HM-ævintýri Íslands á veitu FIFA: „Gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt“ Sindri Sverrisson skrifar 14. október 2022 17:00 Hannes Þór Halldórsson sem varði jú víti frá Lionel Messi á HM, er einn af viðmælendunum í þætti FIFA+. VÍSIR/VILHELM Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú birt á streymisveitu sinni, FIFA+, sérstakan þátt um HM-ævintýri Íslands sem árið 2018 varð fámennasta þjóð sögunnar til að taka þátt á HM karla í fótbolta. Þátturinn ber heitið The Debut – Iceland. Í honum er fjallað um aðdragandann og framgöngu Íslands á HM og meðal annars rætt við helstu sögupersónur á borð við þjálfarann Heimi Hallgrímsson og markvörðinn Hannes Þór Halldórsson, að ógleymdum fulltrúum Tólfunnar sem setti sterkan svip á mótið. Fóru upptökur fram hér á landi í nóvember á síðasta ári. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir þáttinn en hægt er að horfa á hann ókeypis á síðu FIFA með því að smella hér. Klippa: Þáttur um HM-ævintýri Íslands „Það mun enginn þjálfari geta sagt að Ísland geti ekki komist á HM. Við höfum gert það og við getum gert það aftur,“ segir Sveinn Ásgeirsson, einn af forkólfum Tólfunnar, sannfærður um að sagan muni endurtaka sig þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið virðist í dag ansi langt frá því að eiga heima á HM. Undir þetta tekur Heimir Hallgrímsson og bendir á að Íslendingar séu lítið fyrir það að finna til smæðar sinnar. „Ég held að þetta sé í menningu fólksins hérna, og það sem drífur fólk áfram. Að ekkert sé of stórt fyrir okkur. Ég held að þetta verði arfleifð þessara stráka. Þeir gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt,“ segir Heimir. Í þættinum er einnig rætt við markadrottninguna Margréti Láru Viðarsdóttur, Magnús Örn Helgason þjálfara U17-landsliðs kvenna, og Benjamín Halldórsson Tólfumeðlim. HM 2018 í Rússlandi Fótbolti FIFA Einu sinni var... Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Sjá meira
Þátturinn ber heitið The Debut – Iceland. Í honum er fjallað um aðdragandann og framgöngu Íslands á HM og meðal annars rætt við helstu sögupersónur á borð við þjálfarann Heimi Hallgrímsson og markvörðinn Hannes Þór Halldórsson, að ógleymdum fulltrúum Tólfunnar sem setti sterkan svip á mótið. Fóru upptökur fram hér á landi í nóvember á síðasta ári. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir þáttinn en hægt er að horfa á hann ókeypis á síðu FIFA með því að smella hér. Klippa: Þáttur um HM-ævintýri Íslands „Það mun enginn þjálfari geta sagt að Ísland geti ekki komist á HM. Við höfum gert það og við getum gert það aftur,“ segir Sveinn Ásgeirsson, einn af forkólfum Tólfunnar, sannfærður um að sagan muni endurtaka sig þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið virðist í dag ansi langt frá því að eiga heima á HM. Undir þetta tekur Heimir Hallgrímsson og bendir á að Íslendingar séu lítið fyrir það að finna til smæðar sinnar. „Ég held að þetta sé í menningu fólksins hérna, og það sem drífur fólk áfram. Að ekkert sé of stórt fyrir okkur. Ég held að þetta verði arfleifð þessara stráka. Þeir gerðu eitthvað sem var áður ómögulegt,“ segir Heimir. Í þættinum er einnig rætt við markadrottninguna Margréti Láru Viðarsdóttur, Magnús Örn Helgason þjálfara U17-landsliðs kvenna, og Benjamín Halldórsson Tólfumeðlim.
HM 2018 í Rússlandi Fótbolti FIFA Einu sinni var... Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Sjá meira