NASA tókst að stýra smástirni af braut en það kostaði 47 milljarða króna Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. október 2022 21:09 Hér má sjá mynd af smástirninu fyrir áreksturinn. NASA/Johns Hopkins APL Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) hefur tilkynnt að tilraun á nýrri aðferð þeirra til þess að afstýra smástirnum sem séu á leið til Jarðar hafi tekist. Stofnunin framkvæmdi tilraunina sjálfa fyrir um tveimur vikum síðan og kostaði hún 325 milljónir Bandaríkjadala eða 47,5 milljarða króna. Geimfari var skotið í áttina að smástirni sem ógnaði ekki öryggi jarðar og athugað hvort hægt væri að stýra því af þeirri braut sem það væri á, skyldi steinn sem ógni öryggi jarðar stefna hingað í framtíðinni. Guardian greinir frá þessu. Geimfarið er kallað „The Dart“ eða „Pílan“ en „Dart“ stendur fyrir „Double Asteroid Redirection Test.“ Eins og áður sagði tókst tilraunin en NASA tókst að stýra stirninu af þeirri braut sem það var á. Við áreksturinn við smástirnið er geimfarið sagt hafa skilið eftir sig gýg og lausagrjót ásamt ryki sem dreifst hafi umhverfis stirnið. Samkvæmt BBC var smástirnið sjálft kallað „Dimorphos“ og var 160 metrar á breidd. Geimfarið sjálft var á stærð við sjálfsala og eyðilagðist við áreksturinn en það var á 22.500 kílómetra hraða. Talsmenn NASA segja aðgerð sem þessa vera hluta af stærri varnaráætlun en miklu máli skipti að hafa sem mestan fyrirvara til þess að geta afstýrt smástirnum. Stofnunin hafi með þessu sannað að hún sé mikilvægur verndari jarðar. Með því að ýta hér geta lesendur séð seinustu myndirnar sem geimfarið tók áður en áreksturinn varð. Geimurinn Bandaríkin Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Geimfari var skotið í áttina að smástirni sem ógnaði ekki öryggi jarðar og athugað hvort hægt væri að stýra því af þeirri braut sem það væri á, skyldi steinn sem ógni öryggi jarðar stefna hingað í framtíðinni. Guardian greinir frá þessu. Geimfarið er kallað „The Dart“ eða „Pílan“ en „Dart“ stendur fyrir „Double Asteroid Redirection Test.“ Eins og áður sagði tókst tilraunin en NASA tókst að stýra stirninu af þeirri braut sem það var á. Við áreksturinn við smástirnið er geimfarið sagt hafa skilið eftir sig gýg og lausagrjót ásamt ryki sem dreifst hafi umhverfis stirnið. Samkvæmt BBC var smástirnið sjálft kallað „Dimorphos“ og var 160 metrar á breidd. Geimfarið sjálft var á stærð við sjálfsala og eyðilagðist við áreksturinn en það var á 22.500 kílómetra hraða. Talsmenn NASA segja aðgerð sem þessa vera hluta af stærri varnaráætlun en miklu máli skipti að hafa sem mestan fyrirvara til þess að geta afstýrt smástirnum. Stofnunin hafi með þessu sannað að hún sé mikilvægur verndari jarðar. Með því að ýta hér geta lesendur séð seinustu myndirnar sem geimfarið tók áður en áreksturinn varð.
Geimurinn Bandaríkin Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira