Innlent

Uppbygging í­búða í borginni kynnt í Ráð­húsinu

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.

Árviss kynningarfundur borgarstjóra um uppbyggingu íbúða í borginni var haldinn Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag. Horfa má fundinn í beinni útsendingu hér í fréttinni.

Sagt verður frá hvar verið er að byggja nýjar íbúðir og hver eru framtíðarbyggingarsvæðin, auk þess sem fjallað verður um gæði byggðarinnar og áherslur borgarinnar með borgarhönnunarstefnu.

Klippa: Uppbygging íbúða í Reykjavík

Dagskrá

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri | Uppbygging íbúða í Reykjavík

Klippa: Upp­bygging í­búða í Reykja­vík - Erindi Dags B. Eggerts­sonar

Ný kortasjá um uppbyggingu íbúða í Reykjavík opnuð formlega

Jan Vapaavuori, fv. borgarstjóri Helsinki og húsnæðismálaráðherra Finnlands | Þættir heildstæðrar og sjálfbærrar húsnæðisstefnu. - Fyrirlestur verður á ensku: „The elements of a comprehensive and sustainable housing policy".

Klippa: Sjálf­bær hús­næðis­stefna - Erindi Jan Vapa­avu­ori

Edda Ívarsdóttir, borgarhönnuður | Gæði byggðar - borgarhönnunarstefna og innleiðing hennar

Klippa: Gæði byggðar - Erindi Eddu Ívarsdóttur

Margrét Harðardóttir, arkitekt | Eftir sem áður

Klippa: Eftir sem áður - Erindi Margrétar Harðar­dóttur

Hrafnkell Proppé, skipulagsfræðingur | Keldur - vel tengt framtíðarhverfi

Klippa: Keldur: vel tengt fram­tíðar­hverfi - Erindi Hrafn­kels Proppé

Hildur Gunnlaugsdóttir, arkitekt | Ný nálgun á samgöngumannvirki

Klippa: Ný nálgun á sam­göngu­mann­virki - Erindi Hildar Gunn­laugs­dóttur

Rebekka Guðmundsdóttir, borgarhönnuður | Þræðir lífsins á milli bygginganna, ferli hönnunarleiðbeininga

Klippa: Þræðir lífsins á milli bygginganna - Erindi Rebekku Guð­munds­dóttur

Fundarstjóri er Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona.

Samhliða fundinum gefur borgin út kynningarrit um uppbyggingu íbúða sem nálgast má hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×