Íslendingar á fullri ferð þegar lokaumferðin í Svíþjóð var leikin Smári Jökull Jónsson skrifar 5. nóvember 2022 13:16 Guðrún Arnardóttir og stöllur unnu þægilegan 3-0 sigur í kvöld. Rosengård Lokaumferð sænsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu var að ljúka en lítil spenna var fyrir lokaumferðina. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengard voru búnar að tryggja sér meistaratitilinn og unnu öruggan sigur í lokaumferðinni. Guðrún var í byrjunarliði Rosengard og lék allan leikinn í 3-0 sigri gegn liði Brommapojkarna. Rosengard lýkur því keppni með 66 stig á toppnum, sjö stigum á undan BK Hacken sem endaði í 2.sæti deildarinnar. Rosengard varð einnig sænskur meistari í fyrra og Guðrún því búin að fagna titlinum bæði ár sín með félaginu. Rosengard var nú þegar búið að taka við meistaratitlinum en liðið fékk hann afhentan eftir síðasta heimaleik liðsins í byrjun vikunnar. The Swedish champions #viärFCR #fcrosengård pic.twitter.com/YG7xlnA1DD— FC Rosengård (@FCRosengard) October 31, 2022 Lið Kristianstad, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, vann 4-1 sigur á liði Umea á heimavelli í dag en með tapinu varð ljóst að Umea fellur í næst efstu deild ásamt liði AIK. Amanda Andradóttir var í byrjunarliði Kristianstad og Emelía Óskarsdóttir kom inn sem varamaður fyrir Amöndu á 63.mínútu leiksins. Kristianstad var lengi vel í baráttunni við topplið Rosengard en gaf aðeins eftir á seinni hluta tímabilsins og endaði í 4.sæti deildarinnar og rétt missti því av Evrópusæti. Þá var Berglind Rós Ágústsdóttir í byrjunarliði KIF Örebro sem gerði markalaust jafntefli við Linköpings á útivelli. Hlín Eiríksdóttir lék allan leikinn fyrir Pitea sem vann Eskilstuna 3-1 á útivelli. Pitea lýkur keppni í 7.sæti deildarinnar en Örebro tveimur sætum neðar. Sænski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira
Guðrún var í byrjunarliði Rosengard og lék allan leikinn í 3-0 sigri gegn liði Brommapojkarna. Rosengard lýkur því keppni með 66 stig á toppnum, sjö stigum á undan BK Hacken sem endaði í 2.sæti deildarinnar. Rosengard varð einnig sænskur meistari í fyrra og Guðrún því búin að fagna titlinum bæði ár sín með félaginu. Rosengard var nú þegar búið að taka við meistaratitlinum en liðið fékk hann afhentan eftir síðasta heimaleik liðsins í byrjun vikunnar. The Swedish champions #viärFCR #fcrosengård pic.twitter.com/YG7xlnA1DD— FC Rosengård (@FCRosengard) October 31, 2022 Lið Kristianstad, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, vann 4-1 sigur á liði Umea á heimavelli í dag en með tapinu varð ljóst að Umea fellur í næst efstu deild ásamt liði AIK. Amanda Andradóttir var í byrjunarliði Kristianstad og Emelía Óskarsdóttir kom inn sem varamaður fyrir Amöndu á 63.mínútu leiksins. Kristianstad var lengi vel í baráttunni við topplið Rosengard en gaf aðeins eftir á seinni hluta tímabilsins og endaði í 4.sæti deildarinnar og rétt missti því av Evrópusæti. Þá var Berglind Rós Ágústsdóttir í byrjunarliði KIF Örebro sem gerði markalaust jafntefli við Linköpings á útivelli. Hlín Eiríksdóttir lék allan leikinn fyrir Pitea sem vann Eskilstuna 3-1 á útivelli. Pitea lýkur keppni í 7.sæti deildarinnar en Örebro tveimur sætum neðar.
Sænski boltinn Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Sjá meira