Viktor Gísli með eina af vörslum ársins í sigrinum gegn Kiel Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. október 2022 23:00 Viktor Gísli Hallgrímsson sýndi glæsileg tilþrif í sigri Nantes gegn Kiel. Getty/Skjáskot Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik í marki Nantes er liðið vann öruggan átta marka sigur, 38-30, gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu fyrr í kvöld. Viktor varði alls 15 bolta í leiknum í kvöld og var með tæplega 35 prósent hlutfallsmarkvörslu. Það er þó ein varslan sem stendur upp úr. Eftir rétt tæplega tuttugu mínútna leik var staðan 15-12, Viktori og félögum í vil. Gestirnir í Kiel stilltu upp í góða sókn sem endaði á því að Patrick Wiencek fékk línusendingu frá Eric Johansson og sá fyrrnefndi var kominn í dauðafæri gegn Viktori í markinu. Wiencek reyndi að vippa yfir markvörðinn stóra, og um stund virtist það hafa tekist hjá línumanninum. Þrátt fyrir að vera rúmir tveir metrar á hæð er Viktor þó eldsnöggur og hann áttaði sig í tæka tíð áður en hann fleygði sér í átt að markinu og náði að blaka boltanum framhjá stönginni. Það var Twitter-reikningur Meistaradeildarinnar sem birti myndband af þessari mögnuðu vörslu landsliðsmarkvarðarins, en hana má sjá í færslunni hér fyrir neðan. Still trying to figure out how he saved it! 🤯 Are we looking at one of the best saves of this #ehfcl season? Viktor Hallgrímsson 👏 @HBCNantes pic.twitter.com/LQsr1qnqWx— EHF Champions League (@ehfcl) October 27, 2022 Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Viktor varði vel í stórsigri gegn Kiel Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti flottan leik fyrir franska félagið Nantes er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 38-30. 27. október 2022 20:19 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Viktor varði alls 15 bolta í leiknum í kvöld og var með tæplega 35 prósent hlutfallsmarkvörslu. Það er þó ein varslan sem stendur upp úr. Eftir rétt tæplega tuttugu mínútna leik var staðan 15-12, Viktori og félögum í vil. Gestirnir í Kiel stilltu upp í góða sókn sem endaði á því að Patrick Wiencek fékk línusendingu frá Eric Johansson og sá fyrrnefndi var kominn í dauðafæri gegn Viktori í markinu. Wiencek reyndi að vippa yfir markvörðinn stóra, og um stund virtist það hafa tekist hjá línumanninum. Þrátt fyrir að vera rúmir tveir metrar á hæð er Viktor þó eldsnöggur og hann áttaði sig í tæka tíð áður en hann fleygði sér í átt að markinu og náði að blaka boltanum framhjá stönginni. Það var Twitter-reikningur Meistaradeildarinnar sem birti myndband af þessari mögnuðu vörslu landsliðsmarkvarðarins, en hana má sjá í færslunni hér fyrir neðan. Still trying to figure out how he saved it! 🤯 Are we looking at one of the best saves of this #ehfcl season? Viktor Hallgrímsson 👏 @HBCNantes pic.twitter.com/LQsr1qnqWx— EHF Champions League (@ehfcl) October 27, 2022
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Viktor varði vel í stórsigri gegn Kiel Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti flottan leik fyrir franska félagið Nantes er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 38-30. 27. október 2022 20:19 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Viktor varði vel í stórsigri gegn Kiel Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti flottan leik fyrir franska félagið Nantes er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu í kvöld, 38-30. 27. október 2022 20:19