Ekki dæmdur til dauða fyrir árásina í Parkland Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2022 15:18 Nikolas Cruz í dómsal í gær. AP/Amy Beth Bennett Kviðdómendur hafa komist að þeirri niðurstöðu að Nikolas Cruz, sem myrti sautján manns í skóla í Parkland í Flórída árið 2018, eigi ekki að vera tekinn af lífi. Þetta var gert opinbert rétt í þessu en saksóknarar höfðu farið fram á dauðadóm eftir að Cruz, sem er fæddur árið 1998, játaði ódæðið í Marjory Stoneman Douglas-skólanum. Uppfært: Upprunalega stóð í fréttinni að Cruz hefði verið dæmdur til dauða. Það var rangt en fréttin hefur verið uppfærð. Ári áður en Cruz framdi fjöldamorðið, þann 14. febrúar 2018, hafði hann verið rekinn úr skólanum. Cruz notaði byssu af gerðinni AR-15 til að skjóta fjórtán nemendur og þrjá starfsmenn skólans til bana. Hann særði þar að auki sautján til viðbótar. Réttarhöldin gegn Cruz hafa staðið yfir í þrjá mánuði en það tók kviðdómendur tvo daga að komast að þessari niðurstöðu. Vegna þess að kviðdómendur komust ekki að samróma niðurstöðu um dauðadóm og lögðu til að Cruz yrði dæmdur í lífstíðarfangelsi. Ár er liðið frá því Cruz játaði sekt sína og sagðist hann hafa ákveðið að gera árásina á Valentínusardag svo nemendur skólans gætu aldrei haldið upp á þann dag aftur. Sjá einnig: Parkland-fjöldamorðinginn játar sekt Verjendur hans héldu því fram óhófleg drykkja móður Cruz hefði leitt til þess að hann væri með taugaveiki og það hefði að endingu leitt til árásarinnar. Saksóknarar sögðu það ekki rétt og notuðu meðal annars myndbönd af Cruz meðhöndla hálf sjálfvirkan riffil sinn við árásina og hlaða hann til marks um að Cruz væri ekki veikur á nokkurn hátt. Hér að neðan má sjá þegar kviðdómendur lásu upp niðurstöðu sína í dómsal í dag. AP segir fjöldamorðið í Parkland það mannskæðasta sem ratað hafi í dómstóla í Bandaríkjunum hingað til. Níu mannskæðari fjöldaskotárásir hafi verið framdar þar í landi en í flestum tilfellum hafi árásarmennirnir svipt sig lífi eða verið felldir af lögregluþjónum. Réttarhöld gegn manni sem myrti 23 í Walmart í El Paso í Texas árið 2019 eru ekki hafin enn. Hann stendur einni frammi fyrir dauðadómi. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir „Ég myndi aldrei sitja þarna og leyfa krökkunum mínum að vera slátrað“ Lögreglufulltrúinn fyrrverandi, Scot Peterson, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um skotárásina í Marjory Stoneman Douglas-menntaskólanum í Parkland í Flórída þar sem Nikolas Cruz myrti sautján manns þann 14. febrúar. 5. júní 2018 12:15 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Uppfært: Upprunalega stóð í fréttinni að Cruz hefði verið dæmdur til dauða. Það var rangt en fréttin hefur verið uppfærð. Ári áður en Cruz framdi fjöldamorðið, þann 14. febrúar 2018, hafði hann verið rekinn úr skólanum. Cruz notaði byssu af gerðinni AR-15 til að skjóta fjórtán nemendur og þrjá starfsmenn skólans til bana. Hann særði þar að auki sautján til viðbótar. Réttarhöldin gegn Cruz hafa staðið yfir í þrjá mánuði en það tók kviðdómendur tvo daga að komast að þessari niðurstöðu. Vegna þess að kviðdómendur komust ekki að samróma niðurstöðu um dauðadóm og lögðu til að Cruz yrði dæmdur í lífstíðarfangelsi. Ár er liðið frá því Cruz játaði sekt sína og sagðist hann hafa ákveðið að gera árásina á Valentínusardag svo nemendur skólans gætu aldrei haldið upp á þann dag aftur. Sjá einnig: Parkland-fjöldamorðinginn játar sekt Verjendur hans héldu því fram óhófleg drykkja móður Cruz hefði leitt til þess að hann væri með taugaveiki og það hefði að endingu leitt til árásarinnar. Saksóknarar sögðu það ekki rétt og notuðu meðal annars myndbönd af Cruz meðhöndla hálf sjálfvirkan riffil sinn við árásina og hlaða hann til marks um að Cruz væri ekki veikur á nokkurn hátt. Hér að neðan má sjá þegar kviðdómendur lásu upp niðurstöðu sína í dómsal í dag. AP segir fjöldamorðið í Parkland það mannskæðasta sem ratað hafi í dómstóla í Bandaríkjunum hingað til. Níu mannskæðari fjöldaskotárásir hafi verið framdar þar í landi en í flestum tilfellum hafi árásarmennirnir svipt sig lífi eða verið felldir af lögregluþjónum. Réttarhöld gegn manni sem myrti 23 í Walmart í El Paso í Texas árið 2019 eru ekki hafin enn. Hann stendur einni frammi fyrir dauðadómi.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir „Ég myndi aldrei sitja þarna og leyfa krökkunum mínum að vera slátrað“ Lögreglufulltrúinn fyrrverandi, Scot Peterson, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um skotárásina í Marjory Stoneman Douglas-menntaskólanum í Parkland í Flórída þar sem Nikolas Cruz myrti sautján manns þann 14. febrúar. 5. júní 2018 12:15 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
„Ég myndi aldrei sitja þarna og leyfa krökkunum mínum að vera slátrað“ Lögreglufulltrúinn fyrrverandi, Scot Peterson, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um skotárásina í Marjory Stoneman Douglas-menntaskólanum í Parkland í Flórída þar sem Nikolas Cruz myrti sautján manns þann 14. febrúar. 5. júní 2018 12:15