Fóru á trúnó og hittust svo á AA-fundi fimm árum síðar Bjarki Sigurðsson skrifar 26. október 2022 21:31 Bjarki Viðarsson (t.v.) og Aron Mímir Gylfason (fyrir miðju) voru gestir Tomma Steindórs á X-inu 977 í dag. Aron Mímir Gylfason, betur þekktur sem RonniGonni, og Bjarki Viðarsson, betur þekktur sem Jeppakall Doperman Rakki, hafa slegið í gegn á Twitter síðustu vikur. Þeir eru oft sagðir vera meðlimir „undirheima-Twitter“ en eru í dag báðir edrú og urðu meira að segja vinir í meðferð. Aron og Bjarki voru gestir Tomma Steindórs á X-inu 977 í dag þar sem þeir ræddu um þessa nýtilkomnu frægð sína, hvernig þeir kynntust, hvað kæmi næst og fleira. Er að gefa eiginhandaáritanir í smáralindinni ekki vera að pæla í hinum gæjanum pic.twitter.com/iWRPB9iI0w— / ronni turbo gonni / (@AronMimirx) September 17, 2022 Líkt og áður kom fram eru þeir félagarnir sagðir vera hluti af undirheima-Twitter en þeir birta oft færslur um eiturlyf, handrukkanir, djammið og fleira. Er að byrja með raunveruleika þátt Ronni gonni fer til tenerife svipað concept og RikkiG fer til ameríku nema þetta er bara ég í neyslu í 2 vikur— / ronni turbo gonni / (@AronMimirx) September 14, 2022 Bjarki segir þá Ronna hafa fyrst hitt hvor annan í gegnum tölvuleikinn Counter Strike. Þá þekktust þeir ekki neitt. Nokkrum árum síðar voru þeir báðir í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og ætlaði þá hópur fólks saman á skemmtistaðinn Austur. „Ég var nýbúinn að kaupa Nike Air Supra, geggjaðir skór. Félagar mínir fara inn á einhverjum sveitastígvélum. Dyravörðurinn segir við mig að ég kæmist ekki inn. Það væri dresscode,“ segir Bjarki. Aron fékk sömuleiðis ekki að fara inn á staðinn. Upp úr því fóru þeir á sjö klukkutíma trúnó í leiguíbúð í bænum. Samt sem áður liðu fimm ár þar til þeir hittust næst. „Ég hitti hann á AA-fundi og hafði aldrei séð neinn jafn lítinn í sér. Ég tók hann og kenndi hann aðeins á lífið,“ segir Aron um Bjarka. Hægt er að hlusta á viðtalið við Aron og Bjarka í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. X977 Fíkn Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Aron og Bjarki voru gestir Tomma Steindórs á X-inu 977 í dag þar sem þeir ræddu um þessa nýtilkomnu frægð sína, hvernig þeir kynntust, hvað kæmi næst og fleira. Er að gefa eiginhandaáritanir í smáralindinni ekki vera að pæla í hinum gæjanum pic.twitter.com/iWRPB9iI0w— / ronni turbo gonni / (@AronMimirx) September 17, 2022 Líkt og áður kom fram eru þeir félagarnir sagðir vera hluti af undirheima-Twitter en þeir birta oft færslur um eiturlyf, handrukkanir, djammið og fleira. Er að byrja með raunveruleika þátt Ronni gonni fer til tenerife svipað concept og RikkiG fer til ameríku nema þetta er bara ég í neyslu í 2 vikur— / ronni turbo gonni / (@AronMimirx) September 14, 2022 Bjarki segir þá Ronna hafa fyrst hitt hvor annan í gegnum tölvuleikinn Counter Strike. Þá þekktust þeir ekki neitt. Nokkrum árum síðar voru þeir báðir í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og ætlaði þá hópur fólks saman á skemmtistaðinn Austur. „Ég var nýbúinn að kaupa Nike Air Supra, geggjaðir skór. Félagar mínir fara inn á einhverjum sveitastígvélum. Dyravörðurinn segir við mig að ég kæmist ekki inn. Það væri dresscode,“ segir Bjarki. Aron fékk sömuleiðis ekki að fara inn á staðinn. Upp úr því fóru þeir á sjö klukkutíma trúnó í leiguíbúð í bænum. Samt sem áður liðu fimm ár þar til þeir hittust næst. „Ég hitti hann á AA-fundi og hafði aldrei séð neinn jafn lítinn í sér. Ég tók hann og kenndi hann aðeins á lífið,“ segir Aron um Bjarka. Hægt er að hlusta á viðtalið við Aron og Bjarka í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
X977 Fíkn Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira