Ætlaði sér að verða lögfræðingur en fann ástríðuna annars staðar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. október 2022 11:31 Indíana Nanna er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Aðsend Indíana Nanna Jóhannsdóttir stefndi á að verða lögfræðingur þegar lífið tók óvænta beygju og hún fann ástríðuna í óhefðbundinni styrktarþjálfun og pælingum um mataræði. Hún hefur nú haldið ýmis vinsæl námskeið um mataræði, hreyfingu og svefn þar sem hún leggur áherslu á það sem hún kallar ánægjulegar og raunhæfar leiðir. Indíana Nanna er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Indi ana Nanna Jo hannsdo ttir (@indianajohanns) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Tveggja stráka mamma sem ætlaði að verða lögfræðingur en fann ástríðuna í óhefðbundinni styrktarþjálfun og mataræðispælingum. View this post on Instagram A post shared by Indi ana Nanna Jo hannsdo ttir (@indianajohanns) Hvað veitir þér innblástur? Fólkið í kringum mig sem nær að njóta lífsins þrátt fyrir að það sé brjálað að gera. View this post on Instagram A post shared by Indi ana Nanna Jo hannsdo ttir (@indianajohanns) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Félagsleg tengsl eru alltaf mikilvægust þar. Opin samskipti og gæðastundir með maka, börnum, fjölskyldu og vinum er besta meðalið fyrir sálina. Og hreyfing auðvitað líka! View this post on Instagram A post shared by Indi ana Nanna Jo hannsdo ttir (@indianajohanns) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Vakna um sjö með manninum mínum og strákunum okkar tveimur. Yfirleitt er smá kúr (og smá fíflalæti með) uppi í rúmmi áður en allir fara fram. Maðurinn minn fer með yngri strákinn okkar til dagmömmu og ég og eldri strákurinn röltum saman í leikskólann hans. Vinnudagurinn minn byrjar um níu og og er til sirka þrjú. Þar inni er tölvuvinna, símtöl og ein til tvær æfingar. Ég sæki yngri strákinn okkar um þrjú og eldri strákinn nær fjögur. Við dúllum okkur aðeins heima eða kíkjum kannski á bókasafn og svo borðum við öll fjögur saman kvöldmat um sex leytið. Strákarnir eru sofnaðir fyrir átta og þá reynum við Finnur að gera eitthvað næs saman tvö og finnum til dót fyrir næsta dag til að auðvelda morguninn eftir. View this post on Instagram A post shared by Indi ana Nanna Jo hannsdo ttir (@indianajohanns) Uppáhalds lag og af hverju? Sacrifice og Goodbye Yellow Brick Road með Elton John eru uppáhalds, sérstaklega eftir að ég horfði á myndina Rocketman. Ég fæ einfaldlega bara ekki leið á þeim og langar alltaf sjálf að vera rokkstjarna uppi á sviði þegar ég hlusta á þau. Þetta eru lögin sem ég elska að syngja við á rúntinum. Uppáhalds matur og af hverju? Góð nautasteik með heimagerðum bernaise, smjörsteiktum lauk og krönsí, íslenskum kartöflum hljómar eins og draumur fyrir mér. Svo er djúsí hamborgari alltaf geggjaður. Besta ráð sem þú hefur fengið? Að gleyma mér ekki of mikið á meðan maður er í „pakkanum“ með lítil börn því þessi tími líður svo hratt. Að gleyma því ekki að njóta með börnunum þegar þau eru svona lítil. View this post on Instagram A post shared by Indi ana Nanna Jo hannsdo ttir (@indianajohanns) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Að horfa á strákana mína þroskast og verða sínir eigin karakterar. Maður fær að upplifa lífið svo öðruvísi með börnunum sínum. Ég hlakka til dæmis ekkert eðlilega mikið til jólanna með þeim. View this post on Instagram A post shared by Indi ana Nanna Jo hannsdo ttir (@indianajohanns) Innblásturinn Heilsa Tengdar fréttir „Snýst allt um að taka ákvörðun og að koma sér í rétta hugarástandið“ „Þegar við skiptum yfir í heimaæfingar er mikilvægt að halda sömu rútínu og þegar þú varst að mæta í ræktina eða á aðrar æfingar. Gerðu æfingaaðstöðuna þína aðlaðandi með því.“ 13. október 2020 07:02 Hefur unnið sem fyrirsæta um allan heim Kristín Lilja Sigurðardóttir hefur ferðast um allan heim í starfi sínu sem fyrirsæta og gengið á tískupöllum fyrir risa á borð við Dior og Kenzo ásamt því að hafa setið fyrir í herferðum fyrir stórfyrirtæki á borð við Zöru og Bottega Veneta. Kristín Lilja er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 1. október 2022 11:31 „Það er ekkert sem er manni óviðkomandi“ Chanel Björk er baráttu- og fjölmiðlakona sem berst fyrir fjölbreytileika þjóðarinnar. Hún var valin í hóp topp tíu framúrskarandi ungra Íslendinga árið 2021 og lýsir sér meðal annars sem miklum pælara. Chanel Björk er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 17. september 2022 11:30 „Ég er bestur“ Leikstjórinn og rapparinn Jóhann Kristófer er lífskúnstner mikill sem sækir innblástur í margbreytileika tilverunnar. Í daglegu lífi reynir hann að anda djúpt og leyfa sér að vera, segir gott ráð að sleppa og finnst hamborgari og franskar vera hin fullkomna máltíð. Jóhann Kristófer er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 10. september 2022 11:31 „Hausinn minn er eina heimilið sem ég mun búa í alla ævi“ Leikkonan Elín Sif Hall var að stíga sín fyrstu skref í Borgarleikhúsinu í leikritinu 9 líf en hún vakti meðal annars athygli fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Lof mér að falla fyrir nokkrum árum. Hún lýsir sér sem listamanni í mótun sem elskar að kaupa notuð föt og drekka kaffi. Auk þess reynir hún að finna innblástur í öllu en sköpunargleðin nærir andlega heilsu hennar hvað mest. Elín Hall er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 3. september 2022 11:30 Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. View this post on Instagram A post shared by Indi ana Nanna Jo hannsdo ttir (@indianajohanns) Hver ert þú í þínum eigin orðum? Tveggja stráka mamma sem ætlaði að verða lögfræðingur en fann ástríðuna í óhefðbundinni styrktarþjálfun og mataræðispælingum. View this post on Instagram A post shared by Indi ana Nanna Jo hannsdo ttir (@indianajohanns) Hvað veitir þér innblástur? Fólkið í kringum mig sem nær að njóta lífsins þrátt fyrir að það sé brjálað að gera. View this post on Instagram A post shared by Indi ana Nanna Jo hannsdo ttir (@indianajohanns) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Félagsleg tengsl eru alltaf mikilvægust þar. Opin samskipti og gæðastundir með maka, börnum, fjölskyldu og vinum er besta meðalið fyrir sálina. Og hreyfing auðvitað líka! View this post on Instagram A post shared by Indi ana Nanna Jo hannsdo ttir (@indianajohanns) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Vakna um sjö með manninum mínum og strákunum okkar tveimur. Yfirleitt er smá kúr (og smá fíflalæti með) uppi í rúmmi áður en allir fara fram. Maðurinn minn fer með yngri strákinn okkar til dagmömmu og ég og eldri strákurinn röltum saman í leikskólann hans. Vinnudagurinn minn byrjar um níu og og er til sirka þrjú. Þar inni er tölvuvinna, símtöl og ein til tvær æfingar. Ég sæki yngri strákinn okkar um þrjú og eldri strákinn nær fjögur. Við dúllum okkur aðeins heima eða kíkjum kannski á bókasafn og svo borðum við öll fjögur saman kvöldmat um sex leytið. Strákarnir eru sofnaðir fyrir átta og þá reynum við Finnur að gera eitthvað næs saman tvö og finnum til dót fyrir næsta dag til að auðvelda morguninn eftir. View this post on Instagram A post shared by Indi ana Nanna Jo hannsdo ttir (@indianajohanns) Uppáhalds lag og af hverju? Sacrifice og Goodbye Yellow Brick Road með Elton John eru uppáhalds, sérstaklega eftir að ég horfði á myndina Rocketman. Ég fæ einfaldlega bara ekki leið á þeim og langar alltaf sjálf að vera rokkstjarna uppi á sviði þegar ég hlusta á þau. Þetta eru lögin sem ég elska að syngja við á rúntinum. Uppáhalds matur og af hverju? Góð nautasteik með heimagerðum bernaise, smjörsteiktum lauk og krönsí, íslenskum kartöflum hljómar eins og draumur fyrir mér. Svo er djúsí hamborgari alltaf geggjaður. Besta ráð sem þú hefur fengið? Að gleyma mér ekki of mikið á meðan maður er í „pakkanum“ með lítil börn því þessi tími líður svo hratt. Að gleyma því ekki að njóta með börnunum þegar þau eru svona lítil. View this post on Instagram A post shared by Indi ana Nanna Jo hannsdo ttir (@indianajohanns) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Að horfa á strákana mína þroskast og verða sínir eigin karakterar. Maður fær að upplifa lífið svo öðruvísi með börnunum sínum. Ég hlakka til dæmis ekkert eðlilega mikið til jólanna með þeim. View this post on Instagram A post shared by Indi ana Nanna Jo hannsdo ttir (@indianajohanns)
Innblásturinn Heilsa Tengdar fréttir „Snýst allt um að taka ákvörðun og að koma sér í rétta hugarástandið“ „Þegar við skiptum yfir í heimaæfingar er mikilvægt að halda sömu rútínu og þegar þú varst að mæta í ræktina eða á aðrar æfingar. Gerðu æfingaaðstöðuna þína aðlaðandi með því.“ 13. október 2020 07:02 Hefur unnið sem fyrirsæta um allan heim Kristín Lilja Sigurðardóttir hefur ferðast um allan heim í starfi sínu sem fyrirsæta og gengið á tískupöllum fyrir risa á borð við Dior og Kenzo ásamt því að hafa setið fyrir í herferðum fyrir stórfyrirtæki á borð við Zöru og Bottega Veneta. Kristín Lilja er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 1. október 2022 11:31 „Það er ekkert sem er manni óviðkomandi“ Chanel Björk er baráttu- og fjölmiðlakona sem berst fyrir fjölbreytileika þjóðarinnar. Hún var valin í hóp topp tíu framúrskarandi ungra Íslendinga árið 2021 og lýsir sér meðal annars sem miklum pælara. Chanel Björk er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 17. september 2022 11:30 „Ég er bestur“ Leikstjórinn og rapparinn Jóhann Kristófer er lífskúnstner mikill sem sækir innblástur í margbreytileika tilverunnar. Í daglegu lífi reynir hann að anda djúpt og leyfa sér að vera, segir gott ráð að sleppa og finnst hamborgari og franskar vera hin fullkomna máltíð. Jóhann Kristófer er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 10. september 2022 11:31 „Hausinn minn er eina heimilið sem ég mun búa í alla ævi“ Leikkonan Elín Sif Hall var að stíga sín fyrstu skref í Borgarleikhúsinu í leikritinu 9 líf en hún vakti meðal annars athygli fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Lof mér að falla fyrir nokkrum árum. Hún lýsir sér sem listamanni í mótun sem elskar að kaupa notuð föt og drekka kaffi. Auk þess reynir hún að finna innblástur í öllu en sköpunargleðin nærir andlega heilsu hennar hvað mest. Elín Hall er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 3. september 2022 11:30 Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
„Snýst allt um að taka ákvörðun og að koma sér í rétta hugarástandið“ „Þegar við skiptum yfir í heimaæfingar er mikilvægt að halda sömu rútínu og þegar þú varst að mæta í ræktina eða á aðrar æfingar. Gerðu æfingaaðstöðuna þína aðlaðandi með því.“ 13. október 2020 07:02
Hefur unnið sem fyrirsæta um allan heim Kristín Lilja Sigurðardóttir hefur ferðast um allan heim í starfi sínu sem fyrirsæta og gengið á tískupöllum fyrir risa á borð við Dior og Kenzo ásamt því að hafa setið fyrir í herferðum fyrir stórfyrirtæki á borð við Zöru og Bottega Veneta. Kristín Lilja er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 1. október 2022 11:31
„Það er ekkert sem er manni óviðkomandi“ Chanel Björk er baráttu- og fjölmiðlakona sem berst fyrir fjölbreytileika þjóðarinnar. Hún var valin í hóp topp tíu framúrskarandi ungra Íslendinga árið 2021 og lýsir sér meðal annars sem miklum pælara. Chanel Björk er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 17. september 2022 11:30
„Ég er bestur“ Leikstjórinn og rapparinn Jóhann Kristófer er lífskúnstner mikill sem sækir innblástur í margbreytileika tilverunnar. Í daglegu lífi reynir hann að anda djúpt og leyfa sér að vera, segir gott ráð að sleppa og finnst hamborgari og franskar vera hin fullkomna máltíð. Jóhann Kristófer er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 10. september 2022 11:31
„Hausinn minn er eina heimilið sem ég mun búa í alla ævi“ Leikkonan Elín Sif Hall var að stíga sín fyrstu skref í Borgarleikhúsinu í leikritinu 9 líf en hún vakti meðal annars athygli fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Lof mér að falla fyrir nokkrum árum. Hún lýsir sér sem listamanni í mótun sem elskar að kaupa notuð föt og drekka kaffi. Auk þess reynir hún að finna innblástur í öllu en sköpunargleðin nærir andlega heilsu hennar hvað mest. Elín Hall er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 3. september 2022 11:30
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið