Versti kúnninn í áratugalangri sögu Balthazar Árni Sæberg skrifar 17. október 2022 23:49 James Corden fær aldrei að borða á Balthazar aftur. Dave J Hogan/Getty Images Grínistinn James Corden hefur verið settur í straff af eiganda Balthazar, eins þekktasta veitingahúss New York borgar. Hann segir Corden vera versta kúnnann í 25 ára langri sögu staðarins. „James Corden er gríðarlega hæfileikaríkur grínisti, en pínulítið gerpi,“ segir Keith McNally, goðsögn í veitingabransa New York og eigandi Balthazar, í langri færslu á Instagram. Hann segir Corden vera þann viðskiptavin sem komið hefur verst fram við starfsfólk veitingahússins. View this post on Instagram A post shared by Keith McNally (@keithmcnallynyc) Hann segist ekki oft hafa meinað fólki að koma aftur á veitingastaði sína en það hafi hann gert í dag, sér til lítillar ánægju. Hann deilir tveimur sögum af hegðun Cordens og segir hann hafa hegðað sér með sambærilegum hætti oftar. „Færðu okkur annan umgang samstundis“ Í fyrsta lagi deilir hann sögu af því þegar Corden sagðist hafa fundið hár í matnum sínum, eftir að hafa borðað allan aðalréttinn. Slíka hegðun segir McNally djöfullega en allt of algenga. „Færðu okkur annan umgang á stundinni. Og ég ætla ekki að greiða fyrir neina drykki sem við höfum drukkið nú þegar. Annars skrifa ég andstyggilega umfjöllun um staðinn á netinu,“ hefur McNally eftir Corden. Þá segir hann framkomu grínistans gagnvart yfirmanni á Balthazar hafa verið einstaklega illkvitna. „Á ég ekki bara að koma inn í eldhús og elda eggjabökuna sjálfur?“ Þá segir McNally að Corden hafi komið á Balthazar nýverið ásamt eiginkonu sinni. Eiginkona hans hafi pantað eggjaböku án eggjahvítu ásamt salati. Þegar hann hafi fundið örðu af eggjahvítu í bökunni hafi hann heimtað að fá nýja. Starfsfólk Balthazar varð við beiðninni en gerði þau hræðilegu mistök að framreiða bökuna með frönskum í stað salats. „Þið eruð vanhæf í starfi. Á ég ekki bara að koma inn í eldhús og elda eggjabökuna sjálfur?“ á Corden þá að hafa öskrað á starfsfólkið. Bandaríkin Hollywood Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
„James Corden er gríðarlega hæfileikaríkur grínisti, en pínulítið gerpi,“ segir Keith McNally, goðsögn í veitingabransa New York og eigandi Balthazar, í langri færslu á Instagram. Hann segir Corden vera þann viðskiptavin sem komið hefur verst fram við starfsfólk veitingahússins. View this post on Instagram A post shared by Keith McNally (@keithmcnallynyc) Hann segist ekki oft hafa meinað fólki að koma aftur á veitingastaði sína en það hafi hann gert í dag, sér til lítillar ánægju. Hann deilir tveimur sögum af hegðun Cordens og segir hann hafa hegðað sér með sambærilegum hætti oftar. „Færðu okkur annan umgang samstundis“ Í fyrsta lagi deilir hann sögu af því þegar Corden sagðist hafa fundið hár í matnum sínum, eftir að hafa borðað allan aðalréttinn. Slíka hegðun segir McNally djöfullega en allt of algenga. „Færðu okkur annan umgang á stundinni. Og ég ætla ekki að greiða fyrir neina drykki sem við höfum drukkið nú þegar. Annars skrifa ég andstyggilega umfjöllun um staðinn á netinu,“ hefur McNally eftir Corden. Þá segir hann framkomu grínistans gagnvart yfirmanni á Balthazar hafa verið einstaklega illkvitna. „Á ég ekki bara að koma inn í eldhús og elda eggjabökuna sjálfur?“ Þá segir McNally að Corden hafi komið á Balthazar nýverið ásamt eiginkonu sinni. Eiginkona hans hafi pantað eggjaböku án eggjahvítu ásamt salati. Þegar hann hafi fundið örðu af eggjahvítu í bökunni hafi hann heimtað að fá nýja. Starfsfólk Balthazar varð við beiðninni en gerði þau hræðilegu mistök að framreiða bökuna með frönskum í stað salats. „Þið eruð vanhæf í starfi. Á ég ekki bara að koma inn í eldhús og elda eggjabökuna sjálfur?“ á Corden þá að hafa öskrað á starfsfólkið.
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira