Halda góðgerðarhlaup í myrkrinu í Elliðaárdalnum í kvöld Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. nóvember 2022 14:41 Karen Kjartansdóttir og Birna Bragadóttir Aðsent Í kvöld fer fram alþjóðlega góðgerðarhlaupið Run in the dark í Reykjavík. Myrkrahlaupið gæti viðburðurinn kallast á íslensku, sem er viðeigandi nú þegar svartasta skammdegið er að skella á hér á landi. Hlaupið fer fram samtímis um víðs vegar um heiminn en með því er safnað fyrir rannsóknum og lækningu á mænuskaða. Þátttökugjald er 3.700 krónur og enn er hægt að skrá sig. Góð spá er fyrir kvöldið samkvæmt skipuleggjendum og hugsanlega fá hlauparar því stjörnubjartan himinn. Hlaupahringurinn 5,7 km og er aðgengilegur flestum hvort sem hlaupið er hægt eða hratt. Hlauparar eru beðnir um að sækja Run in the dark snjallforritið áður. Karen og Birna eru miklar útivistarkonur.Aðsent Hlaupa í myrkri eins og stofnandinn „Stofnandi hlaupsins er írski útivistar- og ævintýramaðurinn Mark Pollock. Saga hans er einstök en 22 ára gamall missti hann sjónina. Þrátt fyrir það byggði hann upp íþrótta- og ævintýraferil þar sem hann hljóp Gobi-eyðimerkurmaraþonið og var fyrsti blindi maðurinn til að ganga yfir Suðurpólinn,“ segir í tilkynningu um hlaupið. „Lífið ætlaði honum þó enn fleiri áskoranir því árið 2010 lenti hann í slysi sem hafði þær afleiðingar að hann hlaut alvarlegan mænuskaða og lamaðist. Leiðangur Marks núna miðar að því að finna leiðir til að safna fyrir rannsóknum og lækningu á mænuskaða.“ Birna Bragadóttir og Karen Kjartansdóttir halda utan um hlaupið hér á landi. Þær mættu í viðtal í Bítið á Bylgjunni og er hægt að hlusta á það í spilaranum hér fyrir neðan. „Markmiðið er að lýsa upp skammdegið, fá fólk út í skammdegið að hreyfa sig og á sama tíma styrkja við rannsóknir á mænuskaða,“ sagði Birna þar um hlaupið. Tugir þúsunda hlaupa í myrkri á þessum degi fyrir þennan málstað. „Þetta er svolítið valdeflandi.“ Klippa: Hlaupið til styrktar rannsóknum á mænuskaða Fyrir þá sem vilja kynnast sögu Mark Pollock betur þá hélt han TED Talk erindi sem sjá má í heild sinni á Youtube. Hlaup Reykjavík Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Sjá meira
Hlaupið fer fram samtímis um víðs vegar um heiminn en með því er safnað fyrir rannsóknum og lækningu á mænuskaða. Þátttökugjald er 3.700 krónur og enn er hægt að skrá sig. Góð spá er fyrir kvöldið samkvæmt skipuleggjendum og hugsanlega fá hlauparar því stjörnubjartan himinn. Hlaupahringurinn 5,7 km og er aðgengilegur flestum hvort sem hlaupið er hægt eða hratt. Hlauparar eru beðnir um að sækja Run in the dark snjallforritið áður. Karen og Birna eru miklar útivistarkonur.Aðsent Hlaupa í myrkri eins og stofnandinn „Stofnandi hlaupsins er írski útivistar- og ævintýramaðurinn Mark Pollock. Saga hans er einstök en 22 ára gamall missti hann sjónina. Þrátt fyrir það byggði hann upp íþrótta- og ævintýraferil þar sem hann hljóp Gobi-eyðimerkurmaraþonið og var fyrsti blindi maðurinn til að ganga yfir Suðurpólinn,“ segir í tilkynningu um hlaupið. „Lífið ætlaði honum þó enn fleiri áskoranir því árið 2010 lenti hann í slysi sem hafði þær afleiðingar að hann hlaut alvarlegan mænuskaða og lamaðist. Leiðangur Marks núna miðar að því að finna leiðir til að safna fyrir rannsóknum og lækningu á mænuskaða.“ Birna Bragadóttir og Karen Kjartansdóttir halda utan um hlaupið hér á landi. Þær mættu í viðtal í Bítið á Bylgjunni og er hægt að hlusta á það í spilaranum hér fyrir neðan. „Markmiðið er að lýsa upp skammdegið, fá fólk út í skammdegið að hreyfa sig og á sama tíma styrkja við rannsóknir á mænuskaða,“ sagði Birna þar um hlaupið. Tugir þúsunda hlaupa í myrkri á þessum degi fyrir þennan málstað. „Þetta er svolítið valdeflandi.“ Klippa: Hlaupið til styrktar rannsóknum á mænuskaða Fyrir þá sem vilja kynnast sögu Mark Pollock betur þá hélt han TED Talk erindi sem sjá má í heild sinni á Youtube.
Hlaup Reykjavík Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Sjá meira