Musk sagður íhuga að rukka notendur 20 dollara á mánuði fyrir vottun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. október 2022 11:07 Musk er nú eini eigandi og „yfirtístari“ Twitter. Getty/Nur Photo/Jakub Porzycki Elon Musk er nú sagður íhuga að rukka Twitter-notendur um 20 Bandaríkjadali á mánuði fyrir vottun þess efnis að þeir séu raunverulega þeir sem þeir segjast vera. Auðkennda notendur má þekkja á bláu merki við nafn þeirra á Twitter. Samkvæmt miðlinum Platformer er til skoðunar að gera breytingar á Blue-áskriftarleið miðilsins en áskrifendur hafa hingað til verið rukkaðir um 4,99 dollara á mánuði. Nú stendur til að hækka gjaldið í 19,99 dollara og munu áskrifendur hafa 90 daga til að ákveða hvort þeir vilja vera með eða ekki. Ef þeir kjósa að greiða ekki samkvæmt hækkaðri gjaldskrá, missa þeir litla bláa merkið. Í raun er um að ræða nokkuð snjalla leið til að auka tekjur Twitter, sem Musk þarf að gera til að geta greitt skuldir félagsins sem nú er alfarið í hans eigu. Flestir þeirra sem eru auðkenndir eru þekktir einstaklingar; stjórnmálamenn, fjölmiðlamenn og Hollywood-stjörnur, svo dæmi séu tekin. Þá er fjöldi opinberra embætta og stofnana út um allan heim vottaður. Flestir þessara einstaklinga og aðila hafa væntanlega fjárhagslegt ráðrúm til að greiða hið hækkaða gjald. Musk hefur ekki tjáð sig um fregnirnar en tísti um helgina að allt vottunarferlið væri í endurskoðun. Þá vakti hann athygli á Twitter-könnun í dag, þar sem notendur voru spurðir að því hversu mikið þeir væru reiðubúnir til að greiða fyrir auðkenningu. Áður hefur verið greint frá því að til standi að gera vottunarkerfið einfaldara, þannig að fleiri geti sótt um og fengið staðfest að þeir eigi raunverulega umræddan aðgang. Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Innlent Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Innlent Fleiri fréttir Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Sjá meira
Samkvæmt miðlinum Platformer er til skoðunar að gera breytingar á Blue-áskriftarleið miðilsins en áskrifendur hafa hingað til verið rukkaðir um 4,99 dollara á mánuði. Nú stendur til að hækka gjaldið í 19,99 dollara og munu áskrifendur hafa 90 daga til að ákveða hvort þeir vilja vera með eða ekki. Ef þeir kjósa að greiða ekki samkvæmt hækkaðri gjaldskrá, missa þeir litla bláa merkið. Í raun er um að ræða nokkuð snjalla leið til að auka tekjur Twitter, sem Musk þarf að gera til að geta greitt skuldir félagsins sem nú er alfarið í hans eigu. Flestir þeirra sem eru auðkenndir eru þekktir einstaklingar; stjórnmálamenn, fjölmiðlamenn og Hollywood-stjörnur, svo dæmi séu tekin. Þá er fjöldi opinberra embætta og stofnana út um allan heim vottaður. Flestir þessara einstaklinga og aðila hafa væntanlega fjárhagslegt ráðrúm til að greiða hið hækkaða gjald. Musk hefur ekki tjáð sig um fregnirnar en tísti um helgina að allt vottunarferlið væri í endurskoðun. Þá vakti hann athygli á Twitter-könnun í dag, þar sem notendur voru spurðir að því hversu mikið þeir væru reiðubúnir til að greiða fyrir auðkenningu. Áður hefur verið greint frá því að til standi að gera vottunarkerfið einfaldara, þannig að fleiri geti sótt um og fengið staðfest að þeir eigi raunverulega umræddan aðgang.
Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Innlent Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Innlent Fleiri fréttir Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Sjá meira