Stórstjarna skrifaði óumbeðin á treyju aðdáenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2022 17:01 Paulo Dybala hefur skorað fimm mörk í átta leikjum með Roma í Seríu A á tímabilinu og tvö mörk í þremur leikjum í Evrópudeildinni. Getty/Elianto Argentínska knattsyrnustjarnan Paulo Dybala kom aðdáenda heldur betur á óvart þegar sá síðarnefndi var staddur í Colosseum hringleikahúsinu í Rómarborg. Dybala er þessa dagana í kapphlaupi að ná sér góðum af meiðslum í tíma fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar. @PauDybala_JR you have a new fan!! You came up to my son randomly in the Colosseum and signed the jersey he was wearing. Very f in cool!! pic.twitter.com/qwlU3WM7l5— Sc Yolo (@ScYolo_2022) October 27, 2022 Dybala tognaði þegar hann skoraði úr víti í leik með Rómarliðnu 9. október síðastliðinn. Markið tryggði Roma 2-1 sigur en Dybala spilaði ekki sekúndu meira í leiknum og hefur ekki spilað síðan. Það lá hins vegar mjög vel á Dybala þegar hann var staddur í Colosseum með kærustu sinni, tónlistarkonunni Oriönu Sabatini. Dybala kom auga á aðdáenda sinn sem var líka kominn til að skoða þetta fornfræga og sögufræga hringleikahús en gerði það í Rómartreyju merktri Dybala. Dybala gekk að viðkomandi og áritaði treyjuna óumbeðinn eins og sjá má hér fyrir ofan. Aðdáandinn var mjög ánægður með uppátækið. queria ser lizzie mcguire estrella pop un ratito pic.twitter.com/AeIxe46TlM— ORIANA (@orisabatini) October 27, 2022 Ítalski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Dybala er þessa dagana í kapphlaupi að ná sér góðum af meiðslum í tíma fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar. @PauDybala_JR you have a new fan!! You came up to my son randomly in the Colosseum and signed the jersey he was wearing. Very f in cool!! pic.twitter.com/qwlU3WM7l5— Sc Yolo (@ScYolo_2022) October 27, 2022 Dybala tognaði þegar hann skoraði úr víti í leik með Rómarliðnu 9. október síðastliðinn. Markið tryggði Roma 2-1 sigur en Dybala spilaði ekki sekúndu meira í leiknum og hefur ekki spilað síðan. Það lá hins vegar mjög vel á Dybala þegar hann var staddur í Colosseum með kærustu sinni, tónlistarkonunni Oriönu Sabatini. Dybala kom auga á aðdáenda sinn sem var líka kominn til að skoða þetta fornfræga og sögufræga hringleikahús en gerði það í Rómartreyju merktri Dybala. Dybala gekk að viðkomandi og áritaði treyjuna óumbeðinn eins og sjá má hér fyrir ofan. Aðdáandinn var mjög ánægður með uppátækið. queria ser lizzie mcguire estrella pop un ratito pic.twitter.com/AeIxe46TlM— ORIANA (@orisabatini) October 27, 2022
Ítalski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira