Fimmtán nýir athafnastjórar hjá Siðmennt Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. október 2022 14:59 Hópur nýrra athafnastjóra er nokkuð fjölbreyttur og kemur víðsvegar að. Mörg hafa bakgrunn í sviðslistum og ritlist, en í hópnum er einnig að finna bónda, fjallahjólreiðakappa og dragdrottningu. haraldur jónasson Fimmtán nýir athafnastjórar útskrifuðust úr nýliðaþjálfun Siðmenntar á Hellu um helgina. Um er að ræða hóp nema sem hefur verið í þjálfun frá því í vor, en þjálfunin byggði á námskeiðum og handleiðslu. „Athafnastjórarnir eru nú tilbúnir til að taka að sér athafnir á lífsins tímamótum, svo sem nafngjafir, fermingar og hjónavígslur, en mörg þeirra hafa þegar tekið sín fyrstu skref í sumar,“ segir í tilkynningu. Hópurinn er sagður mjög fjölbreyttur og þjónusta Siðmenntar við landsbyggðinga er sögð eflast vil muna, enda séu nú athafnastjórar staðsettir á Patreksfirði, Húsavík, Snæfellsnesi og í Vestmannaeyjum. Eftirfarandi nýir athafnastjórar hafa nú hafið störf hjá Siðmennt: Bragi Páll Sigurðarson Brynhildur Björnsdóttir Erla Sigurlaug Sigurðardóttir Íris Stefanía Skúladóttir Kolbeinn Tumi Daðason Margrét Erla Maack Margrét Harpa Guðsteinsdóttir Matthías Tryggvi Haraldsson Ragnar Ísleifur Bragason Ragnhildur Sigurðardóttir Sigurður Starr Guðjónsson Silja Jóhannesar Ástudóttir Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir Una Sighvatsdóttir Zindri Freyr Ragnarsson Caine Ragnar Ísleifur Bragason er mest hrifinn af þeirri víðsýni og frjálslyndi sem einkennir athafnir Siðmenntar. Hann útskrifaðist sem athafnastjóri um helgina.bæring jón breiðfjörð Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, bóndi á Lambhaga, gefur saman sín fyrstu hjón, sem komu á vegum ferðaskrifstofunnar Pink Iceland.Inga Auðbjörg K. Straumland Vistaskipti Tímamót Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
„Athafnastjórarnir eru nú tilbúnir til að taka að sér athafnir á lífsins tímamótum, svo sem nafngjafir, fermingar og hjónavígslur, en mörg þeirra hafa þegar tekið sín fyrstu skref í sumar,“ segir í tilkynningu. Hópurinn er sagður mjög fjölbreyttur og þjónusta Siðmenntar við landsbyggðinga er sögð eflast vil muna, enda séu nú athafnastjórar staðsettir á Patreksfirði, Húsavík, Snæfellsnesi og í Vestmannaeyjum. Eftirfarandi nýir athafnastjórar hafa nú hafið störf hjá Siðmennt: Bragi Páll Sigurðarson Brynhildur Björnsdóttir Erla Sigurlaug Sigurðardóttir Íris Stefanía Skúladóttir Kolbeinn Tumi Daðason Margrét Erla Maack Margrét Harpa Guðsteinsdóttir Matthías Tryggvi Haraldsson Ragnar Ísleifur Bragason Ragnhildur Sigurðardóttir Sigurður Starr Guðjónsson Silja Jóhannesar Ástudóttir Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir Una Sighvatsdóttir Zindri Freyr Ragnarsson Caine Ragnar Ísleifur Bragason er mest hrifinn af þeirri víðsýni og frjálslyndi sem einkennir athafnir Siðmenntar. Hann útskrifaðist sem athafnastjóri um helgina.bæring jón breiðfjörð Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, bóndi á Lambhaga, gefur saman sín fyrstu hjón, sem komu á vegum ferðaskrifstofunnar Pink Iceland.Inga Auðbjörg K. Straumland
Vistaskipti Tímamót Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira