undir lok leiks þegar Sigtryggur Arnar Björnsson er að fara í þriggja stiga skot brotið er á honum. Dómarinn dæmir hins vegar ekki þrjú vítaskot þar sem hann sagði að Sigtryggur Arnar væri að fara gefa boltann, eitthvað sem hvert mannsbarn sá að var alls ekki að fara gerast enda enginn Íslendingur til að gefa á miðað við hvernig Sigtryggur Arnar stóð. Eldræðu Benedikts má sjá hér að neðan. Benni Guðmunds er algjörlega brjálaður. Þetta er algjör skandall. pic.twitter.com/TOIoKgOvOo— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 11, 2022 Ísland á þó enn möguleika á að komast á HM 2023 en liðið þarf að byrja á að vinna Úkraínu á mánudag. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
Ísland tapaði með þriggja stiga mun, 85-88, gegn Georgíu í Laugardalshöll í kvöld. Leikurinn var nokkuð vel spilaður hjá íslenska liðinu, sérstaklega ef horft er til þess að Martin Hermannsson - einn albesti körfuboltamaður landsins - er frá vegna meiðsla. Dómgæslan undir lok leiks var heldur skrautleg og þó leikmenn liðsins hafi talað um að þetta hafi einfaldlega ekki fallið með Íslandi í kvöld þá voru sérfræðingarnir Benedikt og Matthías Orri Sigurðsson á öðru máli. Hvernig fá dómararnir þetta út? pic.twitter.com/SUGetSqEnn— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 11, 2022 Ásamt því að segja að um skandal væri að ræða þá þakkaði Benedikt fyrir að vera í setti á RÚV þar sem hann hefði eflaust strunsað á eftir dómurum leiksins hefði hann verið áhorfandi. Það atvik sem um er ræðir var undir lok leiks þegar Sigtryggur Arnar Björnsson er að fara í þriggja stiga skot brotið er á honum. Dómarinn dæmir hins vegar ekki þrjú vítaskot þar sem hann sagði að Sigtryggur Arnar væri að fara gefa boltann, eitthvað sem hvert mannsbarn sá að var alls ekki að fara gerast enda enginn Íslendingur til að gefa á miðað við hvernig Sigtryggur Arnar stóð. Eldræðu Benedikts má sjá hér að neðan. Benni Guðmunds er algjörlega brjálaður. Þetta er algjör skandall. pic.twitter.com/TOIoKgOvOo— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 11, 2022 Ísland á þó enn möguleika á að komast á HM 2023 en liðið þarf að byrja á að vinna Úkraínu á mánudag.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Fleiri fréttir Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn