Tóku málin í eigin hendur eftir brotthvarf Húsasmiðjunnar Bjarki Sigurðsson skrifar 31. október 2022 16:20 Kristján Guðmundsson og Guðmundur Jóhann Kristjánsson eru afar spenntir fyrir opnun Víkurkaupa. Aðsend Byggingavöruverslunin Víkurkaup opnar á Dalvík á fimmtudaginn. Bæjarbúar voru byggingavöruverslunarlaus í tíu mánuði og fannst vera nóg komið. Það eru öflugir Dalvíkingar sem standa að versluninni sem verður á besta stað í bænum, við Hafnartorg. Tíu mánuðir eru síðan einu byggingavöruverslun, Húsasmiðjunni, bæjarins var lokað og voru bæjarbúar ekki sáttir með það. Verslunum Húsasmiðjunnar á bæði Dalvík og á Húsavík var lokað og stærri verslun opnuð á Akureyri. „Miðað við viðbrögðin við fréttum af opnun nýrrar verslunar er ljóst að þörfin er mjög mikil og það er óhætt að segja að heimamenn og fólk úr nærumhverfinu bíði spennt eftir því að geta sótt sér þessa þjónustu í heimabyggð. Þess má geta að einstaklingar, verktakar og fyrirtæki af öllu landinu geta pantað og fengið tilboð byggingarvörur í stærri sem smærri stíl,“ segir í tilkynningu. Í samtali við fréttastofu segir Guðmundur Kristjánsson, verslunarstjóri Víkurkaupa, að menn hafi verið ósáttir með að vera án byggingavöruverslunar og því réðust heimamenn í verkefnið. Hann var fenginn til að vera verslunarstjóri en hann hefur áralanga reynslu af verslun og þjónustu við verktaka og þá sem eru í framkvæmdahug. Dalvíkurbyggð Verslun Byggingariðnaður Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira
Það eru öflugir Dalvíkingar sem standa að versluninni sem verður á besta stað í bænum, við Hafnartorg. Tíu mánuðir eru síðan einu byggingavöruverslun, Húsasmiðjunni, bæjarins var lokað og voru bæjarbúar ekki sáttir með það. Verslunum Húsasmiðjunnar á bæði Dalvík og á Húsavík var lokað og stærri verslun opnuð á Akureyri. „Miðað við viðbrögðin við fréttum af opnun nýrrar verslunar er ljóst að þörfin er mjög mikil og það er óhætt að segja að heimamenn og fólk úr nærumhverfinu bíði spennt eftir því að geta sótt sér þessa þjónustu í heimabyggð. Þess má geta að einstaklingar, verktakar og fyrirtæki af öllu landinu geta pantað og fengið tilboð byggingarvörur í stærri sem smærri stíl,“ segir í tilkynningu. Í samtali við fréttastofu segir Guðmundur Kristjánsson, verslunarstjóri Víkurkaupa, að menn hafi verið ósáttir með að vera án byggingavöruverslunar og því réðust heimamenn í verkefnið. Hann var fenginn til að vera verslunarstjóri en hann hefur áralanga reynslu af verslun og þjónustu við verktaka og þá sem eru í framkvæmdahug.
Dalvíkurbyggð Verslun Byggingariðnaður Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira