Fóru á trúnó og hittust svo á AA-fundi fimm árum síðar Bjarki Sigurðsson skrifar 26. október 2022 21:31 Bjarki Viðarsson (t.v.) og Aron Mímir Gylfason (fyrir miðju) voru gestir Tomma Steindórs á X-inu 977 í dag. Aron Mímir Gylfason, betur þekktur sem RonniGonni, og Bjarki Viðarsson, betur þekktur sem Jeppakall Doperman Rakki, hafa slegið í gegn á Twitter síðustu vikur. Þeir eru oft sagðir vera meðlimir „undirheima-Twitter“ en eru í dag báðir edrú og urðu meira að segja vinir í meðferð. Aron og Bjarki voru gestir Tomma Steindórs á X-inu 977 í dag þar sem þeir ræddu um þessa nýtilkomnu frægð sína, hvernig þeir kynntust, hvað kæmi næst og fleira. Er að gefa eiginhandaáritanir í smáralindinni ekki vera að pæla í hinum gæjanum pic.twitter.com/iWRPB9iI0w— / ronni turbo gonni / (@AronMimirx) September 17, 2022 Líkt og áður kom fram eru þeir félagarnir sagðir vera hluti af undirheima-Twitter en þeir birta oft færslur um eiturlyf, handrukkanir, djammið og fleira. Er að byrja með raunveruleika þátt Ronni gonni fer til tenerife svipað concept og RikkiG fer til ameríku nema þetta er bara ég í neyslu í 2 vikur— / ronni turbo gonni / (@AronMimirx) September 14, 2022 Bjarki segir þá Ronna hafa fyrst hitt hvor annan í gegnum tölvuleikinn Counter Strike. Þá þekktust þeir ekki neitt. Nokkrum árum síðar voru þeir báðir í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og ætlaði þá hópur fólks saman á skemmtistaðinn Austur. „Ég var nýbúinn að kaupa Nike Air Supra, geggjaðir skór. Félagar mínir fara inn á einhverjum sveitastígvélum. Dyravörðurinn segir við mig að ég kæmist ekki inn. Það væri dresscode,“ segir Bjarki. Aron fékk sömuleiðis ekki að fara inn á staðinn. Upp úr því fóru þeir á sjö klukkutíma trúnó í leiguíbúð í bænum. Samt sem áður liðu fimm ár þar til þeir hittust næst. „Ég hitti hann á AA-fundi og hafði aldrei séð neinn jafn lítinn í sér. Ég tók hann og kenndi hann aðeins á lífið,“ segir Aron um Bjarka. Hægt er að hlusta á viðtalið við Aron og Bjarka í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. X977 Fíkn Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Aron og Bjarki voru gestir Tomma Steindórs á X-inu 977 í dag þar sem þeir ræddu um þessa nýtilkomnu frægð sína, hvernig þeir kynntust, hvað kæmi næst og fleira. Er að gefa eiginhandaáritanir í smáralindinni ekki vera að pæla í hinum gæjanum pic.twitter.com/iWRPB9iI0w— / ronni turbo gonni / (@AronMimirx) September 17, 2022 Líkt og áður kom fram eru þeir félagarnir sagðir vera hluti af undirheima-Twitter en þeir birta oft færslur um eiturlyf, handrukkanir, djammið og fleira. Er að byrja með raunveruleika þátt Ronni gonni fer til tenerife svipað concept og RikkiG fer til ameríku nema þetta er bara ég í neyslu í 2 vikur— / ronni turbo gonni / (@AronMimirx) September 14, 2022 Bjarki segir þá Ronna hafa fyrst hitt hvor annan í gegnum tölvuleikinn Counter Strike. Þá þekktust þeir ekki neitt. Nokkrum árum síðar voru þeir báðir í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og ætlaði þá hópur fólks saman á skemmtistaðinn Austur. „Ég var nýbúinn að kaupa Nike Air Supra, geggjaðir skór. Félagar mínir fara inn á einhverjum sveitastígvélum. Dyravörðurinn segir við mig að ég kæmist ekki inn. Það væri dresscode,“ segir Bjarki. Aron fékk sömuleiðis ekki að fara inn á staðinn. Upp úr því fóru þeir á sjö klukkutíma trúnó í leiguíbúð í bænum. Samt sem áður liðu fimm ár þar til þeir hittust næst. „Ég hitti hann á AA-fundi og hafði aldrei séð neinn jafn lítinn í sér. Ég tók hann og kenndi hann aðeins á lífið,“ segir Aron um Bjarka. Hægt er að hlusta á viðtalið við Aron og Bjarka í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
X977 Fíkn Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira