Vilja fá að vera inni í vetur til að eiga möguleika á að verða ekki úti Elísabet Inga Sigurðardóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 12. október 2022 21:20 Ragnar Erling Hermansson, einn stofnenda hagsmunasamtaka um réttindi vímuefnanotenda. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Heimilislausir karlmenn efndu til setuverkfalls klukkan tíu í morgun í neyðarskýlinu Grandagarði. Þeir mótmæla því að þeir séu reknir út úr skýlinu á daginn í öllum veðrum, sama hvort þeir séu veikir eða ekki. Ósanngjarnt sé að konur fái að vera inni yfir daginn en þeir ekki. Þeir skora á Reykjavíkurborg að bæta út þessu sem fyrst. Ragnar Erling Hermannsson, einn stofnenda hagsmunasamtaka um réttindi vímuefnanotenda segir stöðuna á mönnunum ekki góða, farið sé að verða kalt og þeir þurfi að redda sér skjóli á milli klukkan tíu og fimm á daginn. Hann segir stöðuna ólíðanlega. Hann segir að sér þyki staðan ekki einungis erfið fyrir karlmennina sem um ræðir heldur einnig starfsfólkið sem sé tilneytt til að vísa þeim út. Staðan sé ósanngjörn gagnvart báðum starfsmönnum. „Við náttúrulega bara köllum eftir því að geta fengið að vera líka með dagsetur inni þannig menn geti jafnað sig og bara átt möguleika á því að verða ekki úti í vetur,“ segir Ragnar. Hann skorar á Reykjavíkurborg að bæta stöðuna strax en segir jafnframt að hópurinn muni fá sínu framgengt, sama hvað þeir þurfi að gera. Hópurinn hefur aftur efnt til setuverkfalls sem mun fara fram klukkan tíu í fyrramálið. Viðtalið við Ragnar má sjá hér að ofan. Reykjavík Félagsmál Málefni heimilislausra Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Þeir mótmæla því að þeir séu reknir út úr skýlinu á daginn í öllum veðrum, sama hvort þeir séu veikir eða ekki. Ósanngjarnt sé að konur fái að vera inni yfir daginn en þeir ekki. Þeir skora á Reykjavíkurborg að bæta út þessu sem fyrst. Ragnar Erling Hermannsson, einn stofnenda hagsmunasamtaka um réttindi vímuefnanotenda segir stöðuna á mönnunum ekki góða, farið sé að verða kalt og þeir þurfi að redda sér skjóli á milli klukkan tíu og fimm á daginn. Hann segir stöðuna ólíðanlega. Hann segir að sér þyki staðan ekki einungis erfið fyrir karlmennina sem um ræðir heldur einnig starfsfólkið sem sé tilneytt til að vísa þeim út. Staðan sé ósanngjörn gagnvart báðum starfsmönnum. „Við náttúrulega bara köllum eftir því að geta fengið að vera líka með dagsetur inni þannig menn geti jafnað sig og bara átt möguleika á því að verða ekki úti í vetur,“ segir Ragnar. Hann skorar á Reykjavíkurborg að bæta stöðuna strax en segir jafnframt að hópurinn muni fá sínu framgengt, sama hvað þeir þurfi að gera. Hópurinn hefur aftur efnt til setuverkfalls sem mun fara fram klukkan tíu í fyrramálið. Viðtalið við Ragnar má sjá hér að ofan.
Reykjavík Félagsmál Málefni heimilislausra Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira