Stiven hló eftir stysta viðtal sögunnar Sindri Sverrisson skrifar 2. nóvember 2022 11:31 Stiven Valencia var hissa eftir að hafa bara fengið eina spurningu. Skjáskot/Youtube Valsarinn Stiven Valencia var fenginn í viðtal eftir sigurinn góða gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í gærkvöld en þurfti ekki að verja löngum tíma fyrir framan míkrafóninn. Viðtalið birtist á Youtube-vef Benidorm-liðsins og var í raun ekkert viðtal heldur var Stiven bara beðinn um sitt álit á leiknum: „Við vissum að það yrði rosaleg ákefð í þessum leik. Bæði þessi lið hlaupa mikið svo við urðum að búa okkur undir mjög ólíkan leik gegn Benidorm en gegn FTC,“ sagði Stiven. Spyrillinn gaf þá til kynna að þar með væri viðtalinu lokið og Stiven spurði hlæjandi á spænsku: „Ekkert meira?“ áður en hann skokkaði inn til búningsklefa. Myndbandið má sjá hér að neðan en þar eru einnig ummæli frá Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals, sem og frá þjálfara og leikmanni Benidorm. Stiven skoraði fjögur mörk úr fimm skotum í 32-29 sigri Valsmanna sem þar með hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Evrópudeildinni. Næsti leikur Vals er á heimavelli gegn Flensburg þriðjudagskvöldið 22. nóvember en þýska liðið hefur líkt og Valur unnið fyrstu tvo leiki sína. Allir leikir Vals í Evrópudeildinni eru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Tengdar fréttir „Það er ótrúlegt hvernig hann nær þessu“ Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik á Benidorm í gærkvöldi þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Evrópudeildinni. 2. nóvember 2022 09:43 Sjáðu magnaða vörslu Bjögga á Bene Hinn 37 ára gamli Björgvin Páll Gústavsson sýndi algjörlega mögnuð tilþrif í þriggja marka sigri Vals gegn Benidorm í Evrópukeppni karla í handbolta í gær, 29-32. 2. nóvember 2022 07:00 „Þurftum að hafa fyrir hverju einasta marki“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega ánægður með leik sinna manna eftir þriggja marka sigur liðsins gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. Valsmenn hafa nú unnið báða leiki sína í riðlakeppninni og eru með fullt hús stiga. 1. nóvember 2022 23:48 Umfjöllun: Benidorm - Valur 29-32 | Valur með fullt hús Valur vann ótrúlegan sigur á Benidorm á Spáni 29-32. Valur var leiðandi allan leikinn og lenti aldrei undir. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Valur komst mest fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik en heimamenn komu til baka og voru lokamínúturnar afar spennandi. Arnór Snær Óskarsson gerði útslagið í brakinu þar sem hann gerði síðustu tvö mörk leiksins og Valur vann þriggja marka sigur 29-32. 1. nóvember 2022 21:57 Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
Viðtalið birtist á Youtube-vef Benidorm-liðsins og var í raun ekkert viðtal heldur var Stiven bara beðinn um sitt álit á leiknum: „Við vissum að það yrði rosaleg ákefð í þessum leik. Bæði þessi lið hlaupa mikið svo við urðum að búa okkur undir mjög ólíkan leik gegn Benidorm en gegn FTC,“ sagði Stiven. Spyrillinn gaf þá til kynna að þar með væri viðtalinu lokið og Stiven spurði hlæjandi á spænsku: „Ekkert meira?“ áður en hann skokkaði inn til búningsklefa. Myndbandið má sjá hér að neðan en þar eru einnig ummæli frá Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara Vals, sem og frá þjálfara og leikmanni Benidorm. Stiven skoraði fjögur mörk úr fimm skotum í 32-29 sigri Valsmanna sem þar með hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Evrópudeildinni. Næsti leikur Vals er á heimavelli gegn Flensburg þriðjudagskvöldið 22. nóvember en þýska liðið hefur líkt og Valur unnið fyrstu tvo leiki sína. Allir leikir Vals í Evrópudeildinni eru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Tengdar fréttir „Það er ótrúlegt hvernig hann nær þessu“ Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik á Benidorm í gærkvöldi þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Evrópudeildinni. 2. nóvember 2022 09:43 Sjáðu magnaða vörslu Bjögga á Bene Hinn 37 ára gamli Björgvin Páll Gústavsson sýndi algjörlega mögnuð tilþrif í þriggja marka sigri Vals gegn Benidorm í Evrópukeppni karla í handbolta í gær, 29-32. 2. nóvember 2022 07:00 „Þurftum að hafa fyrir hverju einasta marki“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega ánægður með leik sinna manna eftir þriggja marka sigur liðsins gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. Valsmenn hafa nú unnið báða leiki sína í riðlakeppninni og eru með fullt hús stiga. 1. nóvember 2022 23:48 Umfjöllun: Benidorm - Valur 29-32 | Valur með fullt hús Valur vann ótrúlegan sigur á Benidorm á Spáni 29-32. Valur var leiðandi allan leikinn og lenti aldrei undir. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Valur komst mest fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik en heimamenn komu til baka og voru lokamínúturnar afar spennandi. Arnór Snær Óskarsson gerði útslagið í brakinu þar sem hann gerði síðustu tvö mörk leiksins og Valur vann þriggja marka sigur 29-32. 1. nóvember 2022 21:57 Mest lesið Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Sjá meira
„Það er ótrúlegt hvernig hann nær þessu“ Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik á Benidorm í gærkvöldi þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Evrópudeildinni. 2. nóvember 2022 09:43
Sjáðu magnaða vörslu Bjögga á Bene Hinn 37 ára gamli Björgvin Páll Gústavsson sýndi algjörlega mögnuð tilþrif í þriggja marka sigri Vals gegn Benidorm í Evrópukeppni karla í handbolta í gær, 29-32. 2. nóvember 2022 07:00
„Þurftum að hafa fyrir hverju einasta marki“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega ánægður með leik sinna manna eftir þriggja marka sigur liðsins gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. Valsmenn hafa nú unnið báða leiki sína í riðlakeppninni og eru með fullt hús stiga. 1. nóvember 2022 23:48
Umfjöllun: Benidorm - Valur 29-32 | Valur með fullt hús Valur vann ótrúlegan sigur á Benidorm á Spáni 29-32. Valur var leiðandi allan leikinn og lenti aldrei undir. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Valur komst mest fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik en heimamenn komu til baka og voru lokamínúturnar afar spennandi. Arnór Snær Óskarsson gerði útslagið í brakinu þar sem hann gerði síðustu tvö mörk leiksins og Valur vann þriggja marka sigur 29-32. 1. nóvember 2022 21:57