Aron Elís kom inn af bekknum og skoraði sigurmarkið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2022 22:32 „Svo bara einn, tveir og mark,“ er þjálfari OB eflaust að segja við Aron Elís Þrándarson hér. Twitter@Odense_Boldklub Aron Elís Þrándarson kom inn af varamannabekk OB gegn Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Gerði hann sér lítið fyrir og skoraði sigurmarkið í blálok leiksins. Aron Elís hefur verið orðaður við endurkomu í uppeldisfélag sitt Víking en hann hóf leik kvöldsins á varamannabekknum líkt og Elías Rafn Ólafsson gerði hjá Midtjylland. Staðan var 1-1 og aðeins fjórar mínútur til leiksloka þegar Aron Elís kom inn af bekknum. Það var svo á fjórðu mínútu uppbótartíma sem Víkingurinn fyrrverandi skoraði sigurmark leiksins eftir sendingu Charly Horneman. Fagnaðarlætin í kjölfarið voru ósvikin. Sådan fejrer man at blive matchvinder lige inden dommeren fløjter af #obdk #fcmob #sldk pic.twitter.com/p9IBgkJ59C— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) October 31, 2022 Sigurinn lyftir OB upp í 4. sæti deildarinnar með 22 stig að loknum 15 leikjum. Deildin er einkar jöfn en Bröndby er í 9. sæti með 20 stig á meðan Randers er í 3. sæti með 23 stig. Í Svíþjóð lagði Sveinn Aron Guðjohnsen upp eitt af þremur mörkum Elfsborg í 3-0 sigri á Helsingborg. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki Elfsborg. Alexander Bernhardsson utökar till 2-0 för Elfsborg hemma mot Helsingborg!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIP5v pic.twitter.com/U71L6SQGh0— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 31, 2022 Arnór Sigurðsson, Arnór Ingvi Traustason og Andri Lucas Guðjohnsen gátu ekki komið í veg fyrir 1-0 tap Norrköping gegn Djurgården. Þegar ein umferð er eftir er Elfsborg með 46 stig í 6. sæti en Norrköping í 12. sæti með 33 stig. Fótbolti Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Sjá meira
Aron Elís hefur verið orðaður við endurkomu í uppeldisfélag sitt Víking en hann hóf leik kvöldsins á varamannabekknum líkt og Elías Rafn Ólafsson gerði hjá Midtjylland. Staðan var 1-1 og aðeins fjórar mínútur til leiksloka þegar Aron Elís kom inn af bekknum. Það var svo á fjórðu mínútu uppbótartíma sem Víkingurinn fyrrverandi skoraði sigurmark leiksins eftir sendingu Charly Horneman. Fagnaðarlætin í kjölfarið voru ósvikin. Sådan fejrer man at blive matchvinder lige inden dommeren fløjter af #obdk #fcmob #sldk pic.twitter.com/p9IBgkJ59C— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) October 31, 2022 Sigurinn lyftir OB upp í 4. sæti deildarinnar með 22 stig að loknum 15 leikjum. Deildin er einkar jöfn en Bröndby er í 9. sæti með 20 stig á meðan Randers er í 3. sæti með 23 stig. Í Svíþjóð lagði Sveinn Aron Guðjohnsen upp eitt af þremur mörkum Elfsborg í 3-0 sigri á Helsingborg. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki Elfsborg. Alexander Bernhardsson utökar till 2-0 för Elfsborg hemma mot Helsingborg!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIP5v pic.twitter.com/U71L6SQGh0— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 31, 2022 Arnór Sigurðsson, Arnór Ingvi Traustason og Andri Lucas Guðjohnsen gátu ekki komið í veg fyrir 1-0 tap Norrköping gegn Djurgården. Þegar ein umferð er eftir er Elfsborg með 46 stig í 6. sæti en Norrköping í 12. sæti með 33 stig.
Fótbolti Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Sjá meira