Eina konan stígur á svið og síðasti miðinn í boði Sindri Sverrisson skrifar 9. nóvember 2022 13:31 Fjórir keppendur berjast í kvöld um síðasta sætið sem í boði er á úrslitakvöldinu í Úrvalsdeildinni í pílukasti. Stöð 2 Sport Í kvöld ráðast úrslitin í síðasta undanriðlinum í Úrvalsdeildinni í pílukasti, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þar sem einn keppandi tryggir sér sæti á úrslitakvöldinu í desember. Að venju eru fjórir keppendur skráðir til leiks og þar á meðal er Ingibjörg Magnúsdóttir úr Pílukastfélagi Hafnarfjarðar, eina konan í keppninni. Ingibjörg, sem er 36 ára gömul, er fjórfaldur Íslandsmeistari og með áratugs reynslu af pílukasti en ljóst er að við ramman reip verður að draga hjá henni í kvöld. Reynsluboltinn Þorgeir Guðmundsson, þrefaldur Íslandsmeistari karla, þykir sigurstranglegur í kvöld en hinn 24 ára gamli Björn Andri Ingólfsson, mættur alla leið frá Grenivík sem fulltrúi Magna, er einnig til alls líklegur. Fjórði keppandi kvöldsins er svo hinn 18 ára gamli Alexander Veigar Þorvaldsson, nemi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, en hann er þrefaldur Íslandsmeistari unglinga og afar efnilegur. Þeir þrír keppendur sem tryggt hafa sér sér sæti í úrslitum eru Guðjón Hauksson, Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson en úrslitakvöldið fer fram 3. desember. Bein útsending frá keppni kvöldsins hefst klukkan 20 á Stöð 2 Sport. Pílukast Tengdar fréttir Sjáðu hinn 62 ára Guðjón slá öllum við og komast í úrslit Reynsluboltinn Guðjón Hauksson stóð uppi sem sigurvegari á þriðja keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti og tryggði sér þar með sæti á úrslitakvöldinu í desember. 20. október 2022 13:01 Sjáðu Vitor fljúga inn í úrslit: „Ég veit að Matthías er brjálaður“ Vitor Charrua vann óvæntan en afar sannfærandi sigur á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Hann skellti meðal annars Íslandsmeistara síðustu þriggja ára, Matthíasi Erni Friðrikssyni, 3-0. 29. september 2022 12:01 Sá reynsluminnsti sló í gegn: „Þessi gæi er með flugeldasýningu“ Arnar Geir Hjartarson frá Sauðárkróki, sem byrjaði í pílukasti í fyrra, kom öllum á óvart og tryggði sig inn á úrslitakvöldið með sigri í fyrsta riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gærkvöld. 22. september 2022 10:30 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Að venju eru fjórir keppendur skráðir til leiks og þar á meðal er Ingibjörg Magnúsdóttir úr Pílukastfélagi Hafnarfjarðar, eina konan í keppninni. Ingibjörg, sem er 36 ára gömul, er fjórfaldur Íslandsmeistari og með áratugs reynslu af pílukasti en ljóst er að við ramman reip verður að draga hjá henni í kvöld. Reynsluboltinn Þorgeir Guðmundsson, þrefaldur Íslandsmeistari karla, þykir sigurstranglegur í kvöld en hinn 24 ára gamli Björn Andri Ingólfsson, mættur alla leið frá Grenivík sem fulltrúi Magna, er einnig til alls líklegur. Fjórði keppandi kvöldsins er svo hinn 18 ára gamli Alexander Veigar Þorvaldsson, nemi við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, en hann er þrefaldur Íslandsmeistari unglinga og afar efnilegur. Þeir þrír keppendur sem tryggt hafa sér sér sæti í úrslitum eru Guðjón Hauksson, Vitor Charrua og Arnar Geir Hjartarson en úrslitakvöldið fer fram 3. desember. Bein útsending frá keppni kvöldsins hefst klukkan 20 á Stöð 2 Sport.
Pílukast Tengdar fréttir Sjáðu hinn 62 ára Guðjón slá öllum við og komast í úrslit Reynsluboltinn Guðjón Hauksson stóð uppi sem sigurvegari á þriðja keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti og tryggði sér þar með sæti á úrslitakvöldinu í desember. 20. október 2022 13:01 Sjáðu Vitor fljúga inn í úrslit: „Ég veit að Matthías er brjálaður“ Vitor Charrua vann óvæntan en afar sannfærandi sigur á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Hann skellti meðal annars Íslandsmeistara síðustu þriggja ára, Matthíasi Erni Friðrikssyni, 3-0. 29. september 2022 12:01 Sá reynsluminnsti sló í gegn: „Þessi gæi er með flugeldasýningu“ Arnar Geir Hjartarson frá Sauðárkróki, sem byrjaði í pílukasti í fyrra, kom öllum á óvart og tryggði sig inn á úrslitakvöldið með sigri í fyrsta riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gærkvöld. 22. september 2022 10:30 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Sjáðu hinn 62 ára Guðjón slá öllum við og komast í úrslit Reynsluboltinn Guðjón Hauksson stóð uppi sem sigurvegari á þriðja keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti og tryggði sér þar með sæti á úrslitakvöldinu í desember. 20. október 2022 13:01
Sjáðu Vitor fljúga inn í úrslit: „Ég veit að Matthías er brjálaður“ Vitor Charrua vann óvæntan en afar sannfærandi sigur á öðru keppniskvöldi Úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Hann skellti meðal annars Íslandsmeistara síðustu þriggja ára, Matthíasi Erni Friðrikssyni, 3-0. 29. september 2022 12:01
Sá reynsluminnsti sló í gegn: „Þessi gæi er með flugeldasýningu“ Arnar Geir Hjartarson frá Sauðárkróki, sem byrjaði í pílukasti í fyrra, kom öllum á óvart og tryggði sig inn á úrslitakvöldið með sigri í fyrsta riðli Úrvalsdeildarinnar í pílukasti í gærkvöld. 22. september 2022 10:30