Heita fordæmalausum viðbrögðum ef Norður-Kórea hefur kjarnorkuvopnatilraunir á ný Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. október 2022 08:10 Fyrr í haust voru lög samþykkt í Norður-Kóreu þess efnis að ríkið væri nú kjarnorkuveldi. epa/KCNA Fulltrúar Bandaríkjanna, Japan og Suður-Kóreu hafa varað við fordæmalausum viðbrögðum ef Norður-Kórea framkvæmir sjöundu tilraun sína með kjarnorkuvopn. Stjórnvöld Vestanhafs og bandamenn þeirra grunar að kjarnorkuvopnatilraunir Norður-Kóreu séu að hefjast á ný. Tilraunirnar hafa legið niðri frá 2017. Varautanríkisráðherrar Bandaríkjanna, Japan og Norður-Kóreu hafa fundað um málið og Reuters hefur eftir Wendy Sherman, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, að stjórnvöld í Norður-Kóreu séu hvött til að halda að sér höndum en kjarnorkuvopnatilraunir nú myndu hafa afleiðingar í för með sér fyrir heiminn allan. Sherman var ómyrk í máli og sagðist einnig vona að öll þau ríki sem ættu sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gerðu sér grein fyrir því að notkun kjarnorkuvopna, í hvaða mynd sem er, myndu hafa gríðarleg áhrif á skipan heimsmála. Í fyrsta sinn frá því að Norður-Kórea hóf tilraunir með kjarnorkuvopn árið 2006 beittu Kínverjar og Rússar fyrr á þessu ári neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu gagnvart tillögu um frekari refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu. Ráðherrar Bandaríkjanna, Japan og Suður-Kóreu segjast hafa skuldbundið sig til að auka samstarf sitt á sviði varnarmála. Hvað varðaði Taívan ítrekaði Sherman að Bandaríkin styddu ekki sjálfstæðisbaráttu Taívan en það breytti því ekki að Bandaríkjamenn myndu vinna með Japönum og Suður-Kóreu að því að aðstoða Taívani við að verja sig gegn mögulegum aðgerðum Kína. Norður-Kórea Suður-Kórea Hernaður Bandaríkin Japan Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Tilraunirnar hafa legið niðri frá 2017. Varautanríkisráðherrar Bandaríkjanna, Japan og Norður-Kóreu hafa fundað um málið og Reuters hefur eftir Wendy Sherman, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna, að stjórnvöld í Norður-Kóreu séu hvött til að halda að sér höndum en kjarnorkuvopnatilraunir nú myndu hafa afleiðingar í för með sér fyrir heiminn allan. Sherman var ómyrk í máli og sagðist einnig vona að öll þau ríki sem ættu sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gerðu sér grein fyrir því að notkun kjarnorkuvopna, í hvaða mynd sem er, myndu hafa gríðarleg áhrif á skipan heimsmála. Í fyrsta sinn frá því að Norður-Kórea hóf tilraunir með kjarnorkuvopn árið 2006 beittu Kínverjar og Rússar fyrr á þessu ári neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu gagnvart tillögu um frekari refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu. Ráðherrar Bandaríkjanna, Japan og Suður-Kóreu segjast hafa skuldbundið sig til að auka samstarf sitt á sviði varnarmála. Hvað varðaði Taívan ítrekaði Sherman að Bandaríkin styddu ekki sjálfstæðisbaráttu Taívan en það breytti því ekki að Bandaríkjamenn myndu vinna með Japönum og Suður-Kóreu að því að aðstoða Taívani við að verja sig gegn mögulegum aðgerðum Kína.
Norður-Kórea Suður-Kórea Hernaður Bandaríkin Japan Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira