Úkraínumenn vakna við loftvarnaflautur og sprengingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. október 2022 07:13 Stríðstól í Kamianka, sem Úkraínumann náðu nýlega aftur á sitt vald. AP/Efrem Lukatsky Loftvarnaflautur ómuðu víða í Úkraínu í morgun og sprengingar hafa heyrst í Kænugarði. Fregnir herma að um hafi verið að ræða sjö til átta sprengingar en að sögn Anton Gerashchenko, ráðgjafa Úkraínuforseta, skutu Rússar um það bil 40 eldflaugum á hin ýmsu skotmörk í morgun. Vitali Klitschko, borgarstjóri í Kænugarði, sagði mikilvæga innviði hafa orðið fyrir árasum. Vegna þeirra væri nú vatnslaust á sumum svæðum. Öll þjónusta væri hins vegar virk og nánari upplýsinga að vænta. Igor Terekhov, borgarstjóri Kharkív, sagði sömuleiðis að ráðist hefði verið gegn innviðum í morgun og sömu fregnir hafa borist frá Zaporizhzhia og Cherkasy. Breska utanríkisráðuneytið sagði í stöðuuppfærslu í morgun að þúsundir manna sem hefðu verið kvaddir í innrásarherinn á síðustu vikum notuðust við „varla nothæf“ skotvopn. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 31 October 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/2ZQnn5d7fS #StandWithUkraine pic.twitter.com/EqeG41LZiK— Ministry of Defence (@DefenceHQ) October 31, 2022 Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagðist á Twitter í morgun hafa átt samtal við Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, þar sem þeir umræðuefnin voru meðal annars samkeppni Bandaríkjanna og Kína, stríðið í Úkraínu og stuðningur við Haítí. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Bandaríkin Kína Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Vitali Klitschko, borgarstjóri í Kænugarði, sagði mikilvæga innviði hafa orðið fyrir árasum. Vegna þeirra væri nú vatnslaust á sumum svæðum. Öll þjónusta væri hins vegar virk og nánari upplýsinga að vænta. Igor Terekhov, borgarstjóri Kharkív, sagði sömuleiðis að ráðist hefði verið gegn innviðum í morgun og sömu fregnir hafa borist frá Zaporizhzhia og Cherkasy. Breska utanríkisráðuneytið sagði í stöðuuppfærslu í morgun að þúsundir manna sem hefðu verið kvaddir í innrásarherinn á síðustu vikum notuðust við „varla nothæf“ skotvopn. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 31 October 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/2ZQnn5d7fS #StandWithUkraine pic.twitter.com/EqeG41LZiK— Ministry of Defence (@DefenceHQ) October 31, 2022 Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagðist á Twitter í morgun hafa átt samtal við Wang Yi, utanríkisráðherra Kína, þar sem þeir umræðuefnin voru meðal annars samkeppni Bandaríkjanna og Kína, stríðið í Úkraínu og stuðningur við Haítí.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Bandaríkin Kína Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira