Jóhann Þór: Yrði risastórt fyrir okkur sem félag að fá hann heim Smári Jökull Jónsson skrifar 6. október 2022 21:49 Jóhann Þór Ólafsson tók við Grindavík á nýjan leik í sumar. Vísir/Anton „Góður sigur, ég er mjög sáttur með þessi tvö stig. Þetta spilaðist ekkert eitthvað æðislega en tvö góð stig og við tökum það,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur gegn KR í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi og í síðari hálfleik skiptust liðin á að hafa forystuna eftir að Grindvíkingar höfðu verið skrefinu á undan í fyrri hálfleik. „Þetta var kaflaskipt, frammistaðan var köflótt. Við fengum stopp þegar við þurftum en það vantaði flæði sóknarlega,“ bætti Jóhann við en hann var ánægður með framlag David Azore, Bandaríkjamannsins í liði Grindavíkur. „Hann spilaði mjög vel. Þetta er fyrsti leikurinn hans sem atvinnumaður og við erum bara mjög sáttir. Hann lofar góðu.“ Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur æft með Grindavík að undanförnu og spilaði æfingaleik með liðinu um síðustu helgi. Hann var borgaralega klæddur á bekk Grindvíkinga í kvöld og er enn að vonast eftir því að fá samning erlendis. Á Jóhann von á því að Jón Axel spili með Grindavík í vetur? „Það er voðalega erfitt að segja, hann er bara að skoða sín mál. Þetta er náttúrulega mjög góður leikmaður sem um ræðir og það yrði risastórt fyrir okkur sem félag að fá hann heim og fyrir samfélagið heima.“ „Við komum til með að gera það sem þarf til að fá hann ef hann er klár. Þetta er svolítið undir honum komið,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson að lokum. Subway-deild karla KR UMF Grindavík Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Grindavík 83-90 | Grindavík vann eftir framlengingu í Vesturbænum Grindavík vann góðan útisigur á KR í 1.umferð Subway-deildar karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en gestirnir voru sterkari undir lokin og tryggðu sér sætan sigur. 6. október 2022 21:10 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Leikurinn var jafn og spennandi og í síðari hálfleik skiptust liðin á að hafa forystuna eftir að Grindvíkingar höfðu verið skrefinu á undan í fyrri hálfleik. „Þetta var kaflaskipt, frammistaðan var köflótt. Við fengum stopp þegar við þurftum en það vantaði flæði sóknarlega,“ bætti Jóhann við en hann var ánægður með framlag David Azore, Bandaríkjamannsins í liði Grindavíkur. „Hann spilaði mjög vel. Þetta er fyrsti leikurinn hans sem atvinnumaður og við erum bara mjög sáttir. Hann lofar góðu.“ Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur æft með Grindavík að undanförnu og spilaði æfingaleik með liðinu um síðustu helgi. Hann var borgaralega klæddur á bekk Grindvíkinga í kvöld og er enn að vonast eftir því að fá samning erlendis. Á Jóhann von á því að Jón Axel spili með Grindavík í vetur? „Það er voðalega erfitt að segja, hann er bara að skoða sín mál. Þetta er náttúrulega mjög góður leikmaður sem um ræðir og það yrði risastórt fyrir okkur sem félag að fá hann heim og fyrir samfélagið heima.“ „Við komum til með að gera það sem þarf til að fá hann ef hann er klár. Þetta er svolítið undir honum komið,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson að lokum.
Subway-deild karla KR UMF Grindavík Tengdar fréttir Umfjöllun: KR - Grindavík 83-90 | Grindavík vann eftir framlengingu í Vesturbænum Grindavík vann góðan útisigur á KR í 1.umferð Subway-deildar karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en gestirnir voru sterkari undir lokin og tryggðu sér sætan sigur. 6. október 2022 21:10 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Umfjöllun: KR - Grindavík 83-90 | Grindavík vann eftir framlengingu í Vesturbænum Grindavík vann góðan útisigur á KR í 1.umferð Subway-deildar karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en gestirnir voru sterkari undir lokin og tryggðu sér sætan sigur. 6. október 2022 21:10
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum