Bridget Jones gæti verið á leiðinni á hvíta tjaldið í fjórða sinn Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 4. nóvember 2022 15:02 Renee Zellweger gæti brugðið sér í hlutverk hinnar seinheppnu Brigdet Jones einu sinni enn. Hér má sjá Zellweger, ásamt Collin Firth og Hugh Grant á frumsýningu fyrstu myndarinnar. Gtty/Dave Hogan Aðdáendur gætu fengið að sjá meira af ævintýrum hinnar seinheppnu en elskulegu Bridget Jones. Helen Fielding, höfundur bókanna sem kvikmyndirnar vinsælu eru byggðar á, segir það vera í vinnslu að gera þriðju bókina að bíómynd. Fielding skrifaði bækurnar Bridget Jones's Diary og Bridget Jones: The Edge of Reason sem gerðar voru að samnefndum bíómyndum sem komu út árin 2001 og 2004. Það var leikkonan Renee Zellweger sem sló í gegn í hlutverki Bridget. Sjarmatröllin Collin Firth og Hugh Grant fóru svo með hlutverk mannanna tveggja sem Bridget sat föst í ástarþríhyrningi með. Árið 2016 kom svo út þriðja myndin Bridget Jones's Baby. Sú mynd var byggð á dálki sem Fielding hélt úti í breska dagblaðinu Independent. Fielding gaf svo út þriðju bókina, Bridget Jones: Mad About the Boy, árið 2013. Helen Fielding áritar bókina Bridget Jones: Mad About the Boy árið 2013.Getty/Ferdaus Shamim „Ég er að vinna í þessu“ Nú þegar sex ár eru liðin frá því að við sáum Bridget síðast á hvíta tjaldinu, hefur Fielding kveikt vonarneista hjá aðdáendum um að það gæti gerst aftur fyrr en síðar. „Ég er að vinna í þessu og ég vona innilega að það takist. Hver einasta bíómynd sem er gerð er kraftaverk. Það er rosalega erfitt að láta bíómyndir verða að veruleika. En ég myndi virkilega vilja sjá hana á skjánum,“ sagði Fielding í viðtali við The Radio Times á dögunum. Elskar að vera Bridget Sjálf hefur Zellweger látið hafa það eftir sér að hún væri meira en til í að bregða sér í hlutverk Bridget einu sinni enn. „Hún er svo skemmtileg. Ég elska að setja mig í hennar spor. Ég hef svo gaman að því að vera á setti, þar sem allar ákvarðanir sem við tökum snúast bara um það að gera líf hennar sem vandræðalegast. Það er svo gaman,“ sagði Zellweger í viðtali á árinu. Bíó og sjónvarp Bretland Tengdar fréttir Lífshlaup Zellweger: Óskarsverðlaun, andleg veikindi og lýtaaðgerðir Leikkonan Renee Zellweger hefur unnið til fjölda verðlauna á sínum farsæla ferli en hún vann Óskarinn á þessu ári fyrir bestu frammistöðu í aukahlutverki í kvikmyndinni Judy og síðan aukahlutverk í myndinni Cold Mountain árið 2004. 8. apríl 2020 11:31 Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Myndin nefnist Bridget Jones's Baby og verður frumsýnd næsta haust. 23. mars 2016 20:00 Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Fleiri fréttir „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Sjá meira
Fielding skrifaði bækurnar Bridget Jones's Diary og Bridget Jones: The Edge of Reason sem gerðar voru að samnefndum bíómyndum sem komu út árin 2001 og 2004. Það var leikkonan Renee Zellweger sem sló í gegn í hlutverki Bridget. Sjarmatröllin Collin Firth og Hugh Grant fóru svo með hlutverk mannanna tveggja sem Bridget sat föst í ástarþríhyrningi með. Árið 2016 kom svo út þriðja myndin Bridget Jones's Baby. Sú mynd var byggð á dálki sem Fielding hélt úti í breska dagblaðinu Independent. Fielding gaf svo út þriðju bókina, Bridget Jones: Mad About the Boy, árið 2013. Helen Fielding áritar bókina Bridget Jones: Mad About the Boy árið 2013.Getty/Ferdaus Shamim „Ég er að vinna í þessu“ Nú þegar sex ár eru liðin frá því að við sáum Bridget síðast á hvíta tjaldinu, hefur Fielding kveikt vonarneista hjá aðdáendum um að það gæti gerst aftur fyrr en síðar. „Ég er að vinna í þessu og ég vona innilega að það takist. Hver einasta bíómynd sem er gerð er kraftaverk. Það er rosalega erfitt að láta bíómyndir verða að veruleika. En ég myndi virkilega vilja sjá hana á skjánum,“ sagði Fielding í viðtali við The Radio Times á dögunum. Elskar að vera Bridget Sjálf hefur Zellweger látið hafa það eftir sér að hún væri meira en til í að bregða sér í hlutverk Bridget einu sinni enn. „Hún er svo skemmtileg. Ég elska að setja mig í hennar spor. Ég hef svo gaman að því að vera á setti, þar sem allar ákvarðanir sem við tökum snúast bara um það að gera líf hennar sem vandræðalegast. Það er svo gaman,“ sagði Zellweger í viðtali á árinu.
Bíó og sjónvarp Bretland Tengdar fréttir Lífshlaup Zellweger: Óskarsverðlaun, andleg veikindi og lýtaaðgerðir Leikkonan Renee Zellweger hefur unnið til fjölda verðlauna á sínum farsæla ferli en hún vann Óskarinn á þessu ári fyrir bestu frammistöðu í aukahlutverki í kvikmyndinni Judy og síðan aukahlutverk í myndinni Cold Mountain árið 2004. 8. apríl 2020 11:31 Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Myndin nefnist Bridget Jones's Baby og verður frumsýnd næsta haust. 23. mars 2016 20:00 Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Fleiri fréttir „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Sjá meira
Lífshlaup Zellweger: Óskarsverðlaun, andleg veikindi og lýtaaðgerðir Leikkonan Renee Zellweger hefur unnið til fjölda verðlauna á sínum farsæla ferli en hún vann Óskarinn á þessu ári fyrir bestu frammistöðu í aukahlutverki í kvikmyndinni Judy og síðan aukahlutverk í myndinni Cold Mountain árið 2004. 8. apríl 2020 11:31
Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Myndin nefnist Bridget Jones's Baby og verður frumsýnd næsta haust. 23. mars 2016 20:00