Heimasíða Man. United útskýrði nýju fagnaðarlætin hans Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2022 10:01 Cristiano Ronaldo fagnar sigurmarki sínu fyrir Manchester United á móti Everton á Goodison Park. AP/Jon Super Cristiano Ronaldo hefur skorað sjö hundruð mörk fyrir félagslið sín á ferlinum og oftar en ekki fagnað með sínu fræga markastökki. Það sáust aftur á móti allt önnur fagnaðarlæti þegar hann tryggði Manchester United sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Margir hafa eflaust verið að velta sér fyrir hvað var í gangi hjá kappanum og heimasíða Manchester United hefur nú komist að hinu sanna. Ronaldo hefur byrjað mikið á bekknum á þessu tímabili og þetta var fyrsta markið hans í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Markastökkið sást því ekki en í staðinn faðmaði Ronaldo liðsfélaga sinn Marcus Rashford og bauð síðan upp á ný fagnaðarlæti. Hann, ásamt Antony, stóðu saman uppfréttir og krosslögðu fingurna fyrir framan brjóstkassann sinn. Benfica U19 player Diego Moreira did the new Cristiano Ronaldo celebration after scoring in the UEFA Youth League pic.twitter.com/ZqgjtdUPCP— ESPN FC (@ESPNFC) October 11, 2022 Útsendarar heimasíðunnar komust að því að með þessu hafi Ronaldo verið að gera grín að sjálfum sér. Ronaldo var þarna aðeins að grínast með þær fréttir að hann leggi sig oft á dag. Þetta er víst stelling kappans þegar hann sefur á ferðalögum sínum með liðinu. Ronaldo lokaði nefnilega líka augunum. Enski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Það sáust aftur á móti allt önnur fagnaðarlæti þegar hann tryggði Manchester United sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Margir hafa eflaust verið að velta sér fyrir hvað var í gangi hjá kappanum og heimasíða Manchester United hefur nú komist að hinu sanna. Ronaldo hefur byrjað mikið á bekknum á þessu tímabili og þetta var fyrsta markið hans í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Markastökkið sást því ekki en í staðinn faðmaði Ronaldo liðsfélaga sinn Marcus Rashford og bauð síðan upp á ný fagnaðarlæti. Hann, ásamt Antony, stóðu saman uppfréttir og krosslögðu fingurna fyrir framan brjóstkassann sinn. Benfica U19 player Diego Moreira did the new Cristiano Ronaldo celebration after scoring in the UEFA Youth League pic.twitter.com/ZqgjtdUPCP— ESPN FC (@ESPNFC) October 11, 2022 Útsendarar heimasíðunnar komust að því að með þessu hafi Ronaldo verið að gera grín að sjálfum sér. Ronaldo var þarna aðeins að grínast með þær fréttir að hann leggi sig oft á dag. Þetta er víst stelling kappans þegar hann sefur á ferðalögum sínum með liðinu. Ronaldo lokaði nefnilega líka augunum.
Enski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira