Einn hefur látist í gríðarlegum flóðum í Ástralíu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. október 2022 08:22 Sums staðar hefur rignt meira á einum sólarhring en rignir að jafnaði í október öllum. Getty/Asanka Ratnayake Íbúar í þremur áströlskum fylkjum hafa þurft að flýja heimili sín vegna úrhellisrigninga og flóða. Í hluta landsins hefur rigning undanfarinn sólarhring verið fjórum sinnum meiri en að meðaltali í októbermánuði. Flætt hefur inn á minnst fimm hundruð heimili, einn hefur látist og annars er saknað. Flóð sem þessi, sem orsakast af lægð sem kallast La Nina, hafa leitt meira en tuttugu til dauða í Ástralíu á þessu ári. Í Viktoríu, sem er næstfjölmennasta fylki landsins, hefur eyðileggingin verið mikil í þessari viku. Íbúum nokkurra bæja hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín, þar á meðal íbúum nokkurra hverfa í höfuðborg fylkisins Melbourne. Vegir eru ófærir vegna flóða, skólum hefur verið lokað og meira en þrjú þúsund heimili og fyrirtæki eru án rafmagns. Í Strathbogie, norðaustur af Melbourne, félu 220 mm af rigningu síðastliðinn sólarhring, sem er um þriðjungur þess sem rignir hvert ár í Lundúnum. Þá hafa ár í Tasmaníu flætt yfir bakka sína eftir að 400 mm af regni féllu á sumum svæðum í fylkinu á einum sólarhring. Óljóst er hvort flóðin hafi haft áhrif á heimili og fyrirtæki þar. Um 600 var gert að yfirgefa heimili sín í bænum Forbes í Nýju Suður Wales en gert er ráð fyrir að það flæði inn á 250 heimili og fyrirtæki í dag. Karlmaður lést í vesturhluta landsins eftir að bíll hans varð undir í flóði. Þá hafa viðbragðsaðilar leitað manns sem talið er að flóðvatn hafi sópað með sér. Ástralía Náttúruhamfarir Loftslagsmál Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Sjá meira
Flætt hefur inn á minnst fimm hundruð heimili, einn hefur látist og annars er saknað. Flóð sem þessi, sem orsakast af lægð sem kallast La Nina, hafa leitt meira en tuttugu til dauða í Ástralíu á þessu ári. Í Viktoríu, sem er næstfjölmennasta fylki landsins, hefur eyðileggingin verið mikil í þessari viku. Íbúum nokkurra bæja hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín, þar á meðal íbúum nokkurra hverfa í höfuðborg fylkisins Melbourne. Vegir eru ófærir vegna flóða, skólum hefur verið lokað og meira en þrjú þúsund heimili og fyrirtæki eru án rafmagns. Í Strathbogie, norðaustur af Melbourne, félu 220 mm af rigningu síðastliðinn sólarhring, sem er um þriðjungur þess sem rignir hvert ár í Lundúnum. Þá hafa ár í Tasmaníu flætt yfir bakka sína eftir að 400 mm af regni féllu á sumum svæðum í fylkinu á einum sólarhring. Óljóst er hvort flóðin hafi haft áhrif á heimili og fyrirtæki þar. Um 600 var gert að yfirgefa heimili sín í bænum Forbes í Nýju Suður Wales en gert er ráð fyrir að það flæði inn á 250 heimili og fyrirtæki í dag. Karlmaður lést í vesturhluta landsins eftir að bíll hans varð undir í flóði. Þá hafa viðbragðsaðilar leitað manns sem talið er að flóðvatn hafi sópað með sér.
Ástralía Náttúruhamfarir Loftslagsmál Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Sjá meira