Vilja fá að vera inni í vetur til að eiga möguleika á að verða ekki úti Elísabet Inga Sigurðardóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 12. október 2022 21:20 Ragnar Erling Hermansson, einn stofnenda hagsmunasamtaka um réttindi vímuefnanotenda. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Heimilislausir karlmenn efndu til setuverkfalls klukkan tíu í morgun í neyðarskýlinu Grandagarði. Þeir mótmæla því að þeir séu reknir út úr skýlinu á daginn í öllum veðrum, sama hvort þeir séu veikir eða ekki. Ósanngjarnt sé að konur fái að vera inni yfir daginn en þeir ekki. Þeir skora á Reykjavíkurborg að bæta út þessu sem fyrst. Ragnar Erling Hermannsson, einn stofnenda hagsmunasamtaka um réttindi vímuefnanotenda segir stöðuna á mönnunum ekki góða, farið sé að verða kalt og þeir þurfi að redda sér skjóli á milli klukkan tíu og fimm á daginn. Hann segir stöðuna ólíðanlega. Hann segir að sér þyki staðan ekki einungis erfið fyrir karlmennina sem um ræðir heldur einnig starfsfólkið sem sé tilneytt til að vísa þeim út. Staðan sé ósanngjörn gagnvart báðum starfsmönnum. „Við náttúrulega bara köllum eftir því að geta fengið að vera líka með dagsetur inni þannig menn geti jafnað sig og bara átt möguleika á því að verða ekki úti í vetur,“ segir Ragnar. Hann skorar á Reykjavíkurborg að bæta stöðuna strax en segir jafnframt að hópurinn muni fá sínu framgengt, sama hvað þeir þurfi að gera. Hópurinn hefur aftur efnt til setuverkfalls sem mun fara fram klukkan tíu í fyrramálið. Viðtalið við Ragnar má sjá hér að ofan. Reykjavík Félagsmál Málefni heimilislausra Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Fleiri fréttir Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Sjá meira
Þeir mótmæla því að þeir séu reknir út úr skýlinu á daginn í öllum veðrum, sama hvort þeir séu veikir eða ekki. Ósanngjarnt sé að konur fái að vera inni yfir daginn en þeir ekki. Þeir skora á Reykjavíkurborg að bæta út þessu sem fyrst. Ragnar Erling Hermannsson, einn stofnenda hagsmunasamtaka um réttindi vímuefnanotenda segir stöðuna á mönnunum ekki góða, farið sé að verða kalt og þeir þurfi að redda sér skjóli á milli klukkan tíu og fimm á daginn. Hann segir stöðuna ólíðanlega. Hann segir að sér þyki staðan ekki einungis erfið fyrir karlmennina sem um ræðir heldur einnig starfsfólkið sem sé tilneytt til að vísa þeim út. Staðan sé ósanngjörn gagnvart báðum starfsmönnum. „Við náttúrulega bara köllum eftir því að geta fengið að vera líka með dagsetur inni þannig menn geti jafnað sig og bara átt möguleika á því að verða ekki úti í vetur,“ segir Ragnar. Hann skorar á Reykjavíkurborg að bæta stöðuna strax en segir jafnframt að hópurinn muni fá sínu framgengt, sama hvað þeir þurfi að gera. Hópurinn hefur aftur efnt til setuverkfalls sem mun fara fram klukkan tíu í fyrramálið. Viðtalið við Ragnar má sjá hér að ofan.
Reykjavík Félagsmál Málefni heimilislausra Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Fleiri fréttir Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Sjá meira